„Engin réttlæting fyrir árásum sem þessum“ Samúel Karl Ólason skrifar 8. júlí 2016 09:17 Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, í Varsjá. Vísir/AFP Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, er nú staddur í Varsjá í Póllandi á NATO fundi. Hann tjáði sig um morð fimm lögregluþjóna í Dallas í nótt.Sjá einnig: Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Með Obama á blaðamannafundinum voru þeir Donald Tusk og Jean-Claude Juncker frá Evrópusambandinu en fundurinn sneri að miklu leyti að samstarfi Bandaríkjanna og ESB. Hann sagðist hafa rætt við Mike Rawlings, borgarstjóra Dallas, og boðið honum alla þá aðstoð alríkisins sem Dallas þyrfti á að halda. Obama sagði árásina hafa verið útpælda og grimmilega. Hann sagði amerísku þjóðina vera miður sín vegna atviksins og að hún stæði við bakið á íbúum Dallas. „Það er engin réttlæting fyrir árásum sem þessum né nokkrum árásum gegn lögregluþjónum.“ Hann sagði að lang-flestir lögregluþjónar vinni sitt gríðarlega erfiða starf frábærlega og að þjóðin stæði við bakið á lögreglunni í Dallas. Hann sagði að hinum seku yrði refasað fyrir morðin. Forsetinn fjallaði lítillega um vopnalöggjöf í Bandaríkjunum og sagði að á meðan fólk hefði auðveldan aðgang að kraftmiklum vopnum væru árásir sem þessar líklegri til að valda meira tjóni en annars. Enn er mörgum spurningum ósvarað en Obama sagðist ætla að tjá sig frekar um málið þegar hann hefði fleiri svör."We're horrified. There's no possible justification for these attacks." @POTUS on #DallasShooting #VictoriaLIVE https://t.co/IHj7ApFxwg— Victoria Derbyshire (@VictoriaLIVE) July 8, 2016 Black Lives Matter Tengdar fréttir Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Sjá meira
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, er nú staddur í Varsjá í Póllandi á NATO fundi. Hann tjáði sig um morð fimm lögregluþjóna í Dallas í nótt.Sjá einnig: Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Með Obama á blaðamannafundinum voru þeir Donald Tusk og Jean-Claude Juncker frá Evrópusambandinu en fundurinn sneri að miklu leyti að samstarfi Bandaríkjanna og ESB. Hann sagðist hafa rætt við Mike Rawlings, borgarstjóra Dallas, og boðið honum alla þá aðstoð alríkisins sem Dallas þyrfti á að halda. Obama sagði árásina hafa verið útpælda og grimmilega. Hann sagði amerísku þjóðina vera miður sín vegna atviksins og að hún stæði við bakið á íbúum Dallas. „Það er engin réttlæting fyrir árásum sem þessum né nokkrum árásum gegn lögregluþjónum.“ Hann sagði að lang-flestir lögregluþjónar vinni sitt gríðarlega erfiða starf frábærlega og að þjóðin stæði við bakið á lögreglunni í Dallas. Hann sagði að hinum seku yrði refasað fyrir morðin. Forsetinn fjallaði lítillega um vopnalöggjöf í Bandaríkjunum og sagði að á meðan fólk hefði auðveldan aðgang að kraftmiklum vopnum væru árásir sem þessar líklegri til að valda meira tjóni en annars. Enn er mörgum spurningum ósvarað en Obama sagðist ætla að tjá sig frekar um málið þegar hann hefði fleiri svör."We're horrified. There's no possible justification for these attacks." @POTUS on #DallasShooting #VictoriaLIVE https://t.co/IHj7ApFxwg— Victoria Derbyshire (@VictoriaLIVE) July 8, 2016
Black Lives Matter Tengdar fréttir Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Sjá meira
Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30