Qvortrup áfrýjar ekki Se og Hør-dómnum Atli Ísleifsson skrifar 1. desember 2016 22:13 Henrik Qvortrup var aðalritstjóri blaðsins á árunum 2001 til 2008. Vísir/Getty Henrik Qvortrup, fyrrverandi ritstjóri slúðurblaðsins Se og Hør, hefur ákveðið að áfrýja ekki fimmtán mánaða fangelsisdómi sem hann hlaut í síðustu viku. Honum þykir þó dómurinn strangur. Qvortrup sagði frá þessu á Facebook-síðu sinni fyrr í kvöld. Hann ásamt fimm fyrrverandi starfsmönnum blaðsins hlutu dóma fyrir að hafa fengið hakkara til að stela kreditkortaupplýsingum frægs fólks og vinna fréttir upp úr færslunum. Meðal þeirra sem urðu fyrir barðinu á hinum dæmdu voru leikararnir Mads Mikkelsen og Pelle Hvenegaard, forsætisráðherrann Lars Løkke Rasmussen, Jóakim prins, lögmaðurinn og viðskiptamaðurinn Rigmor Zobel, og Lene Nystrøm, söngkona Aqua. Brotin áttu sér stað á árunum 2002 til 2008. Dómstóllinn dæmdi Qvortrup í fimmtán mánaða fangelsi, þar af þrjá óskilorðsbundna. Hann segir að hann komi ekki til með að áfrýja þar sem hann vilji nú ljúka málinu „sem hafi vegið þungt á honum í tæp þrjú ár og snúa að málum sem áttu sér stað fyrir næstum níu árum.“ Það sé ekki síst fjölskyldu sinnar vegna sem hann vilji ljúka málinu. Af þeim fimm sem hlutu dóma í síðustu viku er hakkarinn sá eini sem hefur áfrýjað dómnum. Kóngafólk Tengdar fréttir Fyrrverandi aðalritstjóri Se og Hør dæmdur til fangelsisvistar Dómstóll í Danmörku dæmdi í morgun Henrik Qvortrup í fimmtán mánaða fangelsi fyrir að stuld á kortaupplýsingum frægs fólks og að vinna upp úr þeim fréttir. 24. nóvember 2016 13:38 Mest lesið „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Sjá meira
Henrik Qvortrup, fyrrverandi ritstjóri slúðurblaðsins Se og Hør, hefur ákveðið að áfrýja ekki fimmtán mánaða fangelsisdómi sem hann hlaut í síðustu viku. Honum þykir þó dómurinn strangur. Qvortrup sagði frá þessu á Facebook-síðu sinni fyrr í kvöld. Hann ásamt fimm fyrrverandi starfsmönnum blaðsins hlutu dóma fyrir að hafa fengið hakkara til að stela kreditkortaupplýsingum frægs fólks og vinna fréttir upp úr færslunum. Meðal þeirra sem urðu fyrir barðinu á hinum dæmdu voru leikararnir Mads Mikkelsen og Pelle Hvenegaard, forsætisráðherrann Lars Løkke Rasmussen, Jóakim prins, lögmaðurinn og viðskiptamaðurinn Rigmor Zobel, og Lene Nystrøm, söngkona Aqua. Brotin áttu sér stað á árunum 2002 til 2008. Dómstóllinn dæmdi Qvortrup í fimmtán mánaða fangelsi, þar af þrjá óskilorðsbundna. Hann segir að hann komi ekki til með að áfrýja þar sem hann vilji nú ljúka málinu „sem hafi vegið þungt á honum í tæp þrjú ár og snúa að málum sem áttu sér stað fyrir næstum níu árum.“ Það sé ekki síst fjölskyldu sinnar vegna sem hann vilji ljúka málinu. Af þeim fimm sem hlutu dóma í síðustu viku er hakkarinn sá eini sem hefur áfrýjað dómnum.
Kóngafólk Tengdar fréttir Fyrrverandi aðalritstjóri Se og Hør dæmdur til fangelsisvistar Dómstóll í Danmörku dæmdi í morgun Henrik Qvortrup í fimmtán mánaða fangelsi fyrir að stuld á kortaupplýsingum frægs fólks og að vinna upp úr þeim fréttir. 24. nóvember 2016 13:38 Mest lesið „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Sjá meira
Fyrrverandi aðalritstjóri Se og Hør dæmdur til fangelsisvistar Dómstóll í Danmörku dæmdi í morgun Henrik Qvortrup í fimmtán mánaða fangelsi fyrir að stuld á kortaupplýsingum frægs fólks og að vinna upp úr þeim fréttir. 24. nóvember 2016 13:38