Angela Merkel svarar gagnrýni Trumps Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. janúar 2017 22:14 Angela Merkel, kanslari Þýskalands. Vísir/EPA Angela Merkel, kanslari Þýskalands er harðorð í svörum sínum við ummælum Donalds Trumps, verðandi forseta Bandaríkjanna þar sem hann tjáði sig um ákvarðanir hennar í innflytjendamálum Þýskalands. The Guardian greinir frá.Trump hefur látið hafa eftir sér ummæli í viðtölum við breska blaðið Times og þýska blaðið Bild sem vakið hafa athygli. Þar hefur hann meðal annars tjáð sig um þá skoðun sína að sá mikli fjöldi flóttamanna sem komið hafi til Evrópu muni þýða endalok Evrópusambandsins.Hann telur ákvörðun Merkel um að opna landamæri Þýskalands fyrir flóttamönnum hafa verið „hörmuleg“ mistök. Í sömu viðtölum lét Trump jafnframt hafa eftir sér að sér þætti varnarbandalagið NATO vera orðið úrelt. Merkel tjáði sig um ummæli Trumps um endalok Evrópusambandsins og gerði honum það ljóst að hann komi ekki að mótun framtíðar Evrópu „Við Evrópubúar höfum örlög okkar í eigin höndum. Hann hefur viðrað skoðanir sínar enn einu sinni. Við höfum vitað af þeim í nokkurn tíma. Mínar skoðanir í málinu eru einnig ljósar.“ Þá hafa aðrir stjórnmálamenn á opinberum vettvangi einnig gagnrýnt ummæli Trumps en Francois Hollande segir að Evrópubúar séu fullfærir um að sjá um sín mál sjálfir án ráðlegginga annarra á meðan John Kerry, núverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna hefur sagt að sér þyki ummæli Trumps óviðeigandi. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Angela Merkel, kanslari Þýskalands er harðorð í svörum sínum við ummælum Donalds Trumps, verðandi forseta Bandaríkjanna þar sem hann tjáði sig um ákvarðanir hennar í innflytjendamálum Þýskalands. The Guardian greinir frá.Trump hefur látið hafa eftir sér ummæli í viðtölum við breska blaðið Times og þýska blaðið Bild sem vakið hafa athygli. Þar hefur hann meðal annars tjáð sig um þá skoðun sína að sá mikli fjöldi flóttamanna sem komið hafi til Evrópu muni þýða endalok Evrópusambandsins.Hann telur ákvörðun Merkel um að opna landamæri Þýskalands fyrir flóttamönnum hafa verið „hörmuleg“ mistök. Í sömu viðtölum lét Trump jafnframt hafa eftir sér að sér þætti varnarbandalagið NATO vera orðið úrelt. Merkel tjáði sig um ummæli Trumps um endalok Evrópusambandsins og gerði honum það ljóst að hann komi ekki að mótun framtíðar Evrópu „Við Evrópubúar höfum örlög okkar í eigin höndum. Hann hefur viðrað skoðanir sínar enn einu sinni. Við höfum vitað af þeim í nokkurn tíma. Mínar skoðanir í málinu eru einnig ljósar.“ Þá hafa aðrir stjórnmálamenn á opinberum vettvangi einnig gagnrýnt ummæli Trumps en Francois Hollande segir að Evrópubúar séu fullfærir um að sjá um sín mál sjálfir án ráðlegginga annarra á meðan John Kerry, núverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna hefur sagt að sér þyki ummæli Trumps óviðeigandi.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira