Myndband af morði lögregluþjóns birt á samfélagsmiðlum Samúel Karl Ólason skrifar 8. júlí 2016 10:30 Myndbandi af morði lögregluþjóns í Dallas hefur verið í dreifingu á samfélagsmiðlum nú í morgun. Á myndbandinu má sjá þegar maður í skotheldu vesti, með hálf-sjálfvirkan riffil skýtur lögregluþjón margsinnis. Skotárásin átti sér stað fyrir utan El Centro háskólann í Dallas. Minnst þrír menn skutu fimm lögregluþjóna til baka og særðu sex í borginni í nótt. Árásarmaðurinn flúði svo inn í nærliggjandi bílastæðahús þar sem lögreglan króaði hann af. Maðurinn skiptist á skotum við lögregluna um nokkurt skeið áður en hann svipti sig lífi. Hann hafði sagt að markmið hans hefði verið að drepa eins marga lögregluþjóna og hann gat. Þá sagðist hann hafa komið fyrir sprengjum í bílastæðahúsinu og í miðbæ Dallas. Svo reyndist þó ekki vera þar sem búið er að leita tvisvar á svæðinu. Lögregluþjónninn sem maðurinn myrti kom aftan að honum og virðist hafa skotið á hann. Á myndbandinu má sjá að þegar maðurinn verður var við lögregluþjóninn hleypur hann upp að honum, kemur aftan að honum og skýtur hann til bana. Bút úr myndbandinu má sjá hér að neðan. Jason Young tók myndbandið upp en hann segist hafa haldið að árásarmaðurinn hefði verið lögregla þar til hann skaut lögregluþjóninn. Black Lives Matter Tengdar fréttir Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30 „Engin réttlæting fyrir árásum sem þessum“ Barack Obama sagði árásina í Dallas hafa verið útpælda og grimmilega. 8. júlí 2016 09:17 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Myndbandi af morði lögregluþjóns í Dallas hefur verið í dreifingu á samfélagsmiðlum nú í morgun. Á myndbandinu má sjá þegar maður í skotheldu vesti, með hálf-sjálfvirkan riffil skýtur lögregluþjón margsinnis. Skotárásin átti sér stað fyrir utan El Centro háskólann í Dallas. Minnst þrír menn skutu fimm lögregluþjóna til baka og særðu sex í borginni í nótt. Árásarmaðurinn flúði svo inn í nærliggjandi bílastæðahús þar sem lögreglan króaði hann af. Maðurinn skiptist á skotum við lögregluna um nokkurt skeið áður en hann svipti sig lífi. Hann hafði sagt að markmið hans hefði verið að drepa eins marga lögregluþjóna og hann gat. Þá sagðist hann hafa komið fyrir sprengjum í bílastæðahúsinu og í miðbæ Dallas. Svo reyndist þó ekki vera þar sem búið er að leita tvisvar á svæðinu. Lögregluþjónninn sem maðurinn myrti kom aftan að honum og virðist hafa skotið á hann. Á myndbandinu má sjá að þegar maðurinn verður var við lögregluþjóninn hleypur hann upp að honum, kemur aftan að honum og skýtur hann til bana. Bút úr myndbandinu má sjá hér að neðan. Jason Young tók myndbandið upp en hann segist hafa haldið að árásarmaðurinn hefði verið lögregla þar til hann skaut lögregluþjóninn.
Black Lives Matter Tengdar fréttir Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30 „Engin réttlæting fyrir árásum sem þessum“ Barack Obama sagði árásina í Dallas hafa verið útpælda og grimmilega. 8. júlí 2016 09:17 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30
„Engin réttlæting fyrir árásum sem þessum“ Barack Obama sagði árásina í Dallas hafa verið útpælda og grimmilega. 8. júlí 2016 09:17