Eru ellilífeyrisþegar og öryrkjar annars flokks fólk? Ragnheiður Hrefna Gunnarsdóttir skrifar 26. október 2017 11:30 Nú er mér aftur nóg boðið. Alþingismenn og ráðherrar fengu hækkun á launum frá rúmlega þrjú hundruð þúsund til um það bil fimm hundruð þúsund krónur á mánuði eftir seinustu kosningar, en hvorki ellilífeyrisþegar né öryrkjar. Eins og Inga Sæland í Flokki fólksins segir stundum: „Þegar ég hætti að vera öryrki og verð eldri borgari þá hlýt ég að verða heil heilsu, en það væri gott að verða heilbrigður eldri borgari, mikið væri ég fegin ef mér myndi batna þá, en það hefur ekki gerst ennþá.“ En nú er þessi stjórn fallin frá og kannski ekki skrítið, hún var ekki stjórn fólksins í landinu samanber hvernig hún fór með bændur landsins. Eru bændur, þar á meðal sauðfjárbændur, ekki ein af undirstöðum atvinnu á landinu okkar? Smá dæmi: Við vorum stödd í versluninni og veitingastaðnum Baulu í Borgarfirðinum og hittum bónda sem sagði okkur að hann væri einn af fjárbændum sem verður að hætta vegna núverandi samninga. Hann sagði okkur að hann fengi rúmar 300 kr. fyrir kg af lambakjötinu. Við fólkið í landinu erum að kaupa lambakjötið á 2000 - 4000 kr. kg út úr búð. Hvað verður um mismuninn? Ég vildi gjarnan kaupa skrokkinn á 300 kr. eða jafnvel meira, beint frá bónda. Eru þeir með næstum því sama kaup og öryrkjar ef allt er tekið af í umönnun og fæði? Í sjónvarpinu, nánar tiltekið Víglinunni þann 7.okt. síðastliðinn, var stjórnandinn að tala við Katrínu, formann vinstri græna. Þar kom fram að lægstu launin væru 169.000 kr. á mánuði. Bjarni forsetisráðherra slapp fyrir horn með sínar 50 millur fyrir hrun meðan aðrir misstu allt sitt, það munar ekki um það, en afhverju fær þessi maður að halda áfram í pólitík þegar fjármálasaga hans er svona en Sigmundur Davíð var látinn fara. Sumt fólk í landinu eru með 1 til 2 miljónir pr. mán. meðan aðrir eru með rúmlega 100 þúsund kr. í laun á mánuði. Er þetta sanngjarnt? Nú er stutt í næstu alþingiskostningar og flestir flokkar lofa öllu góðu um að bæta kjör aldraðra og öryrkja. En stenst það, já ef vinstri flokkar eða miðju flokkar komast að. Það er okkar að kjósa þessa flokka, við fólkið í landinu. Kjósum Flokk fólksins. Þá ná kannski aldraðir og öryrkjar endum saman þegar þeir eru búnir að borga reikninga. Þeir sem lifa kannski á 35.000 kr. út mán.Höfundur er sjúkraliði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2017 Mest lesið Hvers vegna var Úlfar rekinn? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Þegar við ætluðum að hitta Farage - Á Ísland að ganga í ESB? Sveinn Ólafsson Skoðun Að reyna að „tímasetja“ markaðinn - er það góð strategía? Baldvin Ingi Sigurðsson Skoðun Sama steypan Ingólfur Sverrisson Skoðun Ofbeldi gagnvart eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson Skoðun Lífsnauðsynlegt aðgengi Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Skoðun Skoðun Að reyna að „tímasetja“ markaðinn - er það góð strategía? Baldvin Ingi Sigurðsson skrifar Skoðun Lífsnauðsynlegt aðgengi Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna var Úlfar rekinn? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Þegar við ætluðum að hitta Farage - Á Ísland að ganga í ESB? Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Sama steypan Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi gagnvart eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Að taka ekki mark á sjálfum sér Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri borg Alexandra Briem skrifar Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson skrifar Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Framtíð safna í ferðaþjónustu Guðrún D. Whitehead skrifar Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Að skapa framtíð úr fortíð Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Tími til umbóta í byggingareftirliti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga skrifar Skoðun Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur skrifar Skoðun Þegar ríkið fer á sjóinn Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Íbúðarhúsnæði sem heimili fólks Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Íslenskumælandi hjúkrunarfræðingar Guðbjörg Pálsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda og varðstaðan um sérhagsmuni Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga Snædís Sunna Thorlacius,Ingibjörg Áskelsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnmálafólks um málefni Palestínu og Ísraels Hjálmtýr Heiðdal skrifar Sjá meira
Nú er mér aftur nóg boðið. Alþingismenn og ráðherrar fengu hækkun á launum frá rúmlega þrjú hundruð þúsund til um það bil fimm hundruð þúsund krónur á mánuði eftir seinustu kosningar, en hvorki ellilífeyrisþegar né öryrkjar. Eins og Inga Sæland í Flokki fólksins segir stundum: „Þegar ég hætti að vera öryrki og verð eldri borgari þá hlýt ég að verða heil heilsu, en það væri gott að verða heilbrigður eldri borgari, mikið væri ég fegin ef mér myndi batna þá, en það hefur ekki gerst ennþá.“ En nú er þessi stjórn fallin frá og kannski ekki skrítið, hún var ekki stjórn fólksins í landinu samanber hvernig hún fór með bændur landsins. Eru bændur, þar á meðal sauðfjárbændur, ekki ein af undirstöðum atvinnu á landinu okkar? Smá dæmi: Við vorum stödd í versluninni og veitingastaðnum Baulu í Borgarfirðinum og hittum bónda sem sagði okkur að hann væri einn af fjárbændum sem verður að hætta vegna núverandi samninga. Hann sagði okkur að hann fengi rúmar 300 kr. fyrir kg af lambakjötinu. Við fólkið í landinu erum að kaupa lambakjötið á 2000 - 4000 kr. kg út úr búð. Hvað verður um mismuninn? Ég vildi gjarnan kaupa skrokkinn á 300 kr. eða jafnvel meira, beint frá bónda. Eru þeir með næstum því sama kaup og öryrkjar ef allt er tekið af í umönnun og fæði? Í sjónvarpinu, nánar tiltekið Víglinunni þann 7.okt. síðastliðinn, var stjórnandinn að tala við Katrínu, formann vinstri græna. Þar kom fram að lægstu launin væru 169.000 kr. á mánuði. Bjarni forsetisráðherra slapp fyrir horn með sínar 50 millur fyrir hrun meðan aðrir misstu allt sitt, það munar ekki um það, en afhverju fær þessi maður að halda áfram í pólitík þegar fjármálasaga hans er svona en Sigmundur Davíð var látinn fara. Sumt fólk í landinu eru með 1 til 2 miljónir pr. mán. meðan aðrir eru með rúmlega 100 þúsund kr. í laun á mánuði. Er þetta sanngjarnt? Nú er stutt í næstu alþingiskostningar og flestir flokkar lofa öllu góðu um að bæta kjör aldraðra og öryrkja. En stenst það, já ef vinstri flokkar eða miðju flokkar komast að. Það er okkar að kjósa þessa flokka, við fólkið í landinu. Kjósum Flokk fólksins. Þá ná kannski aldraðir og öryrkjar endum saman þegar þeir eru búnir að borga reikninga. Þeir sem lifa kannski á 35.000 kr. út mán.Höfundur er sjúkraliði.
Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun
Skoðun Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar
Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar
Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun