Hagnaður Arion banka eykst Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. ágúst 2017 17:53 Alþjóðlegir fjárfestingarsjóðir keyptu um 29% hlut í bankanum í marsmánuði. Vísir/Stefán Hagnaður Arion banka á fyrri helmingi ársins 2017 nam 10,5 milljörðum króna samanborið við 9,8 milljarða króna á sama tímabili 2016. Hagnaður Arion banka á öðrum ársfjórðungi ársins 2017 nam 7,1 milljarði króna samanborið við 6,9 milljarða króna á sama tímabili 2017. Heildareignir námu 1.126,4 milljörðum króna í lok júní samanborið við 1.036,0 milljarða króna í árslok 2016 og eigið fé hluthafa bankans nam 221,6 milljörðum króna í lok júní, samanborið við 211,2 milljarða króna í árslok 2016. „Efnahagur bankans er sterkur og hefur mikil áhersla verið lögð á að tryggja lausafjárstöðu í tengslum við afnám fjármagnshafta, sem nú er að mestu lokið,“ að því er segir í tilkynningu frá bankanum. Eiginfjárhlutfall bankans var 28,4% í lok júní en var 27,1% í árslok 2016. Hlutfall eiginfjárþáttar A hækkaði og nam 27,8% samanborið við 26,5% í árslok 2016. Tengdar fréttir Ætla ekki að nýta sér kauprétt að 22 prósenta hlut í Arion banka Vogunarsjóðir og Goldman Sachs ætla ekki að bæta við sig hlut í Arion banka. Kaupþing bíður eftir að FME meti hæfi Taconic og Attestor til að gerast virkir eigendur. Útboð háð því að stjórnvöld falli frá forkaupsrétti sínum. 16. ágúst 2017 06:30 Arðsemi bankanna enn undir markmiði Arðsemi stóru viðskiptabankanna þriggja af reglulegum rekstri batnaði lítillega í fyrra en er þó of lítil ef miðað er við arðsemiskröfu íslenska ríkisins. Grunnrekstur bankanna fer batnandi en enn eiga þeir mikið verk fyrir höndum. 8. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Hagnaður Arion banka á fyrri helmingi ársins 2017 nam 10,5 milljörðum króna samanborið við 9,8 milljarða króna á sama tímabili 2016. Hagnaður Arion banka á öðrum ársfjórðungi ársins 2017 nam 7,1 milljarði króna samanborið við 6,9 milljarða króna á sama tímabili 2017. Heildareignir námu 1.126,4 milljörðum króna í lok júní samanborið við 1.036,0 milljarða króna í árslok 2016 og eigið fé hluthafa bankans nam 221,6 milljörðum króna í lok júní, samanborið við 211,2 milljarða króna í árslok 2016. „Efnahagur bankans er sterkur og hefur mikil áhersla verið lögð á að tryggja lausafjárstöðu í tengslum við afnám fjármagnshafta, sem nú er að mestu lokið,“ að því er segir í tilkynningu frá bankanum. Eiginfjárhlutfall bankans var 28,4% í lok júní en var 27,1% í árslok 2016. Hlutfall eiginfjárþáttar A hækkaði og nam 27,8% samanborið við 26,5% í árslok 2016.
Tengdar fréttir Ætla ekki að nýta sér kauprétt að 22 prósenta hlut í Arion banka Vogunarsjóðir og Goldman Sachs ætla ekki að bæta við sig hlut í Arion banka. Kaupþing bíður eftir að FME meti hæfi Taconic og Attestor til að gerast virkir eigendur. Útboð háð því að stjórnvöld falli frá forkaupsrétti sínum. 16. ágúst 2017 06:30 Arðsemi bankanna enn undir markmiði Arðsemi stóru viðskiptabankanna þriggja af reglulegum rekstri batnaði lítillega í fyrra en er þó of lítil ef miðað er við arðsemiskröfu íslenska ríkisins. Grunnrekstur bankanna fer batnandi en enn eiga þeir mikið verk fyrir höndum. 8. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Ætla ekki að nýta sér kauprétt að 22 prósenta hlut í Arion banka Vogunarsjóðir og Goldman Sachs ætla ekki að bæta við sig hlut í Arion banka. Kaupþing bíður eftir að FME meti hæfi Taconic og Attestor til að gerast virkir eigendur. Útboð háð því að stjórnvöld falli frá forkaupsrétti sínum. 16. ágúst 2017 06:30
Arðsemi bankanna enn undir markmiði Arðsemi stóru viðskiptabankanna þriggja af reglulegum rekstri batnaði lítillega í fyrra en er þó of lítil ef miðað er við arðsemiskröfu íslenska ríkisins. Grunnrekstur bankanna fer batnandi en enn eiga þeir mikið verk fyrir höndum. 8. ágúst 2017 06:00