Viðbragðsaðilar að drukkna í hjálparbeiðnum Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. ágúst 2017 07:39 Úrhellið er ekki á förum. Vísir/Getty Strandgæsla Bandaríkjanna tekur nú við rúmlega 1000 símtölum á klukkustund frá fórnarlömbum fellibylsins Harvey. Síðan fellibylurinn gekk á land í Texas á föstudag hafa björgunarsveitir og aðrir viðbragðsaðilar þurft að flytja þúsundir strandaglópa af hamfarasvæðinu. Í samtali við CNN segir liðþjálfi hjá strandgæslunni um séu að ræða bæði bjarganir úr lofti og með aðstoð lítilla báta sem henti vel til siglinga á landi. „Bara í dag (mánudag) höfum við bjargað rúmlega 3000 manns,“ er haft eftir liðþjálfanum. Mikið úrhelli hefur fylgt hvassviðrinu og er vatnið sem liggur nú yfir borgum og bæjum um 75 sentímetra djúpt. Ekkert lát virðist ætla að verða á rigningunni á næstunni og talið er að hún kunni jafnvel að aukast þegar líða tekur á vikuna. Strandgæslan er þó ekki ein um að fá þúsundir hjálparbeiðna. Slökkviliðið í Houston hefur svarað rúmlega 2300 símtölum frá því á mánudagsmorgunn, þar af bárust 400 símtöl uppúr miðnætti í nótt að íslenskum tíma. Lögreglan í borginni hefur að sama skapi haft í nógu að snúast. Að sögn borgarstjóra Houston hefur hún nú bjargað liðlega 3000 manns síðan á föstudag, þar af 1000 bara í gær. Almannavarnir í Bandaríkjunum búast við því að 450.000 sæki um hjálp vegna Harvey. Talið er að allt að 30.000 manns gætu þurft að hafast við í tímabundum neyðarskýlum. Fjórir hafa látið lífið í hamfaraflóðunum. Fellibylurinn Harvey Tengdar fréttir Óttast að þeir muni finna fjölda líka í Houston Talið er að sex meðlimir einnar fjölskyldu, þar af fjögur börn, hafi dáið þegar bíll þeirra varð fyrir flóðbylgju. 28. ágúst 2017 22:00 Íslendingur í Houston: „Eigum vistir fyrir viku til tíu daga“ Búist er við að um hálf milljón manna þurfi að sækja sér hjálp vegna fellibylsins Harvey sem kom að landi í Texas á föstudaginn. 28. ágúst 2017 20:00 Hátt í hálf milljón manna leitar hjálpar vegna Harvey Um þrjátíu þúsund manns í Texas gætu þurft að hafast við í tímabundnum neyðarskýlum eftir flóðin af völdum hitabeltisstormsins Harvey. 28. ágúst 2017 12:33 Mest lesið Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Sjá meira
Strandgæsla Bandaríkjanna tekur nú við rúmlega 1000 símtölum á klukkustund frá fórnarlömbum fellibylsins Harvey. Síðan fellibylurinn gekk á land í Texas á föstudag hafa björgunarsveitir og aðrir viðbragðsaðilar þurft að flytja þúsundir strandaglópa af hamfarasvæðinu. Í samtali við CNN segir liðþjálfi hjá strandgæslunni um séu að ræða bæði bjarganir úr lofti og með aðstoð lítilla báta sem henti vel til siglinga á landi. „Bara í dag (mánudag) höfum við bjargað rúmlega 3000 manns,“ er haft eftir liðþjálfanum. Mikið úrhelli hefur fylgt hvassviðrinu og er vatnið sem liggur nú yfir borgum og bæjum um 75 sentímetra djúpt. Ekkert lát virðist ætla að verða á rigningunni á næstunni og talið er að hún kunni jafnvel að aukast þegar líða tekur á vikuna. Strandgæslan er þó ekki ein um að fá þúsundir hjálparbeiðna. Slökkviliðið í Houston hefur svarað rúmlega 2300 símtölum frá því á mánudagsmorgunn, þar af bárust 400 símtöl uppúr miðnætti í nótt að íslenskum tíma. Lögreglan í borginni hefur að sama skapi haft í nógu að snúast. Að sögn borgarstjóra Houston hefur hún nú bjargað liðlega 3000 manns síðan á föstudag, þar af 1000 bara í gær. Almannavarnir í Bandaríkjunum búast við því að 450.000 sæki um hjálp vegna Harvey. Talið er að allt að 30.000 manns gætu þurft að hafast við í tímabundum neyðarskýlum. Fjórir hafa látið lífið í hamfaraflóðunum.
Fellibylurinn Harvey Tengdar fréttir Óttast að þeir muni finna fjölda líka í Houston Talið er að sex meðlimir einnar fjölskyldu, þar af fjögur börn, hafi dáið þegar bíll þeirra varð fyrir flóðbylgju. 28. ágúst 2017 22:00 Íslendingur í Houston: „Eigum vistir fyrir viku til tíu daga“ Búist er við að um hálf milljón manna þurfi að sækja sér hjálp vegna fellibylsins Harvey sem kom að landi í Texas á föstudaginn. 28. ágúst 2017 20:00 Hátt í hálf milljón manna leitar hjálpar vegna Harvey Um þrjátíu þúsund manns í Texas gætu þurft að hafast við í tímabundnum neyðarskýlum eftir flóðin af völdum hitabeltisstormsins Harvey. 28. ágúst 2017 12:33 Mest lesið Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Sjá meira
Óttast að þeir muni finna fjölda líka í Houston Talið er að sex meðlimir einnar fjölskyldu, þar af fjögur börn, hafi dáið þegar bíll þeirra varð fyrir flóðbylgju. 28. ágúst 2017 22:00
Íslendingur í Houston: „Eigum vistir fyrir viku til tíu daga“ Búist er við að um hálf milljón manna þurfi að sækja sér hjálp vegna fellibylsins Harvey sem kom að landi í Texas á föstudaginn. 28. ágúst 2017 20:00
Hátt í hálf milljón manna leitar hjálpar vegna Harvey Um þrjátíu þúsund manns í Texas gætu þurft að hafast við í tímabundnum neyðarskýlum eftir flóðin af völdum hitabeltisstormsins Harvey. 28. ágúst 2017 12:33