Segir grísku ríkisstjórnina hafa svikið sig Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 30. júní 2015 07:00 Jean-Claude Juncker sakar Grikki um svik. nordicphotos/afp Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði grísku ríkisstjórnina hafa svikið sig þegar hann tjáði sig á blaðamannafundi í gær um einhliða ákvörðun Grikkja um að slíta viðræðum við Evrópusambandið um skuldavanda ríkisins. Juncker sagði ákvörðunina þungt högg fyrir Evrópu. Ákvörðun Grikkja gekk út á að slíta viðræðunum við Evrópusambandið og halda þjóðaratkvæðagreiðslu um skilmála lánardrottna Grikkja þann 5. júlí næstkomandi. Juncker hvatti grísku þjóðina til þess að kjósa með skilmálum Evrópusambandsins i þjóðaratkvæðagreiðslunni. Þá sagði Juncker brotthvarf Grikklands úr evrusamstarfinu ekki mögulegt og sagði nýjustu skilmála lánardrottnanna sanngjarna. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, tók undir ummæli forseta framkvæmdastjórnarinnar í gær og sagði Grikki hafa fengið rausnarlegt tilboð. Hún sagðist þó ekki vera á móti frekari samningaviðræðum við Grikki, sama hvernig þjóðaratkvæðagreiðslan á sunnudaginn færi. Ef Grikkir hafna skilmálunum þykir líklegt að dagar Grikklands í Evrópusambandinu séu taldir. Grikkland Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði grísku ríkisstjórnina hafa svikið sig þegar hann tjáði sig á blaðamannafundi í gær um einhliða ákvörðun Grikkja um að slíta viðræðum við Evrópusambandið um skuldavanda ríkisins. Juncker sagði ákvörðunina þungt högg fyrir Evrópu. Ákvörðun Grikkja gekk út á að slíta viðræðunum við Evrópusambandið og halda þjóðaratkvæðagreiðslu um skilmála lánardrottna Grikkja þann 5. júlí næstkomandi. Juncker hvatti grísku þjóðina til þess að kjósa með skilmálum Evrópusambandsins i þjóðaratkvæðagreiðslunni. Þá sagði Juncker brotthvarf Grikklands úr evrusamstarfinu ekki mögulegt og sagði nýjustu skilmála lánardrottnanna sanngjarna. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, tók undir ummæli forseta framkvæmdastjórnarinnar í gær og sagði Grikki hafa fengið rausnarlegt tilboð. Hún sagðist þó ekki vera á móti frekari samningaviðræðum við Grikki, sama hvernig þjóðaratkvæðagreiðslan á sunnudaginn færi. Ef Grikkir hafna skilmálunum þykir líklegt að dagar Grikklands í Evrópusambandinu séu taldir.
Grikkland Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira