„Þjóðin er arðrænd“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. júní 2015 11:23 Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar. vísir/vilhelm Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, lagði á þingi í dag út af orðum Bjarna Benediktssonar, fjármála-og efnahagsráðherra, sem hann lét falla í seinustu viku. Þá sagði ráðherra að íslenska vinnumarkaðsmódelið væri gallað og að hér þyrfti að koma á kerfi í ætt við norræna módelið. Í þessu samhengi sagði Valgerður að fjármálaráðherra þyrfti að skilja að djúpstæður ágreiningur væri í þjóðfélaginu þannig að norræna módelinu yrði ekki komið á sisvona. Nefndi þingmaðurinn meðal annars að arðurinn af fiskveiðum rynni að langmestu leyti til útgerðarinnar. „Eigandi auðlindarinnar, þjóðin, er arðrænd, til að nefna hlutina réttum nöfnum. Arðurinn af raforkunni rennur til stóriðjunnar í líki útsöluverðs til hennar. Ferðaþjónustan nýtur enn afsláttarkjara á virðisaukaskatti og gerir út á náttúru Íslands án þess að borga nokkuð fyrir það. Þeir sem hæst hafa launin, hækka þau við sig, ríkisstjórnin lækkar veiðigjöld, afnemur auðlegðarskatt og hækkar mattarskatt. [...]“ Valgerður sagði þetta óréttlæti. Þegar það hefði verið upprætt væri kominn tími til að ræða norræna módelið. Atvinnulífið þyrfti að taka þátt í samfélagskostnaðinum og þá sérstaklega þeir sem skila afgangi. „Upprætum óréttlætið, skerum kökuna upp á nýtt og þá kemur norræna vinnumódelið af sjálfu sér.“ Alþingi Mest lesið Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, lagði á þingi í dag út af orðum Bjarna Benediktssonar, fjármála-og efnahagsráðherra, sem hann lét falla í seinustu viku. Þá sagði ráðherra að íslenska vinnumarkaðsmódelið væri gallað og að hér þyrfti að koma á kerfi í ætt við norræna módelið. Í þessu samhengi sagði Valgerður að fjármálaráðherra þyrfti að skilja að djúpstæður ágreiningur væri í þjóðfélaginu þannig að norræna módelinu yrði ekki komið á sisvona. Nefndi þingmaðurinn meðal annars að arðurinn af fiskveiðum rynni að langmestu leyti til útgerðarinnar. „Eigandi auðlindarinnar, þjóðin, er arðrænd, til að nefna hlutina réttum nöfnum. Arðurinn af raforkunni rennur til stóriðjunnar í líki útsöluverðs til hennar. Ferðaþjónustan nýtur enn afsláttarkjara á virðisaukaskatti og gerir út á náttúru Íslands án þess að borga nokkuð fyrir það. Þeir sem hæst hafa launin, hækka þau við sig, ríkisstjórnin lækkar veiðigjöld, afnemur auðlegðarskatt og hækkar mattarskatt. [...]“ Valgerður sagði þetta óréttlæti. Þegar það hefði verið upprætt væri kominn tími til að ræða norræna módelið. Atvinnulífið þyrfti að taka þátt í samfélagskostnaðinum og þá sérstaklega þeir sem skila afgangi. „Upprætum óréttlætið, skerum kökuna upp á nýtt og þá kemur norræna vinnumódelið af sjálfu sér.“
Alþingi Mest lesið Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira