Í beinni: Hryðjuverkaárás á London Bridge og Borough Market Atli Ísleifsson og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 4. júní 2017 08:13 Árásin átt sér stað á London Bridge. Vísir/AFP Að minnsta kosti sjö létust og 48 særðust í hryðjuverkaárás sem framin var á London Bridge og við Borough Market í London í gærkvöldi. Þrír árásarmenn voru skotnir til bana af lögreglu.Sendiferðabíl var ekið á gangandi vegfarendur á London Bridge. Bílnum var ekið frá miðbænum og í suðurátt á um 80 kílómetra hraða.Lögreglu barst tilkynning um málið klukkan 21:08 að íslenskum tíma.Árásarmennirnir yfirgáfu svo bílinn og stungu fjölda fólks sem urðu á vegi þeirra. Þá réðust þeir inn á veitingastað hjá Borough Market þar sem einn var stunginn í háls og annar í maga.Lögregla hefur upplýst að þrír grunaðir árásarmenn hafi verið skotnir til bana. Lögregla telur að allir þeir sem tóku þátt í árásinni séu látnir.Árásarmennirnir voru allir klæddir sprengjuvestum, en við nánari skoðun kom í ljós að um fölsuð sprengjuvesti var að ræða.Theresa May segir að umburðarlyndi í garð öfgahópa sé of mikið. Gagnrýndi hún stóru netfyrirtækin fyrir að veita öfgamönnum „örugga staði“ á netinu og vill að gripið verði til aðgerða.Fimm manns eru sagðir hafa verið handteknir eftir húsleit lögreglu í Barking í austurhluta London í morgun.Að neðan má fylgjast með útsendingu Sky að neðan og svo nýjustu fréttum af árásinni í vaktinni þar fyrir neðan.
Að minnsta kosti sjö létust og 48 særðust í hryðjuverkaárás sem framin var á London Bridge og við Borough Market í London í gærkvöldi. Þrír árásarmenn voru skotnir til bana af lögreglu.Sendiferðabíl var ekið á gangandi vegfarendur á London Bridge. Bílnum var ekið frá miðbænum og í suðurátt á um 80 kílómetra hraða.Lögreglu barst tilkynning um málið klukkan 21:08 að íslenskum tíma.Árásarmennirnir yfirgáfu svo bílinn og stungu fjölda fólks sem urðu á vegi þeirra. Þá réðust þeir inn á veitingastað hjá Borough Market þar sem einn var stunginn í háls og annar í maga.Lögregla hefur upplýst að þrír grunaðir árásarmenn hafi verið skotnir til bana. Lögregla telur að allir þeir sem tóku þátt í árásinni séu látnir.Árásarmennirnir voru allir klæddir sprengjuvestum, en við nánari skoðun kom í ljós að um fölsuð sprengjuvesti var að ræða.Theresa May segir að umburðarlyndi í garð öfgahópa sé of mikið. Gagnrýndi hún stóru netfyrirtækin fyrir að veita öfgamönnum „örugga staði“ á netinu og vill að gripið verði til aðgerða.Fimm manns eru sagðir hafa verið handteknir eftir húsleit lögreglu í Barking í austurhluta London í morgun.Að neðan má fylgjast með útsendingu Sky að neðan og svo nýjustu fréttum af árásinni í vaktinni þar fyrir neðan.
Hryðjuverk í London Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Fleiri fréttir Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Sjá meira