Tusk meinaði Tsipras og Merkel útgöngu úr fundarherberginu Atli Ísleifsson skrifar 13. júlí 2015 13:45 Alexis Tsipras og Angela Merkel hafa hist reglulega síðustu vikurnar. Vísir/AFP Minnstu munaði að upp úr slitnaði á samningafundinum varðandi málefni Grikklands í Brussel klukkan sex í morgun. Samkomulag náðist eftir sextán klukkustunda maraþonfund.Í frétt Financial Times segir að Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, og Angelu Merkel Þýskalandskanslara hafi bæði talið að viðræður höfðu siglt í strand eftir fjórtán tíma fundahöld. Engin leið hafi verið fær til að ná samkomulagi og hvorugt þeirra séð nokkra ástæðu til að halda viðræðum áfram. Útganga Grikklands úr evrusamstarfinu hafi þannig verið illskásti kosturinn í stöðunni. Í fréttinni segir að þegar þau Tsipras og Merkel hafi staðið upp frá samningaborðinu og reynt að komast út hafi Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, meinað þeim útgöngu. „Afsakið, en það er engin leið að þið yfirgefið þennan sal,“ á Tusk að hafa sagt.Samkomulag náðist nokkrum tímum síðar. Grikkland Tengdar fréttir Samkomulagið við Grikki felur þetta í sér Samkomulagið felur í sér fjölda umbóta og aðhaldsaðgerða af hálfu gríska ríkisins. 13. júlí 2015 11:55 „Langur vegur framundan fyrir Grikkland“ Angela Merkel Þýskalandskanslari segir að nýtt samkomulag við Grikki feli ekki í sér skuldaniðurfellingar en skilyrði endurgreiðslna verði rýmkuð. 13. júlí 2015 08:56 Grikkland fær neyðaraðstoð í þriðja sinn Samkomulag um neyðaraðstoð til Grikkja í höfn. 13. júlí 2015 07:09 Aðgerðirnar niðurlægjandi fyrir Grikki Jón Daníelsson, hagfræðingur við London School of Economics, segir vandann heldur ekki hverfa með þessum aðgerðum. 13. júlí 2015 12:00 Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Sjá meira
Minnstu munaði að upp úr slitnaði á samningafundinum varðandi málefni Grikklands í Brussel klukkan sex í morgun. Samkomulag náðist eftir sextán klukkustunda maraþonfund.Í frétt Financial Times segir að Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, og Angelu Merkel Þýskalandskanslara hafi bæði talið að viðræður höfðu siglt í strand eftir fjórtán tíma fundahöld. Engin leið hafi verið fær til að ná samkomulagi og hvorugt þeirra séð nokkra ástæðu til að halda viðræðum áfram. Útganga Grikklands úr evrusamstarfinu hafi þannig verið illskásti kosturinn í stöðunni. Í fréttinni segir að þegar þau Tsipras og Merkel hafi staðið upp frá samningaborðinu og reynt að komast út hafi Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, meinað þeim útgöngu. „Afsakið, en það er engin leið að þið yfirgefið þennan sal,“ á Tusk að hafa sagt.Samkomulag náðist nokkrum tímum síðar.
Grikkland Tengdar fréttir Samkomulagið við Grikki felur þetta í sér Samkomulagið felur í sér fjölda umbóta og aðhaldsaðgerða af hálfu gríska ríkisins. 13. júlí 2015 11:55 „Langur vegur framundan fyrir Grikkland“ Angela Merkel Þýskalandskanslari segir að nýtt samkomulag við Grikki feli ekki í sér skuldaniðurfellingar en skilyrði endurgreiðslna verði rýmkuð. 13. júlí 2015 08:56 Grikkland fær neyðaraðstoð í þriðja sinn Samkomulag um neyðaraðstoð til Grikkja í höfn. 13. júlí 2015 07:09 Aðgerðirnar niðurlægjandi fyrir Grikki Jón Daníelsson, hagfræðingur við London School of Economics, segir vandann heldur ekki hverfa með þessum aðgerðum. 13. júlí 2015 12:00 Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Sjá meira
Samkomulagið við Grikki felur þetta í sér Samkomulagið felur í sér fjölda umbóta og aðhaldsaðgerða af hálfu gríska ríkisins. 13. júlí 2015 11:55
„Langur vegur framundan fyrir Grikkland“ Angela Merkel Þýskalandskanslari segir að nýtt samkomulag við Grikki feli ekki í sér skuldaniðurfellingar en skilyrði endurgreiðslna verði rýmkuð. 13. júlí 2015 08:56
Grikkland fær neyðaraðstoð í þriðja sinn Samkomulag um neyðaraðstoð til Grikkja í höfn. 13. júlí 2015 07:09
Aðgerðirnar niðurlægjandi fyrir Grikki Jón Daníelsson, hagfræðingur við London School of Economics, segir vandann heldur ekki hverfa með þessum aðgerðum. 13. júlí 2015 12:00