Skýrslu stungið undir stól að beiðni stjórnvalda Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. október 2017 07:03 Skýrslan varaði við því að rúmlega 80 þúsund börn undir fimm ára aldri liðu mikinn skort í héraðinu. Vísir/Getty Matvælaaðstoð Sameinuðu þjóðanna dró til baka skýrslu sem sýndi fram á hungursneyð á meðal Rohingjia-múslima í Rakhine-héraði í Myanmar, að kröfu stjórnvalda í landinu. Þetta kemur fram í Guardian í dag en skýrslan, sem gerð var í júlí, varaði við því að rúmlega 80 þúsund börn undir fimm ára aldri liðu mikinn skort. Þá var þess einnig farið á leit að aðstoð við íbúa héraðsins yrði aukin svo að tryggja mætti afkomu 225 þúsund fleiri Rohingja-múslima. Talið er að stjórvöld landsins, sem hafa frá birtingu skýrslunnar stöðvað straum hjálpargagna til héraðsins, hefðu ekki fallist á þá bón. Greint var frá efni skýrslunnar á sínum tíma en nú hefur hún verið tekin af heimasíðu Matvælaaðstoðarinnar og í staðinn hefur verið settur texti þar sem segir að stofnunin sé, ásamt yfirvöldum í Myanmar, að vinna að nýrri útgáfu hennar.Sjá einnig: Þörf fyrir 47 milljarða til aðstoðar Rohingjum Sú vinna hafi hins vegar dregist á langinn vegna átakanna í héraðinu í ágúst síðastliðnum, að sögn stofnunarinnar. Fulltrúar Sameinuðu þjóðanna í Myanmar hafa áður verið gagnrýndir fyrir að draga taum stjórnvalda í landinu og fyrir að gera ekki nógu mikið til að gæta að réttindum Rohingja múslima sem hafa flúið landið undanfarna mánuði. Stjórnvöld í Myanmar hafa ekki viljað tjá sig við Guardian, en umfjöllun blaðsins má nálgast hér. Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Bátur flóttamanna sökk á leiðinni til Bangladess Að minnsta kosti tólf eru látnir og fjölmargra er saknað eftir að bátur sem var að ferja flóttamenn sökk á leið sinni frá Mjanmar til Bangladess. 9. október 2017 08:59 Þörf fyrir 47 milljarða til aðstoðar Rohingjum Af þessum 1,2 milljónum er bróðurparturinn Rohingjar sem flúið hafa ofsóknir í Rakhine-héraði nágrannaríkisins Mjanmar. 5. október 2017 06:00 Erindreki SÞ kallaður heim frá Mjanmar Æðsti erindreki Sameinuðu þjóðanna í Asíuríkinu Mjanmar hefur verið kallaður heim. Um þetta tilkynntu Sameinuðu þjóðirnar í gær. 12. október 2017 06:00 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Matvælaaðstoð Sameinuðu þjóðanna dró til baka skýrslu sem sýndi fram á hungursneyð á meðal Rohingjia-múslima í Rakhine-héraði í Myanmar, að kröfu stjórnvalda í landinu. Þetta kemur fram í Guardian í dag en skýrslan, sem gerð var í júlí, varaði við því að rúmlega 80 þúsund börn undir fimm ára aldri liðu mikinn skort. Þá var þess einnig farið á leit að aðstoð við íbúa héraðsins yrði aukin svo að tryggja mætti afkomu 225 þúsund fleiri Rohingja-múslima. Talið er að stjórvöld landsins, sem hafa frá birtingu skýrslunnar stöðvað straum hjálpargagna til héraðsins, hefðu ekki fallist á þá bón. Greint var frá efni skýrslunnar á sínum tíma en nú hefur hún verið tekin af heimasíðu Matvælaaðstoðarinnar og í staðinn hefur verið settur texti þar sem segir að stofnunin sé, ásamt yfirvöldum í Myanmar, að vinna að nýrri útgáfu hennar.Sjá einnig: Þörf fyrir 47 milljarða til aðstoðar Rohingjum Sú vinna hafi hins vegar dregist á langinn vegna átakanna í héraðinu í ágúst síðastliðnum, að sögn stofnunarinnar. Fulltrúar Sameinuðu þjóðanna í Myanmar hafa áður verið gagnrýndir fyrir að draga taum stjórnvalda í landinu og fyrir að gera ekki nógu mikið til að gæta að réttindum Rohingja múslima sem hafa flúið landið undanfarna mánuði. Stjórnvöld í Myanmar hafa ekki viljað tjá sig við Guardian, en umfjöllun blaðsins má nálgast hér.
Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Bátur flóttamanna sökk á leiðinni til Bangladess Að minnsta kosti tólf eru látnir og fjölmargra er saknað eftir að bátur sem var að ferja flóttamenn sökk á leið sinni frá Mjanmar til Bangladess. 9. október 2017 08:59 Þörf fyrir 47 milljarða til aðstoðar Rohingjum Af þessum 1,2 milljónum er bróðurparturinn Rohingjar sem flúið hafa ofsóknir í Rakhine-héraði nágrannaríkisins Mjanmar. 5. október 2017 06:00 Erindreki SÞ kallaður heim frá Mjanmar Æðsti erindreki Sameinuðu þjóðanna í Asíuríkinu Mjanmar hefur verið kallaður heim. Um þetta tilkynntu Sameinuðu þjóðirnar í gær. 12. október 2017 06:00 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Bátur flóttamanna sökk á leiðinni til Bangladess Að minnsta kosti tólf eru látnir og fjölmargra er saknað eftir að bátur sem var að ferja flóttamenn sökk á leið sinni frá Mjanmar til Bangladess. 9. október 2017 08:59
Þörf fyrir 47 milljarða til aðstoðar Rohingjum Af þessum 1,2 milljónum er bróðurparturinn Rohingjar sem flúið hafa ofsóknir í Rakhine-héraði nágrannaríkisins Mjanmar. 5. október 2017 06:00
Erindreki SÞ kallaður heim frá Mjanmar Æðsti erindreki Sameinuðu þjóðanna í Asíuríkinu Mjanmar hefur verið kallaður heim. Um þetta tilkynntu Sameinuðu þjóðirnar í gær. 12. október 2017 06:00