Mótmæli í Milwaukee eftir að lögreglumaður skaut vegfaranda til bana Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. ágúst 2016 09:28 Mótmælendur skutu af byssum, köstuðu múrsteinum og kveiktu í bensínstöð í Milwaukee í Wisconsin í Bandaríkjunum í gærkvöldi, aðeins klukkustundum eftir að lögreglumaður skaut vopnaðan vegfaranda til bana í borginni. Hörundslitur mannsins sem lögreglan skaut hefur ekki verið gefinn upp en atvikið átti sér stað í hverfi í borginni þar sem meirihluti íbúa er svartur. Samkvæmt yfirvöldum var maðurinn 23 ára og hefur oft hlotið refsidóm. Lögreglan stöðvaði hann vegna gruns um umferðarlagabrot en hann var með skammbyssu á sér og flúði af vettvangi. Þá skaut lögreglumaðurinn með þeim afleiðingum að maðurinn dó. Í frétt Guardian um málið segir að í yfirlýsingu lögregluyfirvalda í Milwaukee komi ekkert fram um það hvort að maðurinn hafi skotið í átt að lögreglumönnunum eða miðað byssunni að þeim. Talið er að hátt í 100 manns hafi mótmælt í Milwaukee í gær. Mótmælin eru þau síðustu í röð sambærilegra mótmæla í Bandaríkjunum vegna lögregluofbeldis. Fyrstu mótmælin brutust út haustið 2014 í borginni Ferguson í Missouri eftir að hvítur lögreglumaður skaut svartan ungan mann, Michael Brown, til bana. Síðan hafa svipuð mál komið upp víðs vegar um Bandaríkin með tilheyrandi reiði almennings, meðal annars í Baltimore og New York. Black Lives Matter Tengdar fréttir Ljósmynd af handtöku þeldökkrar konu í Baton Rouge lýst sem goðsagnakenndri Fjöldi fólks hefur deilt myndinni á samfélagsmiðlum en ljósmyndari, Jonathan Bachman, sem tók myndina fyrir Reuters segir að hann sé fullur auðmýktar yfir því að hafa tekið mynd sem fangi svo vel það sem sé að gerast í Baton Rouge. 11. júlí 2016 16:38 Obama segir árásina í Baton Rouge huglausa Bandaríkjaforseti ávarpaði þjóð sína eftir að þrír lögreglumenn voru myrtir í dag. Donald Trump segir Bandaríkin stjórnlaus og tvístruð. 17. júlí 2016 20:47 Árásarmaðurinn í Baton Rouge hafði hvatt svarta til að svara ofbeldi lögreglumanna Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur kallað eftir því að Bandaríkjamenn standi saman og halda sig frá umræðu sem getur valdið sundurlyndi. 18. júlí 2016 12:59 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Sjá meira
Mótmælendur skutu af byssum, köstuðu múrsteinum og kveiktu í bensínstöð í Milwaukee í Wisconsin í Bandaríkjunum í gærkvöldi, aðeins klukkustundum eftir að lögreglumaður skaut vopnaðan vegfaranda til bana í borginni. Hörundslitur mannsins sem lögreglan skaut hefur ekki verið gefinn upp en atvikið átti sér stað í hverfi í borginni þar sem meirihluti íbúa er svartur. Samkvæmt yfirvöldum var maðurinn 23 ára og hefur oft hlotið refsidóm. Lögreglan stöðvaði hann vegna gruns um umferðarlagabrot en hann var með skammbyssu á sér og flúði af vettvangi. Þá skaut lögreglumaðurinn með þeim afleiðingum að maðurinn dó. Í frétt Guardian um málið segir að í yfirlýsingu lögregluyfirvalda í Milwaukee komi ekkert fram um það hvort að maðurinn hafi skotið í átt að lögreglumönnunum eða miðað byssunni að þeim. Talið er að hátt í 100 manns hafi mótmælt í Milwaukee í gær. Mótmælin eru þau síðustu í röð sambærilegra mótmæla í Bandaríkjunum vegna lögregluofbeldis. Fyrstu mótmælin brutust út haustið 2014 í borginni Ferguson í Missouri eftir að hvítur lögreglumaður skaut svartan ungan mann, Michael Brown, til bana. Síðan hafa svipuð mál komið upp víðs vegar um Bandaríkin með tilheyrandi reiði almennings, meðal annars í Baltimore og New York.
Black Lives Matter Tengdar fréttir Ljósmynd af handtöku þeldökkrar konu í Baton Rouge lýst sem goðsagnakenndri Fjöldi fólks hefur deilt myndinni á samfélagsmiðlum en ljósmyndari, Jonathan Bachman, sem tók myndina fyrir Reuters segir að hann sé fullur auðmýktar yfir því að hafa tekið mynd sem fangi svo vel það sem sé að gerast í Baton Rouge. 11. júlí 2016 16:38 Obama segir árásina í Baton Rouge huglausa Bandaríkjaforseti ávarpaði þjóð sína eftir að þrír lögreglumenn voru myrtir í dag. Donald Trump segir Bandaríkin stjórnlaus og tvístruð. 17. júlí 2016 20:47 Árásarmaðurinn í Baton Rouge hafði hvatt svarta til að svara ofbeldi lögreglumanna Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur kallað eftir því að Bandaríkjamenn standi saman og halda sig frá umræðu sem getur valdið sundurlyndi. 18. júlí 2016 12:59 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Sjá meira
Ljósmynd af handtöku þeldökkrar konu í Baton Rouge lýst sem goðsagnakenndri Fjöldi fólks hefur deilt myndinni á samfélagsmiðlum en ljósmyndari, Jonathan Bachman, sem tók myndina fyrir Reuters segir að hann sé fullur auðmýktar yfir því að hafa tekið mynd sem fangi svo vel það sem sé að gerast í Baton Rouge. 11. júlí 2016 16:38
Obama segir árásina í Baton Rouge huglausa Bandaríkjaforseti ávarpaði þjóð sína eftir að þrír lögreglumenn voru myrtir í dag. Donald Trump segir Bandaríkin stjórnlaus og tvístruð. 17. júlí 2016 20:47
Árásarmaðurinn í Baton Rouge hafði hvatt svarta til að svara ofbeldi lögreglumanna Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur kallað eftir því að Bandaríkjamenn standi saman og halda sig frá umræðu sem getur valdið sundurlyndi. 18. júlí 2016 12:59