Grikkir ganga til atkvæða í dag Bjarki Ármannsson skrifar 20. september 2015 10:09 Alexis Tsipras, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Syriza. Vísir/EPA Þingkosningar fara fram í Grikklandi í dag og skoðanakannanir benda til þess að litlu muni á fylgi vinstriflokksins Syriza og hægriflokksins Nýs lýðræðis. Alexis Tsipras, leiðtogi Syriza, sækist eftir endurnýjuðu umboði til að stýra landinu. Vinsældir Tsipras hafa dalað verulega eftir að flokkur hans samþykkti skilmála neyðarláns en í þeim er að finna ákvæði um stórfelldan niðurskurð í ríkisrekstri, eitthvað sem flokkurinn hafði heitið að samþykkja ekki. Þingkosningarnar í dag eru þær fimmtu á sex árum en boðað var til þeirra eftir að Syriza-flokkurinn missti þingmeirihluta sinn í síðasta mánuði. Tsipras sagði einnig af sér embætti forsætisráðherra í síðasta mánuði eftir að hafa fengið samning Grikklandsstjórnar við lánardrottna sína samþykktan í gríska þinginu. Sagði hann nauðsynlegt fyrir flokkinn og hann sjálfan að sækja sér nýtt umboð. Kjörstaðir opnuðu klukkan fjögur í nótt að íslenskum tíma en tæpar tíu milljónir Grikkja hafa kosningarétt. Kjörstaðir loka aftur klukkan fjögur í dag og von er á fyrstu útgönguspám um tveimur tímum síðar. Grikkland Tengdar fréttir Tsipras útilokar samstarf með Nýju lýðræði Grikkir kjósa sér nýtt þing á sunnudaginn. 15. september 2015 08:13 Grísku þingkosningarnar: Syriza mælist með minniháttar forskot í könnunum Síðustu kosningafundirnir fyrir kosningarnar voru haldnir í dag, en Grikkir ganga að kjörborðinu á sunnudag. 18. september 2015 22:46 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Þingkosningar fara fram í Grikklandi í dag og skoðanakannanir benda til þess að litlu muni á fylgi vinstriflokksins Syriza og hægriflokksins Nýs lýðræðis. Alexis Tsipras, leiðtogi Syriza, sækist eftir endurnýjuðu umboði til að stýra landinu. Vinsældir Tsipras hafa dalað verulega eftir að flokkur hans samþykkti skilmála neyðarláns en í þeim er að finna ákvæði um stórfelldan niðurskurð í ríkisrekstri, eitthvað sem flokkurinn hafði heitið að samþykkja ekki. Þingkosningarnar í dag eru þær fimmtu á sex árum en boðað var til þeirra eftir að Syriza-flokkurinn missti þingmeirihluta sinn í síðasta mánuði. Tsipras sagði einnig af sér embætti forsætisráðherra í síðasta mánuði eftir að hafa fengið samning Grikklandsstjórnar við lánardrottna sína samþykktan í gríska þinginu. Sagði hann nauðsynlegt fyrir flokkinn og hann sjálfan að sækja sér nýtt umboð. Kjörstaðir opnuðu klukkan fjögur í nótt að íslenskum tíma en tæpar tíu milljónir Grikkja hafa kosningarétt. Kjörstaðir loka aftur klukkan fjögur í dag og von er á fyrstu útgönguspám um tveimur tímum síðar.
Grikkland Tengdar fréttir Tsipras útilokar samstarf með Nýju lýðræði Grikkir kjósa sér nýtt þing á sunnudaginn. 15. september 2015 08:13 Grísku þingkosningarnar: Syriza mælist með minniháttar forskot í könnunum Síðustu kosningafundirnir fyrir kosningarnar voru haldnir í dag, en Grikkir ganga að kjörborðinu á sunnudag. 18. september 2015 22:46 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Tsipras útilokar samstarf með Nýju lýðræði Grikkir kjósa sér nýtt þing á sunnudaginn. 15. september 2015 08:13
Grísku þingkosningarnar: Syriza mælist með minniháttar forskot í könnunum Síðustu kosningafundirnir fyrir kosningarnar voru haldnir í dag, en Grikkir ganga að kjörborðinu á sunnudag. 18. september 2015 22:46