Segir að ræða þurfi tillöguna mun betur í nefndinni Heiða Kristín Helgadóttir skrifar 1. júní 2015 20:21 Breytingartillaga um skipulagsvald á Reykjavíkurflugvelli sem meirihluti umhverfis og samgöngunefndar þingsins samþykkti í morgun setti þingstörf í uppnám í dag. Samkvæmt breytingartillögunni mun skipulagsvald á Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli færast frá sveitarfélögunum til Alþingis og innanríkisráðherra. Höskuldur Þórhallsson, formaður umhverfis og samgöngunefndar Alþingis, segir breytingartillögu meirihluta nefndarinnar miða að því að taka málið úr átakaferli, með því að færa skipulagsvald á millilandaflugvöllum í nefnd svipaðra þeirri sem hefur skipulagsvald yfir Keflavíkurflugvelli og bendir á Svíþjóð sem fyrirmynd í þessum efnum. Skipulagsstofnun skilaði inn umsögn um frumvarpið þar sem fram kemur hvernig skipulagi á flugvöllum er háttað á hinum Norðurlöndunum. Forstjóri hennar segir skipulag flugvalla í Svíþjóð ekki vera með þeim hætti sem lagt er til í þessu frumvarpi. Ennfremur bendir hún á að aðrar leiðir séu færar til að tryggja þjóðarhagsmuni til dæmis að efla samgönguáætlun eða landsskipulagsstefnu. Ef tillagan verður lögð fram til umræðu í vikunni er ljóst að hún mun kalla fram hörð viðbrögð stjórnarandstöðuþingmanna. Róbert Marshall, þingflokksformaður Bjartrar framtíðar, sagði málið órætt í nefndinni og um væri að ræða nýja tillögu sem þyrfti að ræða mun betur. Alþingi Tengdar fréttir Samþykkja lokun Bromma-flugvallar Til stendur að loka Bromma-flugvelli í Stokkhólmi í síðasta lagi árið 2022 og á landið að nýtast til byggingar íbúðahúsa. 15. október 2014 13:03 Mikil reiði vegna afgreiðslu frumvarps Höskuldar úr þingnefnd Verði frumvarpið að lögum mun það svipta skipulagsvaldi yfir öllum flugvöllum sem geta sinnt millilandaflugi af sveitarfélögum. Reykjavíkurborg mun fara fram á hundruð milljarða í bætur. 1. júní 2015 11:50 Flughlað ekki á dagskrá á kjörtímabilinu Ekki er gert ráð fyrir nýju flughlaði á Akureyrarflugvelli í samgönguáætlun til ársins 2018 sem Ólöf Nordal, innanríkisráðherra hefur lagt fyrir þingið. 1. júní 2015 07:00 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Breytingartillaga um skipulagsvald á Reykjavíkurflugvelli sem meirihluti umhverfis og samgöngunefndar þingsins samþykkti í morgun setti þingstörf í uppnám í dag. Samkvæmt breytingartillögunni mun skipulagsvald á Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli færast frá sveitarfélögunum til Alþingis og innanríkisráðherra. Höskuldur Þórhallsson, formaður umhverfis og samgöngunefndar Alþingis, segir breytingartillögu meirihluta nefndarinnar miða að því að taka málið úr átakaferli, með því að færa skipulagsvald á millilandaflugvöllum í nefnd svipaðra þeirri sem hefur skipulagsvald yfir Keflavíkurflugvelli og bendir á Svíþjóð sem fyrirmynd í þessum efnum. Skipulagsstofnun skilaði inn umsögn um frumvarpið þar sem fram kemur hvernig skipulagi á flugvöllum er háttað á hinum Norðurlöndunum. Forstjóri hennar segir skipulag flugvalla í Svíþjóð ekki vera með þeim hætti sem lagt er til í þessu frumvarpi. Ennfremur bendir hún á að aðrar leiðir séu færar til að tryggja þjóðarhagsmuni til dæmis að efla samgönguáætlun eða landsskipulagsstefnu. Ef tillagan verður lögð fram til umræðu í vikunni er ljóst að hún mun kalla fram hörð viðbrögð stjórnarandstöðuþingmanna. Róbert Marshall, þingflokksformaður Bjartrar framtíðar, sagði málið órætt í nefndinni og um væri að ræða nýja tillögu sem þyrfti að ræða mun betur.
Alþingi Tengdar fréttir Samþykkja lokun Bromma-flugvallar Til stendur að loka Bromma-flugvelli í Stokkhólmi í síðasta lagi árið 2022 og á landið að nýtast til byggingar íbúðahúsa. 15. október 2014 13:03 Mikil reiði vegna afgreiðslu frumvarps Höskuldar úr þingnefnd Verði frumvarpið að lögum mun það svipta skipulagsvaldi yfir öllum flugvöllum sem geta sinnt millilandaflugi af sveitarfélögum. Reykjavíkurborg mun fara fram á hundruð milljarða í bætur. 1. júní 2015 11:50 Flughlað ekki á dagskrá á kjörtímabilinu Ekki er gert ráð fyrir nýju flughlaði á Akureyrarflugvelli í samgönguáætlun til ársins 2018 sem Ólöf Nordal, innanríkisráðherra hefur lagt fyrir þingið. 1. júní 2015 07:00 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Samþykkja lokun Bromma-flugvallar Til stendur að loka Bromma-flugvelli í Stokkhólmi í síðasta lagi árið 2022 og á landið að nýtast til byggingar íbúðahúsa. 15. október 2014 13:03
Mikil reiði vegna afgreiðslu frumvarps Höskuldar úr þingnefnd Verði frumvarpið að lögum mun það svipta skipulagsvaldi yfir öllum flugvöllum sem geta sinnt millilandaflugi af sveitarfélögum. Reykjavíkurborg mun fara fram á hundruð milljarða í bætur. 1. júní 2015 11:50
Flughlað ekki á dagskrá á kjörtímabilinu Ekki er gert ráð fyrir nýju flughlaði á Akureyrarflugvelli í samgönguáætlun til ársins 2018 sem Ólöf Nordal, innanríkisráðherra hefur lagt fyrir þingið. 1. júní 2015 07:00