Elon Musk ætlar að senda 100 manns til Mars á 80 dögum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. september 2016 20:49 Frumkvöðullinn Elon Musk kynnti í dag áætlanir Space X um mannaðar ferðir til Mars. Vísir Elon Musk, stofnandi SpaceX, kynnti í dag áætlanir fyrirtækisins um mannaðar ferðir til Mars. Markmiðið er að hægt verði að senda 100 mans í hverri ferð sem muni taka 80 daga.Musk hefur áður rætt um áætlun sína um að koma á ferðum til Mars en í kynningu sinni í dag fór hann nánar út í smáatriðin á áætlun SpaceX. Áætlar hann að í fyrstu verði hægt að koma um 100 manns fyrir um borð í geimskipi sem geti ferðast til Mars á 80 dögum við góðar aðstæður. Er áætlað að ferðin muni í fyrstu kosta 200 þúsund dollara fyrir hvern farþega, um 22 milljónir króna en vonast er til þess að hægt verði að lækka verðið niður í tíu þúsund dollara, rétt rúma eina milljón, Er það áætlun Musk að síðar verði hægt að flytja 200 manns á 30 dögum frá Jörðu til Mars í hverri ferð. Líkt og sjá má í myndbandinu hér að neðan er verkefnið umfangsmikið en líkt og með allar geimferðir Space X er gert ráð fyrir að hægt verði að endurnýta geimfarið í fleiri ferðir. Vonast Musk einnig til þess að hægt verði að reisa sjálfbæra borg á Mars með tíð og tíma en hann áætlar að flytja þurfi um milljón manns til Mars svo það geti orðið að veruleika. Musk hefur áður sagt að árið 2018 ári muni fyrirtækið senda af stað ómönnuð könnunarför til Mars en ekki er komin nein tímasetning á það hvenær fyrsta mannaða geimferð Space X til Mars verði farin. Tengdar fréttir SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04 SpaceX ætlar til Mars árið 2018 Einkarekna geimferðafyrirtækið hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að koma geimfari til Mars árið 2018. 27. apríl 2016 19:38 Eldflaug SpaceX sprakk í loft upp TIl stóð að skjóta henni á loft um helgina en verið var að prófa vélar flaugarinnar þegar hún sprakk. 1. september 2016 13:35 Lentu eldflaug í fimmta sinn Fyrirtækið SpaceX sendi í nótt rúm tvö tonn af birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 18. júlí 2016 19:09 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Innlent Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Innlent Fleiri fréttir „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Sjá meira
Elon Musk, stofnandi SpaceX, kynnti í dag áætlanir fyrirtækisins um mannaðar ferðir til Mars. Markmiðið er að hægt verði að senda 100 mans í hverri ferð sem muni taka 80 daga.Musk hefur áður rætt um áætlun sína um að koma á ferðum til Mars en í kynningu sinni í dag fór hann nánar út í smáatriðin á áætlun SpaceX. Áætlar hann að í fyrstu verði hægt að koma um 100 manns fyrir um borð í geimskipi sem geti ferðast til Mars á 80 dögum við góðar aðstæður. Er áætlað að ferðin muni í fyrstu kosta 200 þúsund dollara fyrir hvern farþega, um 22 milljónir króna en vonast er til þess að hægt verði að lækka verðið niður í tíu þúsund dollara, rétt rúma eina milljón, Er það áætlun Musk að síðar verði hægt að flytja 200 manns á 30 dögum frá Jörðu til Mars í hverri ferð. Líkt og sjá má í myndbandinu hér að neðan er verkefnið umfangsmikið en líkt og með allar geimferðir Space X er gert ráð fyrir að hægt verði að endurnýta geimfarið í fleiri ferðir. Vonast Musk einnig til þess að hægt verði að reisa sjálfbæra borg á Mars með tíð og tíma en hann áætlar að flytja þurfi um milljón manns til Mars svo það geti orðið að veruleika. Musk hefur áður sagt að árið 2018 ári muni fyrirtækið senda af stað ómönnuð könnunarför til Mars en ekki er komin nein tímasetning á það hvenær fyrsta mannaða geimferð Space X til Mars verði farin.
Tengdar fréttir SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04 SpaceX ætlar til Mars árið 2018 Einkarekna geimferðafyrirtækið hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að koma geimfari til Mars árið 2018. 27. apríl 2016 19:38 Eldflaug SpaceX sprakk í loft upp TIl stóð að skjóta henni á loft um helgina en verið var að prófa vélar flaugarinnar þegar hún sprakk. 1. september 2016 13:35 Lentu eldflaug í fimmta sinn Fyrirtækið SpaceX sendi í nótt rúm tvö tonn af birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 18. júlí 2016 19:09 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Innlent Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Innlent Fleiri fréttir „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Sjá meira
SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04
SpaceX ætlar til Mars árið 2018 Einkarekna geimferðafyrirtækið hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að koma geimfari til Mars árið 2018. 27. apríl 2016 19:38
Eldflaug SpaceX sprakk í loft upp TIl stóð að skjóta henni á loft um helgina en verið var að prófa vélar flaugarinnar þegar hún sprakk. 1. september 2016 13:35
Lentu eldflaug í fimmta sinn Fyrirtækið SpaceX sendi í nótt rúm tvö tonn af birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 18. júlí 2016 19:09