Hvar mun ég eiga heima um næstu jól? Kolbrún Baldursdóttir skrifar 27. október 2017 13:45 Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var lögfestur á Alþingi 2013. Ríkisstjórnir síðastliðin 10 ár hafa enn sem komið er einungis tekið tillit til hluta af ákvæðum hans. Þegar kemur að því hvernig búið er að börnum í íslensku samfélagi er margt ábótavant. Hópur barna þvælist um á vergangi með foreldrum sínum vegna húsnæðisskorts og hárrar húsaleigu. Börn eru næm á tilfinningalegt ástand foreldra sinna og skynja vel óöryggi þeirra og kvíða. Viðvarandi óstöðugleiki og óvissa sem fátækar fjölskyldur glíma við kemur illa niður á börnunum. Ekki allar fjölskyldur vita svo dæmi sé tekið hvar þær munu eiga höfði sínu að að halla um næstu jól. Flokkur fólksins mun leggja allt í sölurnar til að koma með lausnir til skemmri og lengri tíma í húsnæðismálum verði hann kjörinn á Alþingi. Skaðsemi þess að alast upp við aðstæður sem þessar eru iðulega miklar og djúpstæðar og kemur hvað verst niður á börnunum. Áhrif þess að búa við langvarandi óöryggi grefur undan trú og trausti barns á umhverfi sínu. Það bíður þeirra flokka sem fá brautargengi í alþingiskosningum á laugardaginn og komandi ríkisstjórn ærið verkefni í þessum málum. Margir sem setið hafa á valdastóli hafa ítrekað lofað að ástandið muni batna en raunin er að það hefur versnað. Flokkur fólksins óskar þess að fá tækifæri til að sýna að hann vill, getur og skal ganga í þessu mál af krafti fái hann tækifæri til.Höfundur er sálfræðingur og skipar 2. sæti á framboðslista Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördæmi norður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kolbrún Baldursdóttir Kosningar 2017 Mest lesið Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović Skoðun Smiðurinn, spegillinn og brunarústirnar Davíð Bergmann Skoðun Manstu eftir Nagorno-Karabakh? Birgir Þórarinsson Skoðun Skoðun Skoðun Húsnæði fyrir fólk en ekki fjárfesta Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Manstu eftir Nagorno-Karabakh? Birgir Þórarinsson skrifar Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Smiðurinn, spegillinn og brunarústirnar Davíð Bergmann skrifar Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson skrifar Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson skrifar Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enga skammsýni í skammdeginu Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Sjá meira
Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var lögfestur á Alþingi 2013. Ríkisstjórnir síðastliðin 10 ár hafa enn sem komið er einungis tekið tillit til hluta af ákvæðum hans. Þegar kemur að því hvernig búið er að börnum í íslensku samfélagi er margt ábótavant. Hópur barna þvælist um á vergangi með foreldrum sínum vegna húsnæðisskorts og hárrar húsaleigu. Börn eru næm á tilfinningalegt ástand foreldra sinna og skynja vel óöryggi þeirra og kvíða. Viðvarandi óstöðugleiki og óvissa sem fátækar fjölskyldur glíma við kemur illa niður á börnunum. Ekki allar fjölskyldur vita svo dæmi sé tekið hvar þær munu eiga höfði sínu að að halla um næstu jól. Flokkur fólksins mun leggja allt í sölurnar til að koma með lausnir til skemmri og lengri tíma í húsnæðismálum verði hann kjörinn á Alþingi. Skaðsemi þess að alast upp við aðstæður sem þessar eru iðulega miklar og djúpstæðar og kemur hvað verst niður á börnunum. Áhrif þess að búa við langvarandi óöryggi grefur undan trú og trausti barns á umhverfi sínu. Það bíður þeirra flokka sem fá brautargengi í alþingiskosningum á laugardaginn og komandi ríkisstjórn ærið verkefni í þessum málum. Margir sem setið hafa á valdastóli hafa ítrekað lofað að ástandið muni batna en raunin er að það hefur versnað. Flokkur fólksins óskar þess að fá tækifæri til að sýna að hann vill, getur og skal ganga í þessu mál af krafti fái hann tækifæri til.Höfundur er sálfræðingur og skipar 2. sæti á framboðslista Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördæmi norður.
Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar