Vísindamenn vilja fresta Ólympíuleikunum Birta Björnsdóttir skrifar 28. maí 2016 19:30 Búist er við að allt að hálf milljón ferðamanna leggi leið sína til Brasilíu í lok sumars í tengslum við sumarólympíuleikana í Ríó de Janeiro. Um 150 virtir vísindarmenn víðsvegar að úr heiminum sendu Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) áskorun á dögunum þar sem þeir mælast til þess að stofnunin beiti sér fyrir því að Ólympíuleikarnir verði fluttir um set eða þeim frestað sökum hættu á að zika-veiran svokallaða breiðist út um heiminn. Meðal þeirra sem undir ákorunina skrifa er fyrrum ráðgjafi Hvíta hússins í heilbrigðismálum. Hæstráðendur hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni segja þó að ekki sé ástæða til að fresta leikunum. „Okkar svar við þessum áhyggjum af ástandinu í Brasilíu er byggt á afar vel ígrunduðum áætlunum byggðum á öllum þeim upplýsingum sem við höfum. Við teljum að Ólympíuleikarnir eigi að fara fram líkt og áður hafði verið ákveðið en að áfram verði unnið að öryggismálum fyrir leikana," segir Bruce Alward, yfirmaður sóttvarna og heimsfaraldra hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni. Stofnunin áréttar jafnframt að útbreiðsla zika-veirunnar sé staðreynd sem ferðamannastraumur til Brasilíu síðsumars komi ekki til með að hafa teljandi áhrif á, veiran hafi nú þegar greinst í yfir 60 löndum. Mikilvægt sé hinsvegar að huga að forvörnum gegn veirunni, sem smitast með moskítóbiti, auk þess að fylgja tilmælum heilbrigðisyfirvalda. Zíka Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Sjá meira
Búist er við að allt að hálf milljón ferðamanna leggi leið sína til Brasilíu í lok sumars í tengslum við sumarólympíuleikana í Ríó de Janeiro. Um 150 virtir vísindarmenn víðsvegar að úr heiminum sendu Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) áskorun á dögunum þar sem þeir mælast til þess að stofnunin beiti sér fyrir því að Ólympíuleikarnir verði fluttir um set eða þeim frestað sökum hættu á að zika-veiran svokallaða breiðist út um heiminn. Meðal þeirra sem undir ákorunina skrifa er fyrrum ráðgjafi Hvíta hússins í heilbrigðismálum. Hæstráðendur hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni segja þó að ekki sé ástæða til að fresta leikunum. „Okkar svar við þessum áhyggjum af ástandinu í Brasilíu er byggt á afar vel ígrunduðum áætlunum byggðum á öllum þeim upplýsingum sem við höfum. Við teljum að Ólympíuleikarnir eigi að fara fram líkt og áður hafði verið ákveðið en að áfram verði unnið að öryggismálum fyrir leikana," segir Bruce Alward, yfirmaður sóttvarna og heimsfaraldra hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni. Stofnunin áréttar jafnframt að útbreiðsla zika-veirunnar sé staðreynd sem ferðamannastraumur til Brasilíu síðsumars komi ekki til með að hafa teljandi áhrif á, veiran hafi nú þegar greinst í yfir 60 löndum. Mikilvægt sé hinsvegar að huga að forvörnum gegn veirunni, sem smitast með moskítóbiti, auk þess að fylgja tilmælum heilbrigðisyfirvalda.
Zíka Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Sjá meira