Óttast að þeir muni finna fjölda líka í Houston Samúel Karl Ólason skrifar 28. ágúst 2017 22:00 Vitað er að minnst átta séu látnir. Vísir/EPA Lögreglustjóri Houston í Texas segist hafa áhyggjur af því hve mörg lík muni finnast þegar flóðin vegna fellibylsins Harvey verða búin. Talið er að fjögur börn og afi þeirra og amma hafi látið lífið þegar bíll þeirra varð fyrir flóðbylgju þegar þau voru á flótta undan flóðunum. Frændi barnanna ók bílnum, samkvæmt héraðsmiðlinum KHou.com, og slapp hann út um glugga bílsins. Í bílnum voru einnig hjón sem voru 84 ára og 81 árs. Þá voru börnin 16, 14, 8 og 6 ára gömul. Samkvæmt AP fréttaveitunni hefur þetta þó ekki verið staðfest af yfirvöldum. Vitað er að minnst átta séu látnir.Samkvæmt frétt Reuters er búist við því að flóðin muni versna þar sem til stendur að hleypa vatni úr hinum ýmsu lónum til að verja stíflur og önnur mannvirki. Rigning mun halda áfram á næstu dögum og mun hún samsvara um ársrigningu á einni viku.Hingað til hefur rigningin mælst minnst 75 sentímetrar og talið er mögulegt að það geti tvöfaldast í vikunni. Búist er við því að um 30 þúsund íbúar Houston muni missa heimili sín í óveðrinu og er Harvey versti fellibylur sem lent hefur á Houston í rúm 50 ár.Houston races to rescue flood victims before storm's return https://t.co/8ghS8kxXJT pic.twitter.com/WzHqlG5NYv— AFP news agency (@AFP) August 28, 2017 Fellibylurinn Harvey Tengdar fréttir Íslendingur í Houston: „Eigum vistir fyrir viku til tíu daga“ Búist er við að um hálf milljón manna þurfi að sækja sér hjálp vegna fellibylsins Harvey sem kom að landi í Texas á föstudaginn. 28. ágúst 2017 20:00 Trump heldur til Texas á þriðjudag Yfir tvö þúsund hefur verið bjargað frá hamfaraflóðunum í Texas. Búið er að staðfesta þrjú dauðsföll af völdum fellibylsins en talið er að þau séu mun fleiri. 28. ágúst 2017 00:16 Hátt í hálf milljón manna leitar hjálpar vegna Harvey Um þrjátíu þúsund manns í Texas gætu þurft að hafast við í tímabundnum neyðarskýlum eftir flóðin af völdum hitabeltisstormsins Harvey. 28. ágúst 2017 12:33 Fordæmislausar aðstæður í Houston vegna Harvey Íbúar í Houston og fjölda annarra borga í Texas mega eiga von á frekara úrhelli í dag en fellibylurinn Harvey hefur herjað á íbúa síðustu daga. 28. ágúst 2017 08:56 Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Lögreglustjóri Houston í Texas segist hafa áhyggjur af því hve mörg lík muni finnast þegar flóðin vegna fellibylsins Harvey verða búin. Talið er að fjögur börn og afi þeirra og amma hafi látið lífið þegar bíll þeirra varð fyrir flóðbylgju þegar þau voru á flótta undan flóðunum. Frændi barnanna ók bílnum, samkvæmt héraðsmiðlinum KHou.com, og slapp hann út um glugga bílsins. Í bílnum voru einnig hjón sem voru 84 ára og 81 árs. Þá voru börnin 16, 14, 8 og 6 ára gömul. Samkvæmt AP fréttaveitunni hefur þetta þó ekki verið staðfest af yfirvöldum. Vitað er að minnst átta séu látnir.Samkvæmt frétt Reuters er búist við því að flóðin muni versna þar sem til stendur að hleypa vatni úr hinum ýmsu lónum til að verja stíflur og önnur mannvirki. Rigning mun halda áfram á næstu dögum og mun hún samsvara um ársrigningu á einni viku.Hingað til hefur rigningin mælst minnst 75 sentímetrar og talið er mögulegt að það geti tvöfaldast í vikunni. Búist er við því að um 30 þúsund íbúar Houston muni missa heimili sín í óveðrinu og er Harvey versti fellibylur sem lent hefur á Houston í rúm 50 ár.Houston races to rescue flood victims before storm's return https://t.co/8ghS8kxXJT pic.twitter.com/WzHqlG5NYv— AFP news agency (@AFP) August 28, 2017
Fellibylurinn Harvey Tengdar fréttir Íslendingur í Houston: „Eigum vistir fyrir viku til tíu daga“ Búist er við að um hálf milljón manna þurfi að sækja sér hjálp vegna fellibylsins Harvey sem kom að landi í Texas á föstudaginn. 28. ágúst 2017 20:00 Trump heldur til Texas á þriðjudag Yfir tvö þúsund hefur verið bjargað frá hamfaraflóðunum í Texas. Búið er að staðfesta þrjú dauðsföll af völdum fellibylsins en talið er að þau séu mun fleiri. 28. ágúst 2017 00:16 Hátt í hálf milljón manna leitar hjálpar vegna Harvey Um þrjátíu þúsund manns í Texas gætu þurft að hafast við í tímabundnum neyðarskýlum eftir flóðin af völdum hitabeltisstormsins Harvey. 28. ágúst 2017 12:33 Fordæmislausar aðstæður í Houston vegna Harvey Íbúar í Houston og fjölda annarra borga í Texas mega eiga von á frekara úrhelli í dag en fellibylurinn Harvey hefur herjað á íbúa síðustu daga. 28. ágúst 2017 08:56 Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Íslendingur í Houston: „Eigum vistir fyrir viku til tíu daga“ Búist er við að um hálf milljón manna þurfi að sækja sér hjálp vegna fellibylsins Harvey sem kom að landi í Texas á föstudaginn. 28. ágúst 2017 20:00
Trump heldur til Texas á þriðjudag Yfir tvö þúsund hefur verið bjargað frá hamfaraflóðunum í Texas. Búið er að staðfesta þrjú dauðsföll af völdum fellibylsins en talið er að þau séu mun fleiri. 28. ágúst 2017 00:16
Hátt í hálf milljón manna leitar hjálpar vegna Harvey Um þrjátíu þúsund manns í Texas gætu þurft að hafast við í tímabundnum neyðarskýlum eftir flóðin af völdum hitabeltisstormsins Harvey. 28. ágúst 2017 12:33
Fordæmislausar aðstæður í Houston vegna Harvey Íbúar í Houston og fjölda annarra borga í Texas mega eiga von á frekara úrhelli í dag en fellibylurinn Harvey hefur herjað á íbúa síðustu daga. 28. ágúst 2017 08:56