Sprengjusveitin leysir þriggja ára ráðgátu Ásgeir Erlendsson skrifar 17. janúar 2016 20:45 Ráðgáta um tortryggilegan hlut sem fannst fyrir þremur árum í Eldey er nú loksins leyst. Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar hélt þangað fyrir skömmu og rannsakaði hlutinn. Forsaga málsins er sú að í ársbyrjun 2013 fór Sigurður Harðarson, rafeindafræðingur, ásamt myndatökuliði Stöðvar 2 til Eldeyjar, einnar stærstu súlubyggðar í Evrópu, til að yfirfara myndavélar í eynni. Meðan beðið var eftir að þyrla Landhelgisgæslunnar kæmi til að sækja hópinn fannst torkennilegur hlutur. „Menn töldu þetta vera sprengju. Þetta leit nú þannig út og lítur þannig út,“ segir Sigurður. Haft var samband við sprengjudeild Landhelgisgæslunnar sem komst loks til Eldeyjar í vikunni sem leið til að berja hlutinn augum. Gæslan sendi svo myndir af hlutnum torkennilega í alþjóðlegan myndabanka og fékk svar til baka. „Nú er komið í ljós að þetta er lofthylki úr flugvél sem hjálpaði þeim að taka á loft.“ Sigurður segir það vera ánægjulegt að vera loksins búinn að fá niðurstöðu í þetta sérstaka mál. „Mönnum líður náttúrulega miklu betur að vita að þetta er ekki sprengja. Mér skilst að þær séu bara hættulegri eftir því sem þær eru eldri. Það er þá minni hætta á að þeir sprengi þarna hornið af eyjunni, ekki má hún minnka.“ Egill Aðalsteinsson og Bjarni Þorgilsson tóku myndefnið í Eldey.vísir/egillvísir/egillvísir/egill Fréttir af flugi Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Ráðgáta um tortryggilegan hlut sem fannst fyrir þremur árum í Eldey er nú loksins leyst. Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar hélt þangað fyrir skömmu og rannsakaði hlutinn. Forsaga málsins er sú að í ársbyrjun 2013 fór Sigurður Harðarson, rafeindafræðingur, ásamt myndatökuliði Stöðvar 2 til Eldeyjar, einnar stærstu súlubyggðar í Evrópu, til að yfirfara myndavélar í eynni. Meðan beðið var eftir að þyrla Landhelgisgæslunnar kæmi til að sækja hópinn fannst torkennilegur hlutur. „Menn töldu þetta vera sprengju. Þetta leit nú þannig út og lítur þannig út,“ segir Sigurður. Haft var samband við sprengjudeild Landhelgisgæslunnar sem komst loks til Eldeyjar í vikunni sem leið til að berja hlutinn augum. Gæslan sendi svo myndir af hlutnum torkennilega í alþjóðlegan myndabanka og fékk svar til baka. „Nú er komið í ljós að þetta er lofthylki úr flugvél sem hjálpaði þeim að taka á loft.“ Sigurður segir það vera ánægjulegt að vera loksins búinn að fá niðurstöðu í þetta sérstaka mál. „Mönnum líður náttúrulega miklu betur að vita að þetta er ekki sprengja. Mér skilst að þær séu bara hættulegri eftir því sem þær eru eldri. Það er þá minni hætta á að þeir sprengi þarna hornið af eyjunni, ekki má hún minnka.“ Egill Aðalsteinsson og Bjarni Þorgilsson tóku myndefnið í Eldey.vísir/egillvísir/egillvísir/egill
Fréttir af flugi Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira