Obama biðlar til Bandaríkjamanna um að örvænta ekki Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. júlí 2016 20:22 Barack Obama ávarpaði bandarísku þjóðina á minningarathöfn um lögreglumennina fimm sem létust í Dallas. Vísir/Getty Barack Obama Bandaríkjaforseti var viðstaddur sérstaka minningarathögn um lögregluþjónanna fimm sem létust í skotárásinni í Dallas í síðustu viku. Hvatti hann landa sína til þess að örvænta ekki. „Það er auðveld að hugsa sér að þetta muni versna héðan í frá,“ sagði Obama fyrir fullum sal í Dallas. „Við verðum samt sem áður að hafna slíkri örvæntingu.“ Bandarískt þjóðfélag hefur verið í uppnámi vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. Í hvert sinn sem fréttir berast af því að svartur maður hafi látið lífið eftir að hafa orðið á vegi lögreglumanna, þá magnast fjandskapurinn í garð lögreglunnar. Maðurinn sem stóð fyrir árásinni í Dallas sagði að skotmörk sín hafi verið hvítir lögreglumenn og hann hafi verið reiður yfir dauðsföllum Alton Sterling og Philando Castile sem drepnir voru af lögreglu, fyrir litlar sakir að því er virðist. Viðstaddir minningarathöfnina voru auk Obama og eiginkonu hans Michelle, Joe Biden varaforseti, George W. Bush, fyrrum Bandaríkjaforseti auk fjölda annarra fyrirmanna. Obama og Biden hafa undanfarna daga fundað með yfirmönnum löggæslu í Bandaríkjunum til þess að skoða hvernig hægt sé að koma á umbótum á löggæslu í Bandaríkjunum. Black Lives Matter Tengdar fréttir Íbúar fipuðu lögreglu í Dallas með vopnaburði Borgarstjórinn í Dallas segir frjálslynda skotvopnalöggjöf í Texas skaða bæði almenning og lögreglu. 12. júlí 2016 08:00 Bandarískt þjóðfélag í uppnámi Bandarískt þjóðfélag logar vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. 9. júlí 2016 08:00 Mótmælaaldan í Bandaríkjunum breiðist út Mótmælt var í fjölmörgum borgum Bandaríkjanna í gær vegna dauðsfalla tveggja svartra manna af völdum lögreglu 10. júlí 2016 09:28 Fjölskylda Micah Johnson: Herinn breytti syni okkar Foreldrar árásamannsins í Dallas sem skaut fimm lögreglumenn til bana á föstudag tjáir sig í fyrsta skiptið. 11. júlí 2016 00:01 Vildi drepa hvíta lögregluþjóna Árásarmaður sem var felldur af lögreglu í Dallas sagðist vera reiður yfir því að lögregluþjónar skutu unga svarta menn til bana. 8. júlí 2016 13:02 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti var viðstaddur sérstaka minningarathögn um lögregluþjónanna fimm sem létust í skotárásinni í Dallas í síðustu viku. Hvatti hann landa sína til þess að örvænta ekki. „Það er auðveld að hugsa sér að þetta muni versna héðan í frá,“ sagði Obama fyrir fullum sal í Dallas. „Við verðum samt sem áður að hafna slíkri örvæntingu.“ Bandarískt þjóðfélag hefur verið í uppnámi vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. Í hvert sinn sem fréttir berast af því að svartur maður hafi látið lífið eftir að hafa orðið á vegi lögreglumanna, þá magnast fjandskapurinn í garð lögreglunnar. Maðurinn sem stóð fyrir árásinni í Dallas sagði að skotmörk sín hafi verið hvítir lögreglumenn og hann hafi verið reiður yfir dauðsföllum Alton Sterling og Philando Castile sem drepnir voru af lögreglu, fyrir litlar sakir að því er virðist. Viðstaddir minningarathöfnina voru auk Obama og eiginkonu hans Michelle, Joe Biden varaforseti, George W. Bush, fyrrum Bandaríkjaforseti auk fjölda annarra fyrirmanna. Obama og Biden hafa undanfarna daga fundað með yfirmönnum löggæslu í Bandaríkjunum til þess að skoða hvernig hægt sé að koma á umbótum á löggæslu í Bandaríkjunum.
Black Lives Matter Tengdar fréttir Íbúar fipuðu lögreglu í Dallas með vopnaburði Borgarstjórinn í Dallas segir frjálslynda skotvopnalöggjöf í Texas skaða bæði almenning og lögreglu. 12. júlí 2016 08:00 Bandarískt þjóðfélag í uppnámi Bandarískt þjóðfélag logar vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. 9. júlí 2016 08:00 Mótmælaaldan í Bandaríkjunum breiðist út Mótmælt var í fjölmörgum borgum Bandaríkjanna í gær vegna dauðsfalla tveggja svartra manna af völdum lögreglu 10. júlí 2016 09:28 Fjölskylda Micah Johnson: Herinn breytti syni okkar Foreldrar árásamannsins í Dallas sem skaut fimm lögreglumenn til bana á föstudag tjáir sig í fyrsta skiptið. 11. júlí 2016 00:01 Vildi drepa hvíta lögregluþjóna Árásarmaður sem var felldur af lögreglu í Dallas sagðist vera reiður yfir því að lögregluþjónar skutu unga svarta menn til bana. 8. júlí 2016 13:02 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Sjá meira
Íbúar fipuðu lögreglu í Dallas með vopnaburði Borgarstjórinn í Dallas segir frjálslynda skotvopnalöggjöf í Texas skaða bæði almenning og lögreglu. 12. júlí 2016 08:00
Bandarískt þjóðfélag í uppnámi Bandarískt þjóðfélag logar vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. 9. júlí 2016 08:00
Mótmælaaldan í Bandaríkjunum breiðist út Mótmælt var í fjölmörgum borgum Bandaríkjanna í gær vegna dauðsfalla tveggja svartra manna af völdum lögreglu 10. júlí 2016 09:28
Fjölskylda Micah Johnson: Herinn breytti syni okkar Foreldrar árásamannsins í Dallas sem skaut fimm lögreglumenn til bana á föstudag tjáir sig í fyrsta skiptið. 11. júlí 2016 00:01
Vildi drepa hvíta lögregluþjóna Árásarmaður sem var felldur af lögreglu í Dallas sagðist vera reiður yfir því að lögregluþjónar skutu unga svarta menn til bana. 8. júlí 2016 13:02