Milos: Helst vil ég hafa bæði Róbert og Thomas Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. nóvember 2015 15:00 Milos Milojevic hittir Serbana í Serbíu og gengur frá málum. vísir/andri marinó Milos Milojevic, þjálfari Víkings í Pepsi-deild karla í fótbolta, er hæst ánægður með að hafa landað Róberti Erni Óskarssyni, en markvörðurinn samdi við Víking til þriggja ára í dag. Róbert Örn hefur varið mark FH síðan 2013 og varð Íslandsmeistari með liðinu í sumar. Hann var áður á mála hjá Víkingi árið 2011 en spilaði þá ekki leik.Sjá einnig:Róbert: Ekkert skrítið að FH fékk til sín frábæran markvörð „Ég er mjög ánægður með að fá Róbert. Það er frábært að fá svona góðan markvörð og hann verður frábær liðsstyrkur fyrir okkur innan sem utan vallar,“ sagði Milos við Vísi eftir undirskriftina í dag. Daninn Thomas Nielsen varði mark Víkings á síðasta tímabili og tók miklum framförum, en samt fannst Milos nauðsyn að fá nýjan og betri markvörð.Róbert Örn skrifar undir í dag.vísir/vilhelm99 prósent líkur á Túfa „Ég var ánægður fyrir hans hönd, en í rauninni vantaði mig öðruvísi markvörð. Róbert passar fullkomlega inn í leikstíl okkar þannig þegar ég vissi að það yrðu hreyfingar á markaðnum hafði ég samband við Thomas,“ sagði Milos. „Ég sagði honum hvað var að gerast þannig hann vissi alveg hvað gæti gerst. Draumur minn var að hafa þá báða í samkeppni, en hvort það verður kemur í ljós.“ Rolf Toft, danski framherjinn, kemur ekki aftur í Víkina en hvað um serbneska þríeykið; Milos Zivkovic, Igor Taskovic og Vladimir Tufegdzic? „Við erum að vinna í hinum. Það eru svona 99 prósent líkur á því að Túfa komi aftur og svo er ég að fara út í byrjun desember að ræða við Igor og Milos. Ég stefni að því að hópurinn verði klár 1. febrúar,“ sagði Milos, en hvað finnst honum vanta í liðið? „Það eru þrjár stöður sem við erum að leita. Það er miðvörður til að auka samkeppnina þar, skapandi miðjumaður og einn sóknarmann, helst vængmann.“ „Ég efast um að íslenskir leikmenn í þessar stöður losni eitthvað fljótlega. Ég er ekki að fara að bíða fram í maí og vona að einhverjir leikmenn komast ekki í liðið hjá KR eða FH. Ég sé okkur ekki fá íslenska leikmenn í þessar stöður þó ég myndi heldur kjósa það,“ sagði Milos Milojevic. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Sjá meira
Milos Milojevic, þjálfari Víkings í Pepsi-deild karla í fótbolta, er hæst ánægður með að hafa landað Róberti Erni Óskarssyni, en markvörðurinn samdi við Víking til þriggja ára í dag. Róbert Örn hefur varið mark FH síðan 2013 og varð Íslandsmeistari með liðinu í sumar. Hann var áður á mála hjá Víkingi árið 2011 en spilaði þá ekki leik.Sjá einnig:Róbert: Ekkert skrítið að FH fékk til sín frábæran markvörð „Ég er mjög ánægður með að fá Róbert. Það er frábært að fá svona góðan markvörð og hann verður frábær liðsstyrkur fyrir okkur innan sem utan vallar,“ sagði Milos við Vísi eftir undirskriftina í dag. Daninn Thomas Nielsen varði mark Víkings á síðasta tímabili og tók miklum framförum, en samt fannst Milos nauðsyn að fá nýjan og betri markvörð.Róbert Örn skrifar undir í dag.vísir/vilhelm99 prósent líkur á Túfa „Ég var ánægður fyrir hans hönd, en í rauninni vantaði mig öðruvísi markvörð. Róbert passar fullkomlega inn í leikstíl okkar þannig þegar ég vissi að það yrðu hreyfingar á markaðnum hafði ég samband við Thomas,“ sagði Milos. „Ég sagði honum hvað var að gerast þannig hann vissi alveg hvað gæti gerst. Draumur minn var að hafa þá báða í samkeppni, en hvort það verður kemur í ljós.“ Rolf Toft, danski framherjinn, kemur ekki aftur í Víkina en hvað um serbneska þríeykið; Milos Zivkovic, Igor Taskovic og Vladimir Tufegdzic? „Við erum að vinna í hinum. Það eru svona 99 prósent líkur á því að Túfa komi aftur og svo er ég að fara út í byrjun desember að ræða við Igor og Milos. Ég stefni að því að hópurinn verði klár 1. febrúar,“ sagði Milos, en hvað finnst honum vanta í liðið? „Það eru þrjár stöður sem við erum að leita. Það er miðvörður til að auka samkeppnina þar, skapandi miðjumaður og einn sóknarmann, helst vængmann.“ „Ég efast um að íslenskir leikmenn í þessar stöður losni eitthvað fljótlega. Ég er ekki að fara að bíða fram í maí og vona að einhverjir leikmenn komast ekki í liðið hjá KR eða FH. Ég sé okkur ekki fá íslenska leikmenn í þessar stöður þó ég myndi heldur kjósa það,“ sagði Milos Milojevic.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Sjá meira