Allt á suðupunkti í Grikklandi: Mótmælendur beita eldsprengjum og þingforsetinn gekk út Bjarki Ármannsson skrifar 15. júlí 2015 22:20 Til átaka hefur komið milli mótmælenda og lögreglu fyrir utan þinghúsið í kvöld. Vísir/EPA Allt er á suðupunkti í Grikklandi um þessar mundir, þar sem verið að ræða lánapakka Evrópu í þinginu. Frestur Grikkja til að samþykkja boðið rann út klukkan tíu að íslenskum tíma. Gríski þingforsetinn, sem harðlega hefur mótmælt því að pakkinn verði samþykktur, gekk út úr þingsal fyrr í kvöld og sagðist ekki ætla að taka þátt í viðræðunum. Sagði hún ekki nærri því nægan tíma til að ræða tilboðið frá Evrópu og kallaði þetta „myrkan dag í sögu lýðræðisins í Evrópu.“ Hún sneri þó aftur í þingsal síðar um kvöldið. Þá er ástandið ekki rólegra fyrir utan þingið, þar sem mótmælendur hafa beitt eldsprengjum gegn lögreglu og kveikt í bílum, hraðbönkum og öðru. Samkvæmt fréttaveitunni AFP hafa um fjörutíu manns verið handteknir það sem af er kvöldi.Breytt 23.30: Í þessari frétt stóð áður að lögregla hefði beitt eldsprengjum, en ekki mótmælendur. Þetta hefur nú verið leiðrétt.VIDEO: Clashes in Syntagma Square near the Greek Parliament. Molotov cocktails thrown at police. via @Hibai_ pic.twitter.com/AyyGRW6OEh— ѕyndιcalιѕт (@syndicalisms) July 15, 2015 Grikkland Tengdar fréttir Grikkir milli steins og sleggju Gríska þingið stendur frami fyrir gríðarlega erfiðum ákvörðunum í kvöld. Tsipras segist samþykkja lánapakka með hníf við hálsinn. 15. júlí 2015 20:18 Tsipras: „Án ykkar stuðnings er erfitt fyrir mig að gegna áfram starfi forsætisráðherra“ Grískur þingheimur mun greiða atkvæði um frumvörpin fjögur í kvöld, en þau eru forsenda þess að frekari neyðarlán berist. 15. júlí 2015 16:41 Tregafullur Tsipras vinnur að stuðningi við frumvörp innan gríska þingsins Grískur þingheimur mun greiða atkvæði um frumvörpin fjögur í kvöld, en samþykkt þeirra er forsenda þess að frekari neyðarlán berist. 15. júlí 2015 10:58 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor Innlent 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Innlent Fleiri fréttir „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Sjá meira
Allt er á suðupunkti í Grikklandi um þessar mundir, þar sem verið að ræða lánapakka Evrópu í þinginu. Frestur Grikkja til að samþykkja boðið rann út klukkan tíu að íslenskum tíma. Gríski þingforsetinn, sem harðlega hefur mótmælt því að pakkinn verði samþykktur, gekk út úr þingsal fyrr í kvöld og sagðist ekki ætla að taka þátt í viðræðunum. Sagði hún ekki nærri því nægan tíma til að ræða tilboðið frá Evrópu og kallaði þetta „myrkan dag í sögu lýðræðisins í Evrópu.“ Hún sneri þó aftur í þingsal síðar um kvöldið. Þá er ástandið ekki rólegra fyrir utan þingið, þar sem mótmælendur hafa beitt eldsprengjum gegn lögreglu og kveikt í bílum, hraðbönkum og öðru. Samkvæmt fréttaveitunni AFP hafa um fjörutíu manns verið handteknir það sem af er kvöldi.Breytt 23.30: Í þessari frétt stóð áður að lögregla hefði beitt eldsprengjum, en ekki mótmælendur. Þetta hefur nú verið leiðrétt.VIDEO: Clashes in Syntagma Square near the Greek Parliament. Molotov cocktails thrown at police. via @Hibai_ pic.twitter.com/AyyGRW6OEh— ѕyndιcalιѕт (@syndicalisms) July 15, 2015
Grikkland Tengdar fréttir Grikkir milli steins og sleggju Gríska þingið stendur frami fyrir gríðarlega erfiðum ákvörðunum í kvöld. Tsipras segist samþykkja lánapakka með hníf við hálsinn. 15. júlí 2015 20:18 Tsipras: „Án ykkar stuðnings er erfitt fyrir mig að gegna áfram starfi forsætisráðherra“ Grískur þingheimur mun greiða atkvæði um frumvörpin fjögur í kvöld, en þau eru forsenda þess að frekari neyðarlán berist. 15. júlí 2015 16:41 Tregafullur Tsipras vinnur að stuðningi við frumvörp innan gríska þingsins Grískur þingheimur mun greiða atkvæði um frumvörpin fjögur í kvöld, en samþykkt þeirra er forsenda þess að frekari neyðarlán berist. 15. júlí 2015 10:58 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Innlent Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor Innlent 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Innlent Fleiri fréttir „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Sjá meira
Grikkir milli steins og sleggju Gríska þingið stendur frami fyrir gríðarlega erfiðum ákvörðunum í kvöld. Tsipras segist samþykkja lánapakka með hníf við hálsinn. 15. júlí 2015 20:18
Tsipras: „Án ykkar stuðnings er erfitt fyrir mig að gegna áfram starfi forsætisráðherra“ Grískur þingheimur mun greiða atkvæði um frumvörpin fjögur í kvöld, en þau eru forsenda þess að frekari neyðarlán berist. 15. júlí 2015 16:41
Tregafullur Tsipras vinnur að stuðningi við frumvörp innan gríska þingsins Grískur þingheimur mun greiða atkvæði um frumvörpin fjögur í kvöld, en samþykkt þeirra er forsenda þess að frekari neyðarlán berist. 15. júlí 2015 10:58