Stefnir í nýjar deilur Hvíta hússins og þingmanna Samúel Karl Ólason skrifar 29. mars 2017 08:28 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur beðið þingið um aukin fjárútlát til varnarmála og byggingu veggs á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Hann vill að fjárútlátin verði sett í frumvarp sem ætlað er að veita ríkisstofnunum fjárveitingar frá 29. apríl til 30. september. Þingmenn Repúblikanaflokksins eru þó ekki sannfærðir um að það sé góð hugmynd. Samkvæmt heimildum Washington Post er um 33 milljarða dala að ræða, sem Trump vill fá til varnarmála og vegna veggsins. Þá vill hann skera niður um 18 milljarða á öðrum svæðum eins og í læknavísindum. Demókratar hafa hótað því að koma í veg fyrir að frumvarpið fari í gegn, ef fjárveiting til veggjar Trump sé inn í því. Einhverjir repúblikanar hafa einnig lýst yfir andstöðu sinni. Þar með gæti starfsemi stjórnvalda í Bandaríkjunum stöðvast og eru þingmenn Repúblikanaflokksins líklegir til að hafna beiðni Trump. Nokkrir af æðstu þingmönnum flokksins hafa sagt að frekar verði samið um fjárútlát vegna veggjarins seinna á árinu. Í kosningabaráttunni hét Trump því ítrekað að hann myndi byggja „glæsilegan“ vegg á landamærum ríkjanna og að Mexíkó myndi greiða fyrir vegginn. Æðstu ráðamenn þar segja það hins vegar ekki koma til greina. Nú hefur Trump gefið í skyn að Bandaríkin muni borga veginn og að Mexíkó muni borga þeim til baka. Forseti öldungaþingsins, Mitch McConnel sagði hins vegar fyrr í mánuðinum að það kæmi ekki til greina. Beiðni Trump gæti leitt til annarra deilna á milli Hvíta hússins og þingsins í kjölfar þess að ekki tókst að ná atkvæðum fyrir breytingar Trump og Paul Ryan á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur beðið þingið um aukin fjárútlát til varnarmála og byggingu veggs á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Hann vill að fjárútlátin verði sett í frumvarp sem ætlað er að veita ríkisstofnunum fjárveitingar frá 29. apríl til 30. september. Þingmenn Repúblikanaflokksins eru þó ekki sannfærðir um að það sé góð hugmynd. Samkvæmt heimildum Washington Post er um 33 milljarða dala að ræða, sem Trump vill fá til varnarmála og vegna veggsins. Þá vill hann skera niður um 18 milljarða á öðrum svæðum eins og í læknavísindum. Demókratar hafa hótað því að koma í veg fyrir að frumvarpið fari í gegn, ef fjárveiting til veggjar Trump sé inn í því. Einhverjir repúblikanar hafa einnig lýst yfir andstöðu sinni. Þar með gæti starfsemi stjórnvalda í Bandaríkjunum stöðvast og eru þingmenn Repúblikanaflokksins líklegir til að hafna beiðni Trump. Nokkrir af æðstu þingmönnum flokksins hafa sagt að frekar verði samið um fjárútlát vegna veggjarins seinna á árinu. Í kosningabaráttunni hét Trump því ítrekað að hann myndi byggja „glæsilegan“ vegg á landamærum ríkjanna og að Mexíkó myndi greiða fyrir vegginn. Æðstu ráðamenn þar segja það hins vegar ekki koma til greina. Nú hefur Trump gefið í skyn að Bandaríkin muni borga veginn og að Mexíkó muni borga þeim til baka. Forseti öldungaþingsins, Mitch McConnel sagði hins vegar fyrr í mánuðinum að það kæmi ekki til greina. Beiðni Trump gæti leitt til annarra deilna á milli Hvíta hússins og þingsins í kjölfar þess að ekki tókst að ná atkvæðum fyrir breytingar Trump og Paul Ryan á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira