Obama kallar aftur eftir hertri vopnalöggjöf Samúel Karl Ólason skrifar 26. ágúst 2015 23:43 Barack Obama, forseti Bandaríkjanna. Vísir/EPA Talsmaður Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, kallaði í gær eftir því að þing Bandaríkjanna herði vopnalöggjöfina þar í landi. Það gerði Josh Earnest í kjölfar skotárásarinnar í dag þar sem fréttakona og myndatökumaður voru skotin til bana í beinni útsendingu. „Þetta er enn eitt dæmið um byssuglæpi sem eru allt of algengir í jafnt stórum sem smáum samfélögum víðs vegar um Bandaríkin,“ er haft eftir Earnest á vef Huffington Post. „Þrátt fyrir að ekki sé hægt að stöðva allt ofbeldi í landinu með löggjöf, eru nokkrir skynsamir hlutir sem aðeins þingið getur gert og við vitum að myndi draga slíku ofbeldi í landinu. Þingið gæti tekið þau skref án þess að brjóta gegn stjórnarskráarbundnum rétti löghlýðinna Bandaríkjamanna.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem álíka kall heyrist úr Hvíta húsinu. Obama kallaði einnig eftir aðgerðum frá þinginu árið 2012, eftir að 26 létu lífið í skotárás í barnaskóla í Sandy Hook. Nokkrum mánuðum síðar var frumvarp um hertar bakgrunnsskoðanir vegna vopnakaupa, fellt í öldungaþingi Bandaríkjanna. Obama hefur áður sagt að hans mestu vonbrigði á þeim tíma sem hann hefur verið í Hvíta húsinu, séu að ekki hafi tekist að herða vopnalöggjöfina í Bandaríkjunum. Skotárásir í Bandaríkjunum Barack Obama Skotárás í Sandy Hook-grunnskólanum Bandaríkin Tengdar fréttir Bandarískir fjölmiðlar: Meintur árásarmaður skaut sjálfan sig Talsmaður lögreglu segir að Vester Lee Flanagan sé enn á lífi en í alvarlega særður. 26. ágúst 2015 15:53 Ríkisstjóri Virginíu: Árásarmaðurinn fyrrum starfsmaður sjónvarpsstöðvarinnar Terry McAuliffe segir að lögregla viti hver maðurinn sé sem skaut tvo sjónvarpsmenn til bana í beinni útsendingu fyrr í dag. 26. ágúst 2015 14:48 Skotárásin í Virginíu: Flanagan tók upp árásina og birti á netinu Vester Lee Flanagan starfaði áður á sjónvarpsstöðinni en hafði verið látinn fara þaðan. 26. ágúst 2015 15:35 Tveir í sjónvarpsteymi skotnir til bana í beinni útsendingu Fréttamaður og myndatökumaður voru skotin til bana í beinni útsendingu sjónvarpsstöðvarinnar WDBJ í bænum Moneta í Virginíu-ríki fyrr í dag. 26. ágúst 2015 13:18 Árásarmaðurinn er látinn Vester Flanagan sem einnig gekk undir nafninu Bryce Williams, skaut tvær manneskjur til bana og særði eina konu í beinni útsendingu í morgun. 26. ágúst 2015 19:17 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Sjá meira
Talsmaður Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, kallaði í gær eftir því að þing Bandaríkjanna herði vopnalöggjöfina þar í landi. Það gerði Josh Earnest í kjölfar skotárásarinnar í dag þar sem fréttakona og myndatökumaður voru skotin til bana í beinni útsendingu. „Þetta er enn eitt dæmið um byssuglæpi sem eru allt of algengir í jafnt stórum sem smáum samfélögum víðs vegar um Bandaríkin,“ er haft eftir Earnest á vef Huffington Post. „Þrátt fyrir að ekki sé hægt að stöðva allt ofbeldi í landinu með löggjöf, eru nokkrir skynsamir hlutir sem aðeins þingið getur gert og við vitum að myndi draga slíku ofbeldi í landinu. Þingið gæti tekið þau skref án þess að brjóta gegn stjórnarskráarbundnum rétti löghlýðinna Bandaríkjamanna.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem álíka kall heyrist úr Hvíta húsinu. Obama kallaði einnig eftir aðgerðum frá þinginu árið 2012, eftir að 26 létu lífið í skotárás í barnaskóla í Sandy Hook. Nokkrum mánuðum síðar var frumvarp um hertar bakgrunnsskoðanir vegna vopnakaupa, fellt í öldungaþingi Bandaríkjanna. Obama hefur áður sagt að hans mestu vonbrigði á þeim tíma sem hann hefur verið í Hvíta húsinu, séu að ekki hafi tekist að herða vopnalöggjöfina í Bandaríkjunum.
Skotárásir í Bandaríkjunum Barack Obama Skotárás í Sandy Hook-grunnskólanum Bandaríkin Tengdar fréttir Bandarískir fjölmiðlar: Meintur árásarmaður skaut sjálfan sig Talsmaður lögreglu segir að Vester Lee Flanagan sé enn á lífi en í alvarlega særður. 26. ágúst 2015 15:53 Ríkisstjóri Virginíu: Árásarmaðurinn fyrrum starfsmaður sjónvarpsstöðvarinnar Terry McAuliffe segir að lögregla viti hver maðurinn sé sem skaut tvo sjónvarpsmenn til bana í beinni útsendingu fyrr í dag. 26. ágúst 2015 14:48 Skotárásin í Virginíu: Flanagan tók upp árásina og birti á netinu Vester Lee Flanagan starfaði áður á sjónvarpsstöðinni en hafði verið látinn fara þaðan. 26. ágúst 2015 15:35 Tveir í sjónvarpsteymi skotnir til bana í beinni útsendingu Fréttamaður og myndatökumaður voru skotin til bana í beinni útsendingu sjónvarpsstöðvarinnar WDBJ í bænum Moneta í Virginíu-ríki fyrr í dag. 26. ágúst 2015 13:18 Árásarmaðurinn er látinn Vester Flanagan sem einnig gekk undir nafninu Bryce Williams, skaut tvær manneskjur til bana og særði eina konu í beinni útsendingu í morgun. 26. ágúst 2015 19:17 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar: Meintur árásarmaður skaut sjálfan sig Talsmaður lögreglu segir að Vester Lee Flanagan sé enn á lífi en í alvarlega særður. 26. ágúst 2015 15:53
Ríkisstjóri Virginíu: Árásarmaðurinn fyrrum starfsmaður sjónvarpsstöðvarinnar Terry McAuliffe segir að lögregla viti hver maðurinn sé sem skaut tvo sjónvarpsmenn til bana í beinni útsendingu fyrr í dag. 26. ágúst 2015 14:48
Skotárásin í Virginíu: Flanagan tók upp árásina og birti á netinu Vester Lee Flanagan starfaði áður á sjónvarpsstöðinni en hafði verið látinn fara þaðan. 26. ágúst 2015 15:35
Tveir í sjónvarpsteymi skotnir til bana í beinni útsendingu Fréttamaður og myndatökumaður voru skotin til bana í beinni útsendingu sjónvarpsstöðvarinnar WDBJ í bænum Moneta í Virginíu-ríki fyrr í dag. 26. ágúst 2015 13:18
Árásarmaðurinn er látinn Vester Flanagan sem einnig gekk undir nafninu Bryce Williams, skaut tvær manneskjur til bana og særði eina konu í beinni útsendingu í morgun. 26. ágúst 2015 19:17