Tímarit gagnrýna Trump á forsíðum Samúel Karl Ólason skrifar 18. ágúst 2017 11:15 Forsíður þriggja tímarita. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur orðið fyrir mikilli gagnrýni síðustu daga vegna ummæla sína um mótmælagöngur í Charlottesville um síðustu helgi. Þar komu rasistar og þjóðernissinnar saman undir því yfirskyni að mótmæla því að fjarlægja ætti styttu af Robert E. Lee, hershöfðingja Suðurríkja Bandaríkjanna í borgarastyrjöldinni. Hópur fólks kom svo saman til að mótmæla þeim og kom til átæka í borginni og dóu þrír. Ein kona dó þegar maður sem talinn er hafa verið með þjóðernissinnunum ók bíl sínum inn í hóp gagnmótmælenda. Svo dóu tveir lögregluþjónar þegar þyrla hrapaði. Ummæli Trump þar sem hann hefur meðal annars sagt að „margt gott fólk“ hafi gengið meðal rasistanna og þjóðernissinnanna og að báðum fylkingum sé um að kenna hafa vakið mikla reiði. Forsetinn hefur verið sakaður um að reyna að passa sig að fæla umrædda haturshópa ekki frá sér. Forsíðurnar hér að neðan tala sínu máli.An early look at next week's cover, "Blowhard," by David Plunkert: https://t.co/VuBXtwJCUQ pic.twitter.com/zsDHVOBBQO— The New Yorker (@NewYorker) August 17, 2017 Donald Trump is politically inept, morally barren and temperamentally unfit for office https://t.co/xLDMtLclUw— The Economist (@TheEconomist) August 17, 2017 TIME's new cover: Behind the hate in America https://t.co/Rxq9hsPWC1 pic.twitter.com/ARE67Xbrnw— TIME (@TIME) August 17, 2017 Í grein Economist segir að Trump sé ekki hæfur til að sinna embætti forseta og eru þingmenn Repúblikanaflokksins kvattir til að aðskilja sig frá forsetanum. Teiknari New Yorker segir orð Trump hafa þvingað hann til að taka upp pennan. Mynd sýni betur hvað teiknaranum finnist um málefnið, sem sé mjög ógnvekjandi. Í grein Times er Trump sakaður um að hafa „klappað og dekrað við djöfla kynþáttastjórnmála“. Donald Trump Mótmæli í Charlottesville Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur orðið fyrir mikilli gagnrýni síðustu daga vegna ummæla sína um mótmælagöngur í Charlottesville um síðustu helgi. Þar komu rasistar og þjóðernissinnar saman undir því yfirskyni að mótmæla því að fjarlægja ætti styttu af Robert E. Lee, hershöfðingja Suðurríkja Bandaríkjanna í borgarastyrjöldinni. Hópur fólks kom svo saman til að mótmæla þeim og kom til átæka í borginni og dóu þrír. Ein kona dó þegar maður sem talinn er hafa verið með þjóðernissinnunum ók bíl sínum inn í hóp gagnmótmælenda. Svo dóu tveir lögregluþjónar þegar þyrla hrapaði. Ummæli Trump þar sem hann hefur meðal annars sagt að „margt gott fólk“ hafi gengið meðal rasistanna og þjóðernissinnanna og að báðum fylkingum sé um að kenna hafa vakið mikla reiði. Forsetinn hefur verið sakaður um að reyna að passa sig að fæla umrædda haturshópa ekki frá sér. Forsíðurnar hér að neðan tala sínu máli.An early look at next week's cover, "Blowhard," by David Plunkert: https://t.co/VuBXtwJCUQ pic.twitter.com/zsDHVOBBQO— The New Yorker (@NewYorker) August 17, 2017 Donald Trump is politically inept, morally barren and temperamentally unfit for office https://t.co/xLDMtLclUw— The Economist (@TheEconomist) August 17, 2017 TIME's new cover: Behind the hate in America https://t.co/Rxq9hsPWC1 pic.twitter.com/ARE67Xbrnw— TIME (@TIME) August 17, 2017 Í grein Economist segir að Trump sé ekki hæfur til að sinna embætti forseta og eru þingmenn Repúblikanaflokksins kvattir til að aðskilja sig frá forsetanum. Teiknari New Yorker segir orð Trump hafa þvingað hann til að taka upp pennan. Mynd sýni betur hvað teiknaranum finnist um málefnið, sem sé mjög ógnvekjandi. Í grein Times er Trump sakaður um að hafa „klappað og dekrað við djöfla kynþáttastjórnmála“.
Donald Trump Mótmæli í Charlottesville Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira