Vísindamenn vilja fresta Ólympíuleikunum Birta Björnsdóttir skrifar 28. maí 2016 19:30 Búist er við að allt að hálf milljón ferðamanna leggi leið sína til Brasilíu í lok sumars í tengslum við sumarólympíuleikana í Ríó de Janeiro. Um 150 virtir vísindarmenn víðsvegar að úr heiminum sendu Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) áskorun á dögunum þar sem þeir mælast til þess að stofnunin beiti sér fyrir því að Ólympíuleikarnir verði fluttir um set eða þeim frestað sökum hættu á að zika-veiran svokallaða breiðist út um heiminn. Meðal þeirra sem undir ákorunina skrifa er fyrrum ráðgjafi Hvíta hússins í heilbrigðismálum. Hæstráðendur hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni segja þó að ekki sé ástæða til að fresta leikunum. „Okkar svar við þessum áhyggjum af ástandinu í Brasilíu er byggt á afar vel ígrunduðum áætlunum byggðum á öllum þeim upplýsingum sem við höfum. Við teljum að Ólympíuleikarnir eigi að fara fram líkt og áður hafði verið ákveðið en að áfram verði unnið að öryggismálum fyrir leikana," segir Bruce Alward, yfirmaður sóttvarna og heimsfaraldra hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni. Stofnunin áréttar jafnframt að útbreiðsla zika-veirunnar sé staðreynd sem ferðamannastraumur til Brasilíu síðsumars komi ekki til með að hafa teljandi áhrif á, veiran hafi nú þegar greinst í yfir 60 löndum. Mikilvægt sé hinsvegar að huga að forvörnum gegn veirunni, sem smitast með moskítóbiti, auk þess að fylgja tilmælum heilbrigðisyfirvalda. Zíka Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Fleiri fréttir Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Sjá meira
Búist er við að allt að hálf milljón ferðamanna leggi leið sína til Brasilíu í lok sumars í tengslum við sumarólympíuleikana í Ríó de Janeiro. Um 150 virtir vísindarmenn víðsvegar að úr heiminum sendu Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) áskorun á dögunum þar sem þeir mælast til þess að stofnunin beiti sér fyrir því að Ólympíuleikarnir verði fluttir um set eða þeim frestað sökum hættu á að zika-veiran svokallaða breiðist út um heiminn. Meðal þeirra sem undir ákorunina skrifa er fyrrum ráðgjafi Hvíta hússins í heilbrigðismálum. Hæstráðendur hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni segja þó að ekki sé ástæða til að fresta leikunum. „Okkar svar við þessum áhyggjum af ástandinu í Brasilíu er byggt á afar vel ígrunduðum áætlunum byggðum á öllum þeim upplýsingum sem við höfum. Við teljum að Ólympíuleikarnir eigi að fara fram líkt og áður hafði verið ákveðið en að áfram verði unnið að öryggismálum fyrir leikana," segir Bruce Alward, yfirmaður sóttvarna og heimsfaraldra hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni. Stofnunin áréttar jafnframt að útbreiðsla zika-veirunnar sé staðreynd sem ferðamannastraumur til Brasilíu síðsumars komi ekki til með að hafa teljandi áhrif á, veiran hafi nú þegar greinst í yfir 60 löndum. Mikilvægt sé hinsvegar að huga að forvörnum gegn veirunni, sem smitast með moskítóbiti, auk þess að fylgja tilmælum heilbrigðisyfirvalda.
Zíka Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Fleiri fréttir Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Sjá meira