45 daga fangelsi fyrir að hylma kortasvindl Jóhann Óli Eiðsson skrifar 31. ágúst 2015 15:26 Icelandair fékk fargjaldið ekki greitt og gat ekki selt í sæti mannsins. vísir/anton Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt lettneskan karlmann á þrítugsaldri, Vitaljis Deksins, í 45 daga fangelsi fyrir hylmingu. Deksins tók við miðum í flug á vegum Icelandair sem aflað hafði verið á ólögmætan hátt. Andvirði miðanna var rúmlega 235 þúsund krónur. Farmiðinn sem um ræðir var bókaður hinn 20. júní af óþekktum aðila í flug frá Lettlandi til Bandaríkjanna með viðkomu í Finnlandi og Íslandi. Deskins tók við miðunum og kom hingað til lands hins 21. júní síðastliðinn. Einnig átti hann miða sömu leið til baka dagana 28. og 29. júní. Farmiðarnir voru greiddir með greiðslukorti ástralsks ríkisborgara án heimildar eiganda kortsins. Í kjölfarið fékk hann rafræna farmiða ásamt greiðslunótu á tölvupóstfang sitt og notaði hana til að komast í ferðina. Icelandair varð af greiðslu fyrir flugsætið sem hann tók. Ákærði játaði brot sitt skýlaust. Hann sat í gæsluvarðhaldi frá 22. júní til 29. júlí og á því eftir að sitja rétt rúma viku refsingarinnar af sér. Fréttir af flugi Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Innlent Fleiri fréttir Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt lettneskan karlmann á þrítugsaldri, Vitaljis Deksins, í 45 daga fangelsi fyrir hylmingu. Deksins tók við miðum í flug á vegum Icelandair sem aflað hafði verið á ólögmætan hátt. Andvirði miðanna var rúmlega 235 þúsund krónur. Farmiðinn sem um ræðir var bókaður hinn 20. júní af óþekktum aðila í flug frá Lettlandi til Bandaríkjanna með viðkomu í Finnlandi og Íslandi. Deskins tók við miðunum og kom hingað til lands hins 21. júní síðastliðinn. Einnig átti hann miða sömu leið til baka dagana 28. og 29. júní. Farmiðarnir voru greiddir með greiðslukorti ástralsks ríkisborgara án heimildar eiganda kortsins. Í kjölfarið fékk hann rafræna farmiða ásamt greiðslunótu á tölvupóstfang sitt og notaði hana til að komast í ferðina. Icelandair varð af greiðslu fyrir flugsætið sem hann tók. Ákærði játaði brot sitt skýlaust. Hann sat í gæsluvarðhaldi frá 22. júní til 29. júlí og á því eftir að sitja rétt rúma viku refsingarinnar af sér.
Fréttir af flugi Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Innlent Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Börn oft að leik þar sem slysið varð Innlent Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Innlent Fleiri fréttir Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Sjá meira