Líklegt að Syriza vinni kosningarnar í Grikklandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. september 2015 17:36 Það getur verið erfitt að ákveða sig í kjörklefanum. Vísir/Getty Útgönguspá í Grikklandi gefur til kynna að vinstriflokkurinn Syriza muni sigra þingkosningar í Grikklandi, sem fram fara í dag, án þess þó að ná hreinum meirihluta. Fyrsta útgönguspáin gefur til kynna að Syriza hljóti um 30-34% atkvæða en að helsti keppinauturinn, hægriflokkurinn Nýtt lýðræði, muni hljóta 28,5-32,5% atkvæða. Samkvæmt spánni munu átta flokkar ná kjöri á gríska þingið en flokkur þeirra sem gengu úr Syriza-flokknum vegna óánægju með stefnu Alexis Tsipras leiðtoga flokksins og fyrrum forsætisráðherra, muni ekki komast yfir atkvæðaþröskuldinn sem þarf til þess að ná manni inn á þing. Euclid Tsakalotos, fyrrum fjármálaráðherra og meðlimur í Syriza-flokknum var bjartsýnn og ánægður með útgönguspánna. „Það lítur út fyrir að við munum sigra. Ég get ekki lofað því að við munum vera í ríkisstjórn næstu fjögur árin en ég get sagt að það er mjög ólíklegt að hér verði haldnar aðrar kosningar á næstu 12 mánuðum,“ sagði Tsakalotos. Er þetta í þriðja sinn sem Grikkir hafa gengið til kosninga á árinu en Siryza-flokkurinn komst til valda í þingkosningum í janúar. Í júní kusu Grikkir í þjóðaratkvæðagreiðslu um um samkomulag við lánardrottna sína en Alexis Tsipras boðaði til þeirra kosningarinnar sem nú stendur yfir eftir að hafa setið í stóli forsætisráðherra í aðeins sjö mánuði eftir að hafa misst stuðning hluta flokksmanna sinna. Grikkland Tengdar fréttir Mjótt á munum milli Syriza og Nýs lýðræðis Grikkir munu kjósa sér nýtt þing þann 30. september næstkomandi. 17. september 2015 15:23 Órólega deildin í Syriza stofnar nýjan flokk Leiðtogi hins nýja flokks hefur sagst vilja mölva einræði Evruríkjanna. 21. ágúst 2015 10:15 Tsipras útilokar samstarf með Nýju lýðræði Grikkir kjósa sér nýtt þing á sunnudaginn. 15. september 2015 08:13 Grísku þingkosningarnar: Syriza mælist með minniháttar forskot í könnunum Síðustu kosningafundirnir fyrir kosningarnar voru haldnir í dag, en Grikkir ganga að kjörborðinu á sunnudag. 18. september 2015 22:46 Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Sjá meira
Útgönguspá í Grikklandi gefur til kynna að vinstriflokkurinn Syriza muni sigra þingkosningar í Grikklandi, sem fram fara í dag, án þess þó að ná hreinum meirihluta. Fyrsta útgönguspáin gefur til kynna að Syriza hljóti um 30-34% atkvæða en að helsti keppinauturinn, hægriflokkurinn Nýtt lýðræði, muni hljóta 28,5-32,5% atkvæða. Samkvæmt spánni munu átta flokkar ná kjöri á gríska þingið en flokkur þeirra sem gengu úr Syriza-flokknum vegna óánægju með stefnu Alexis Tsipras leiðtoga flokksins og fyrrum forsætisráðherra, muni ekki komast yfir atkvæðaþröskuldinn sem þarf til þess að ná manni inn á þing. Euclid Tsakalotos, fyrrum fjármálaráðherra og meðlimur í Syriza-flokknum var bjartsýnn og ánægður með útgönguspánna. „Það lítur út fyrir að við munum sigra. Ég get ekki lofað því að við munum vera í ríkisstjórn næstu fjögur árin en ég get sagt að það er mjög ólíklegt að hér verði haldnar aðrar kosningar á næstu 12 mánuðum,“ sagði Tsakalotos. Er þetta í þriðja sinn sem Grikkir hafa gengið til kosninga á árinu en Siryza-flokkurinn komst til valda í þingkosningum í janúar. Í júní kusu Grikkir í þjóðaratkvæðagreiðslu um um samkomulag við lánardrottna sína en Alexis Tsipras boðaði til þeirra kosningarinnar sem nú stendur yfir eftir að hafa setið í stóli forsætisráðherra í aðeins sjö mánuði eftir að hafa misst stuðning hluta flokksmanna sinna.
Grikkland Tengdar fréttir Mjótt á munum milli Syriza og Nýs lýðræðis Grikkir munu kjósa sér nýtt þing þann 30. september næstkomandi. 17. september 2015 15:23 Órólega deildin í Syriza stofnar nýjan flokk Leiðtogi hins nýja flokks hefur sagst vilja mölva einræði Evruríkjanna. 21. ágúst 2015 10:15 Tsipras útilokar samstarf með Nýju lýðræði Grikkir kjósa sér nýtt þing á sunnudaginn. 15. september 2015 08:13 Grísku þingkosningarnar: Syriza mælist með minniháttar forskot í könnunum Síðustu kosningafundirnir fyrir kosningarnar voru haldnir í dag, en Grikkir ganga að kjörborðinu á sunnudag. 18. september 2015 22:46 Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Sjá meira
Mjótt á munum milli Syriza og Nýs lýðræðis Grikkir munu kjósa sér nýtt þing þann 30. september næstkomandi. 17. september 2015 15:23
Órólega deildin í Syriza stofnar nýjan flokk Leiðtogi hins nýja flokks hefur sagst vilja mölva einræði Evruríkjanna. 21. ágúst 2015 10:15
Tsipras útilokar samstarf með Nýju lýðræði Grikkir kjósa sér nýtt þing á sunnudaginn. 15. september 2015 08:13
Grísku þingkosningarnar: Syriza mælist með minniháttar forskot í könnunum Síðustu kosningafundirnir fyrir kosningarnar voru haldnir í dag, en Grikkir ganga að kjörborðinu á sunnudag. 18. september 2015 22:46
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent