Hvorki leikmenn Fram né aðstoðarþjálfarinn skilja hvers vegna Ásmundur var rekinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. júní 2017 07:30 Ásmundur Arnarsson var látinn fara fram Fram. vísir/eyþór Fram vann 1-0 sigur á Gróttu í Inkasso-deildinni í fótbolta í gær en stigin þrjú voru nauðsynleg rétt til að lægja öldurnar eftir furðulegan brottrekstur þjálfarans Ásmundar Arnarssonar í vikunni. Ásmundur var með Fram í fimmta sæti deildarinnar þegar að hann var rekinn í byrjun vikunnar en bæði hann og fleiri hafa lýst yfir undrun sinni á brottrekstrinum. Ólafur Brynjólfsson, aðstoðarþjálfari Ásmundar, stýrði Fram í leiknum í gær og hann viðurkenndi fúslega eftir leikinn að hann var hreinlega ósammála stjórninni þegar kom að því að víkja Ásmundi úr starfi. „Ég var ekki sammála henni [ákvörðuninni]. Það er satt. En svona er lífið sem þjálfari. Maður veit ekkert hvað gerist í þessu,“ sagði Ólafur við fótbolti.net eftir leikinn í gær. Hann sagðist ekki vilja ræða það hvort hann myndi halda áfram með liðið. „Ég mun alltaf taka ákvörðun. Þetta kemur bara í ljós,“ sagði Ólafur. Sigurpáll Melberg Pálsson, fyrirliði Fram, var alveg jafnhissa á brottrekstri Ásmundar og ræddi hann einnig í viðtali við fótbolti.net eftir leik. „Það voru allir jafn gáttaðir á því og stuðningsmennirnir. Það verður að segjast eins og er. Það bjóst enginn við þessu. Svona er þetta stundum, stjórnin ræður þessu,“ sagði fyrirliðinn og bætti við: „Það voru allir, þar á meðal ég, mjög sáttir með hans störf. Hann gerði gott verk," sagði Sigurpáll Melberg Pálsson. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Fékk fyrirmæli um að tala illa um Bubalo Ásmundur Arnarsson, fyrrverandi þjálfari Fram, segir að stjórn félagsins hafi sagt sér að tala illa um leikmann liðsins eftir leik gegn Fylki í síðustu umferð Inkasso-deildarinnar. 19. júní 2017 20:27 Ásmundur hættur hjá Fram Ásmundur Arnarsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Fram. 19. júní 2017 17:50 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Fram vann 1-0 sigur á Gróttu í Inkasso-deildinni í fótbolta í gær en stigin þrjú voru nauðsynleg rétt til að lægja öldurnar eftir furðulegan brottrekstur þjálfarans Ásmundar Arnarssonar í vikunni. Ásmundur var með Fram í fimmta sæti deildarinnar þegar að hann var rekinn í byrjun vikunnar en bæði hann og fleiri hafa lýst yfir undrun sinni á brottrekstrinum. Ólafur Brynjólfsson, aðstoðarþjálfari Ásmundar, stýrði Fram í leiknum í gær og hann viðurkenndi fúslega eftir leikinn að hann var hreinlega ósammála stjórninni þegar kom að því að víkja Ásmundi úr starfi. „Ég var ekki sammála henni [ákvörðuninni]. Það er satt. En svona er lífið sem þjálfari. Maður veit ekkert hvað gerist í þessu,“ sagði Ólafur við fótbolti.net eftir leikinn í gær. Hann sagðist ekki vilja ræða það hvort hann myndi halda áfram með liðið. „Ég mun alltaf taka ákvörðun. Þetta kemur bara í ljós,“ sagði Ólafur. Sigurpáll Melberg Pálsson, fyrirliði Fram, var alveg jafnhissa á brottrekstri Ásmundar og ræddi hann einnig í viðtali við fótbolti.net eftir leik. „Það voru allir jafn gáttaðir á því og stuðningsmennirnir. Það verður að segjast eins og er. Það bjóst enginn við þessu. Svona er þetta stundum, stjórnin ræður þessu,“ sagði fyrirliðinn og bætti við: „Það voru allir, þar á meðal ég, mjög sáttir með hans störf. Hann gerði gott verk," sagði Sigurpáll Melberg Pálsson.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Fékk fyrirmæli um að tala illa um Bubalo Ásmundur Arnarsson, fyrrverandi þjálfari Fram, segir að stjórn félagsins hafi sagt sér að tala illa um leikmann liðsins eftir leik gegn Fylki í síðustu umferð Inkasso-deildarinnar. 19. júní 2017 20:27 Ásmundur hættur hjá Fram Ásmundur Arnarsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Fram. 19. júní 2017 17:50 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Fékk fyrirmæli um að tala illa um Bubalo Ásmundur Arnarsson, fyrrverandi þjálfari Fram, segir að stjórn félagsins hafi sagt sér að tala illa um leikmann liðsins eftir leik gegn Fylki í síðustu umferð Inkasso-deildarinnar. 19. júní 2017 20:27
Ásmundur hættur hjá Fram Ásmundur Arnarsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Fram. 19. júní 2017 17:50