Afsögn forsætisráðherra stærsta frétt miðla um allan heim Jóhann Óli EIðsson skrifar 5. apríl 2016 16:47 Andlit Sigmundar Davíðs er á forsíðum fjölmiðla um heim allan. Afsögn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar er stærsta fréttin á erlendum miðlum víðsvegar um heim. Víða er því slegið upp að hann sér fyrsti embættismaðurinn sem hrökklast úr starfi í kjölfar Panama-skjalanna. Jon Henley, blaðamaður The Guardian, er mættur til landsins og færir lesendum síðunnar nýjustu fréttir um leið og þær berast. Fréttin er einnig fyrsta frétt sem blasir við miðla á borð við BBC, CNN, DR, SVT og svo mætti lengi telja. Þá er vert að minnast þess að Ísland rataði inn lista yfir þá hluti sem vinsælastir eru á Twitter og það á tveimur tungumálum. IcelandPM, Iceland og Islandia er meðal hluta sem er á milli tannanna á fólki en hátt í milljón tíst hafa farið um vefinn þar sem þessi orð er að finna.Iceland's Prime Minister resigns following protests at #PanamaPapers offshore allegations https://t.co/KjbfCf3rUU pic.twitter.com/rfYf3AZFNg— Sky News (@SkyNews) April 5, 2016 The moment Iceland's prime minister walked out of an interview because of a tax haven question #panamapapershttps://t.co/FfWj8jiQec— The Guardian (@guardian) April 4, 2016 Icelandic Prime Minister Gunnlaugsson to resign amid offshore holdings controversy: https://t.co/qZMjWGNw66— The Associated Press (@AP) April 5, 2016 Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur Davíð hættur Þingflokkur Framsóknarflokksins leggur til að Sigurður Ingi Jóhannsson taki við sem forsætisráðherra. 5. apríl 2016 15:32 Sigmundur Davíð algjörlega einangraður Þingmenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks ræða hugsanlegt nýtt ríkisstjórnarsamstarf. 5. apríl 2016 14:23 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Afsögn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar er stærsta fréttin á erlendum miðlum víðsvegar um heim. Víða er því slegið upp að hann sér fyrsti embættismaðurinn sem hrökklast úr starfi í kjölfar Panama-skjalanna. Jon Henley, blaðamaður The Guardian, er mættur til landsins og færir lesendum síðunnar nýjustu fréttir um leið og þær berast. Fréttin er einnig fyrsta frétt sem blasir við miðla á borð við BBC, CNN, DR, SVT og svo mætti lengi telja. Þá er vert að minnast þess að Ísland rataði inn lista yfir þá hluti sem vinsælastir eru á Twitter og það á tveimur tungumálum. IcelandPM, Iceland og Islandia er meðal hluta sem er á milli tannanna á fólki en hátt í milljón tíst hafa farið um vefinn þar sem þessi orð er að finna.Iceland's Prime Minister resigns following protests at #PanamaPapers offshore allegations https://t.co/KjbfCf3rUU pic.twitter.com/rfYf3AZFNg— Sky News (@SkyNews) April 5, 2016 The moment Iceland's prime minister walked out of an interview because of a tax haven question #panamapapershttps://t.co/FfWj8jiQec— The Guardian (@guardian) April 4, 2016 Icelandic Prime Minister Gunnlaugsson to resign amid offshore holdings controversy: https://t.co/qZMjWGNw66— The Associated Press (@AP) April 5, 2016
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur Davíð hættur Þingflokkur Framsóknarflokksins leggur til að Sigurður Ingi Jóhannsson taki við sem forsætisráðherra. 5. apríl 2016 15:32 Sigmundur Davíð algjörlega einangraður Þingmenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks ræða hugsanlegt nýtt ríkisstjórnarsamstarf. 5. apríl 2016 14:23 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Sigmundur Davíð hættur Þingflokkur Framsóknarflokksins leggur til að Sigurður Ingi Jóhannsson taki við sem forsætisráðherra. 5. apríl 2016 15:32
Sigmundur Davíð algjörlega einangraður Þingmenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks ræða hugsanlegt nýtt ríkisstjórnarsamstarf. 5. apríl 2016 14:23