Fundu fornar rústir undan ströndum Túnis Samúel Karl Ólason skrifar 31. ágúst 2017 22:02 Nú þegar hafa fundist vegir, minnisvarðar og um hundrað ílát sem notuð voru í fiskvinnslu. Vísir/AFP Fornleifafræðingar hafa fundi umfangsmiklar rómverskar rústir borgarinnar Neapolis undan ströndum Túnis. Rústirnar eru á um tuttugu hektara svæði og virðast staðfesta að hlutar borgarinnar lentu undir vatni í mikilli flóðbylgju í kjölfar jarðskjálfta árið 365. Leitað hefur verið að rústunum frá árinu 2010. Fornleifafræðingar frá bæði Túnis og Ítalíu hafa tekið þátt í leitinni. Mountir Fantar, sem stýrt hefur leitinni, sagði AFP fréttaveitunni að um stóra uppgötvun hefði verið að ræða. Nú þegar hafa fundist vegir, minnisvarðar og um hundrað ílát sem notuð voru í fiskvinnslu.„Uppgötvunin hefur gert okkur kleift að staðfesta að Neapolis hefur verið stór miðstöð vinnslu fisksósu og saltfisks. Jafnvel sú stærsta í öllu Rómarveldi.“ Talið er að stærðarinnar jarðskjálfti undan ströndum Krítar, þann 21. júlí árið 365, hafi myndað stórar flóðbylgjur sem ollu miklum skaða víða við austanvert Miðjarðarhafið.Samkvæmt tilkynningu frá fornleifafræðingunum (á frönsku) fór um þriðjungur Neapolis á kaf. Samkvæmt fornum heimildum enduðu skip allt að tvo kílómetra upp á landi. Fornminjar Túnis Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Fornleifafræðingar hafa fundi umfangsmiklar rómverskar rústir borgarinnar Neapolis undan ströndum Túnis. Rústirnar eru á um tuttugu hektara svæði og virðast staðfesta að hlutar borgarinnar lentu undir vatni í mikilli flóðbylgju í kjölfar jarðskjálfta árið 365. Leitað hefur verið að rústunum frá árinu 2010. Fornleifafræðingar frá bæði Túnis og Ítalíu hafa tekið þátt í leitinni. Mountir Fantar, sem stýrt hefur leitinni, sagði AFP fréttaveitunni að um stóra uppgötvun hefði verið að ræða. Nú þegar hafa fundist vegir, minnisvarðar og um hundrað ílát sem notuð voru í fiskvinnslu.„Uppgötvunin hefur gert okkur kleift að staðfesta að Neapolis hefur verið stór miðstöð vinnslu fisksósu og saltfisks. Jafnvel sú stærsta í öllu Rómarveldi.“ Talið er að stærðarinnar jarðskjálfti undan ströndum Krítar, þann 21. júlí árið 365, hafi myndað stórar flóðbylgjur sem ollu miklum skaða víða við austanvert Miðjarðarhafið.Samkvæmt tilkynningu frá fornleifafræðingunum (á frönsku) fór um þriðjungur Neapolis á kaf. Samkvæmt fornum heimildum enduðu skip allt að tvo kílómetra upp á landi.
Fornminjar Túnis Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira