Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 86-83 | Ljónin tóku fram úr undir lokin Magnús Einþór Áskelsson í Ljónagryfjunni í Njarðvík skrifar 2. nóvember 2017 22:15 Ragnar Helgi Friðriksson, leikstjórnandi Njarðvíkur. vísir/eyþór Njarðvík vann Val í kvöld í hörkuleik, 86-83, í Ljónagryfjunni í kvöld. Valsmenn byrjuðu leikinn mjög vel, spiluðu stífa vörn og fengu heimamenn fá opin skot. Valsmenn leiddu með sjö stigum í hálfleik, 43-50. Sama var upp á teningnum í þriðja leikhluta, Valsmenn spiluðu stíft og Njarðvíkingar náðu ekki sínum leik. Valsmenn náðu mest 11 stiga forskoti en Njarðvíkingar náðu saxa forskotið í þrjú stig á síðustu mínútum fjórðungsins. Lokaleikhlutinn var æsispennandi, Valsmenn byrjuðu betur en Njarðvíkingar komu sér smátt og smátt inn í leikinn og jöfnuðu hann loksins þegar fimm mínútur voru eftir. Valsmenn voru alltaf skrefinu á undan en með ótrúlegri þrautseigju náðu Njarðvíkingar forustu þegar 16 sekúndur voru eftir, 83-82. Valsmenn tóku leikhlé en köstuðu boltanum út af og virtist sem Ragnar Helgi Friðriksson leikmaður Njarðvíkur hafi klárlega snert hann en dómararnir dæmdu Njarðvíkingum boltann. Dómurinn þótti afar Mjög umdeildur dómur og voru Valsmenn alls ekki sáttir. Njarðvíkingar sigldu sigrinum heim að lokum 86-83 en Valsmenn áttu síðasta skot leiksins sem geigaði og höfðu því Njarðvíkingar nauman sigur.Af hverju vann Njarðvík? Njarðvík vann þennann leik á reynslunni og mikilli baráttu á síðustu mínútunum. Þeir Heimamenn náðu mikilvægum sóknarfráköstum og náðu að þétta vörnina mjög vel í lokin. Valsmenn áttu skilið að vinna þennann leikinn og í raun ótrúlegt að Njarðvík hafi náð að stela honumsigrinum. Klassíkur Dæmigerður jafn leikur þar sem nýliðar tapa. Hverjir stóðu upp úr? Terrel Vinson var öflugur,sterkur sérstaklega í seinni hálfleik þar sem hann tók leikinn í sínar hendur. Hann skoraði, 26 stig, tók og 19 fráköst en þar af voru 7 sóknarfráköst. Ragnar Nathanaelsson skilaði góðri tvennu en hann var með 14 stig og 14 fráköst. Hjá Val var Urald King frábær með 16 stig og 16 fráköst, Austin Bracey var einnig mjög góður með 22 stig. Hjá Val skoruðu 9 leikmenn þannig að það voru allir að skila í púkkið.Hvað gekk illa? Sóknarleikur Njarðvíkur gekk illa framan af leik og hittu heimamenn illa úr þriggja stiga skotum. Valsmönnum gekk mjög illa á vítalínunni í kvöld og geta verulega bætt þann þátt. Dómararnir áttu ekki sinn besta leik í dag og klikkuðu á mikilvægum augnablikum.Tölfræði sem vakti athygli Valsmenn voru að vinna frákastabaráttuna með tíu fráköstum í hálfleik í leiknumað loknum fyrri hálfleik. Njarðvíkingar bættu heldur betur í þeim þætti og unnu frákastabaráttuna í síðari háfleik með átta fráköstum. Terrel Vinson og Ragnar Nathanaelsson tóku 35 fráköst af 50 fráköstum liðisins.Hvað gerist næst? Næstu leikir liðana eru í Maltbíkarkeppninni. Njarðvík fær Grindavík í heimsókn en Valsmenn fá Tindstól á Hlíðarenda. Njarðvík fer í Breiðholtið og mætir ÍR og miðað við stemminguna á pöllunum í kvöld gæti það verið frábær skemmtun. Áá meðan Stjarnan fer til Þórlákshafnar og etur kappi við þórsara.Njarðvík-Valur 86-83 (23-27,31-18, 54-49, 73-68, 91-81)Njarðvík: Terrel Wilson 26/19fráköst, Maciek Stanislav Baginski 17, Ragnar Nathanaelsson 14/14 fráköst, , Oddur Rúnar Kristjánsson 10, Ragnar Helgi Friðriksson 9, Logi Gunnarsson 7/8 stoðsendingar, Snjólfur Marel Stefánsson 3, Vilhjálmur Theodór Jónsson 0,Valur: Austin Magnus Bracey 22, Urald King 16/16 fráköst, Illugi Steingrímsson 14, Gunnar Harðarson 11, Sigurður Dagur Sturluson 6, Brigir Örn Pétursson 5, Oddur Birnir Pétursson 4, Benidikt Blöndal 3, Elías Kristjánsson 2, Sigurður Páll Stefánsson 0.Daníel Guðmundsson: Einn erfiðasti leikur sem ég hef þjálfað „Þetta var einn erfiðasti leikur sem ég hef þjálfað. Við spiluðum illa í 30 mínútur en síðustu tíu mínúturnar vorum við þéttir og þetta hafðist í lokin,“ sagði þjálfari Njarðvíkur. Dómgæslan var umdeild í kvöld en Valsmenn voru ósáttir í leikslok. Daníel var stuttorður þegar hann var spurður út í frammistöðu dómaranna. „Ég hef séð hana betri,“ sagði hann.Ragnar Nathanaelsson: Ekki mitt fyrsta Ródeó „Þetta var ekki mitt fyrsta ródeó,“ sagði Ragnar Nathanaelsson, miðherji Njarðvíkur. „Við héldum ró okkar þrátt fyrir að Valsmenn hafi komið okkur á óvart í leiknum og náð forystunni.“ Ragnar sagði að Njarðvíkingar hafi þrátt fyrir það ákveðið að halda ró sinni. „Við vissum að ef við myndum halda áfram að spila myndum við fá tækifæri og það tókst í lokin,“ sagði Ragnari sem var létt í leikslok.Ágúst Björgvinnsson: Virkilega svekkjandi Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, var eðlilega afar svekktur í leikslok en reyndi þó að líta á björtu hliðarnar þrátt fyrir naumt tap fyrir Njarðvík í Ljónagryfjunni í kvöld. „Niðurstaðan í þessum leik er virkilega svekkjandi. Við spiluðum stífa vörn stærstan hluta leiksins og áttum skilið að vinna. Það hafðist því miður ekki,“ sagði hann. „Andinn í hópnum er samt frábært og við erum staðráðnir í að halda áfram okkar vinnu. Við erum á réttri leið,“ sagði Ágúst.Gunnar Ingason: Dómar í lokin sem féllu ekki með okkur Gunnar Ingason, sem spilaði í kvöld sinn fyrsta leik fyrir Val, segir að Valsmenn hafi verið klaufar í kvöld. „Við fengum fullt af tækifærum til að bæta í forystu okkar í lok leiksins en náðum ekki að klára það. Það voru líka nokkrir dómar í lokin sem féllu ekki alveg með okkur,“ sagði Gunnar. „En við getum byggt heilmikið á okkar frammistöðu og förum með gott sjálfstraust inn í leik okkar gegn Tindastóli í bikarnum.“ Dominos-deild karla
Njarðvík vann Val í kvöld í hörkuleik, 86-83, í Ljónagryfjunni í kvöld. Valsmenn byrjuðu leikinn mjög vel, spiluðu stífa vörn og fengu heimamenn fá opin skot. Valsmenn leiddu með sjö stigum í hálfleik, 43-50. Sama var upp á teningnum í þriðja leikhluta, Valsmenn spiluðu stíft og Njarðvíkingar náðu ekki sínum leik. Valsmenn náðu mest 11 stiga forskoti en Njarðvíkingar náðu saxa forskotið í þrjú stig á síðustu mínútum fjórðungsins. Lokaleikhlutinn var æsispennandi, Valsmenn byrjuðu betur en Njarðvíkingar komu sér smátt og smátt inn í leikinn og jöfnuðu hann loksins þegar fimm mínútur voru eftir. Valsmenn voru alltaf skrefinu á undan en með ótrúlegri þrautseigju náðu Njarðvíkingar forustu þegar 16 sekúndur voru eftir, 83-82. Valsmenn tóku leikhlé en köstuðu boltanum út af og virtist sem Ragnar Helgi Friðriksson leikmaður Njarðvíkur hafi klárlega snert hann en dómararnir dæmdu Njarðvíkingum boltann. Dómurinn þótti afar Mjög umdeildur dómur og voru Valsmenn alls ekki sáttir. Njarðvíkingar sigldu sigrinum heim að lokum 86-83 en Valsmenn áttu síðasta skot leiksins sem geigaði og höfðu því Njarðvíkingar nauman sigur.Af hverju vann Njarðvík? Njarðvík vann þennann leik á reynslunni og mikilli baráttu á síðustu mínútunum. Þeir Heimamenn náðu mikilvægum sóknarfráköstum og náðu að þétta vörnina mjög vel í lokin. Valsmenn áttu skilið að vinna þennann leikinn og í raun ótrúlegt að Njarðvík hafi náð að stela honumsigrinum. Klassíkur Dæmigerður jafn leikur þar sem nýliðar tapa. Hverjir stóðu upp úr? Terrel Vinson var öflugur,sterkur sérstaklega í seinni hálfleik þar sem hann tók leikinn í sínar hendur. Hann skoraði, 26 stig, tók og 19 fráköst en þar af voru 7 sóknarfráköst. Ragnar Nathanaelsson skilaði góðri tvennu en hann var með 14 stig og 14 fráköst. Hjá Val var Urald King frábær með 16 stig og 16 fráköst, Austin Bracey var einnig mjög góður með 22 stig. Hjá Val skoruðu 9 leikmenn þannig að það voru allir að skila í púkkið.Hvað gekk illa? Sóknarleikur Njarðvíkur gekk illa framan af leik og hittu heimamenn illa úr þriggja stiga skotum. Valsmönnum gekk mjög illa á vítalínunni í kvöld og geta verulega bætt þann þátt. Dómararnir áttu ekki sinn besta leik í dag og klikkuðu á mikilvægum augnablikum.Tölfræði sem vakti athygli Valsmenn voru að vinna frákastabaráttuna með tíu fráköstum í hálfleik í leiknumað loknum fyrri hálfleik. Njarðvíkingar bættu heldur betur í þeim þætti og unnu frákastabaráttuna í síðari háfleik með átta fráköstum. Terrel Vinson og Ragnar Nathanaelsson tóku 35 fráköst af 50 fráköstum liðisins.Hvað gerist næst? Næstu leikir liðana eru í Maltbíkarkeppninni. Njarðvík fær Grindavík í heimsókn en Valsmenn fá Tindstól á Hlíðarenda. Njarðvík fer í Breiðholtið og mætir ÍR og miðað við stemminguna á pöllunum í kvöld gæti það verið frábær skemmtun. Áá meðan Stjarnan fer til Þórlákshafnar og etur kappi við þórsara.Njarðvík-Valur 86-83 (23-27,31-18, 54-49, 73-68, 91-81)Njarðvík: Terrel Wilson 26/19fráköst, Maciek Stanislav Baginski 17, Ragnar Nathanaelsson 14/14 fráköst, , Oddur Rúnar Kristjánsson 10, Ragnar Helgi Friðriksson 9, Logi Gunnarsson 7/8 stoðsendingar, Snjólfur Marel Stefánsson 3, Vilhjálmur Theodór Jónsson 0,Valur: Austin Magnus Bracey 22, Urald King 16/16 fráköst, Illugi Steingrímsson 14, Gunnar Harðarson 11, Sigurður Dagur Sturluson 6, Brigir Örn Pétursson 5, Oddur Birnir Pétursson 4, Benidikt Blöndal 3, Elías Kristjánsson 2, Sigurður Páll Stefánsson 0.Daníel Guðmundsson: Einn erfiðasti leikur sem ég hef þjálfað „Þetta var einn erfiðasti leikur sem ég hef þjálfað. Við spiluðum illa í 30 mínútur en síðustu tíu mínúturnar vorum við þéttir og þetta hafðist í lokin,“ sagði þjálfari Njarðvíkur. Dómgæslan var umdeild í kvöld en Valsmenn voru ósáttir í leikslok. Daníel var stuttorður þegar hann var spurður út í frammistöðu dómaranna. „Ég hef séð hana betri,“ sagði hann.Ragnar Nathanaelsson: Ekki mitt fyrsta Ródeó „Þetta var ekki mitt fyrsta ródeó,“ sagði Ragnar Nathanaelsson, miðherji Njarðvíkur. „Við héldum ró okkar þrátt fyrir að Valsmenn hafi komið okkur á óvart í leiknum og náð forystunni.“ Ragnar sagði að Njarðvíkingar hafi þrátt fyrir það ákveðið að halda ró sinni. „Við vissum að ef við myndum halda áfram að spila myndum við fá tækifæri og það tókst í lokin,“ sagði Ragnari sem var létt í leikslok.Ágúst Björgvinnsson: Virkilega svekkjandi Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, var eðlilega afar svekktur í leikslok en reyndi þó að líta á björtu hliðarnar þrátt fyrir naumt tap fyrir Njarðvík í Ljónagryfjunni í kvöld. „Niðurstaðan í þessum leik er virkilega svekkjandi. Við spiluðum stífa vörn stærstan hluta leiksins og áttum skilið að vinna. Það hafðist því miður ekki,“ sagði hann. „Andinn í hópnum er samt frábært og við erum staðráðnir í að halda áfram okkar vinnu. Við erum á réttri leið,“ sagði Ágúst.Gunnar Ingason: Dómar í lokin sem féllu ekki með okkur Gunnar Ingason, sem spilaði í kvöld sinn fyrsta leik fyrir Val, segir að Valsmenn hafi verið klaufar í kvöld. „Við fengum fullt af tækifærum til að bæta í forystu okkar í lok leiksins en náðum ekki að klára það. Það voru líka nokkrir dómar í lokin sem féllu ekki alveg með okkur,“ sagði Gunnar. „En við getum byggt heilmikið á okkar frammistöðu og förum með gott sjálfstraust inn í leik okkar gegn Tindastóli í bikarnum.“
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum