Moore reynir að koma í veg fyrir embættistöku Jones Samúel Karl Ólason skrifar 28. desember 2017 11:42 Roy Moore, frambjóðandi Repúblikanaflokksins í Alabama. Vísir/Getty Repúblikaninn Roy Moore hefur höfðað mál til að reyna að koma í veg fyrir embættistöku Demókratans Doug Jones. Jones bar sigur úr býtum í kosningu í Alabama til öldungadeildar Bandaríkjaþings og vann með um tuttugu þúsund atkvæðum. Moore segir telja að ekki hafi allt verið með feldu í kosningunni og vill að rannsókn verði framkvæmd. Þá vill hann nýja kosningu. Til stendur að staðfesta niðurstöðu kosningarinnar í dag en hinn umdeildi Moore hefur ekki viljað viðurkenna ósigur. Þá hefur hann sent út tölvupósta til stuðningsmanna sinna þar sem hann kallar eftir fjárhagslegum stuðningi svo hann geti rannsakað ásakanir um misferli.Lögmenn Moore vísa til mikillar þátttöku í kosningunum og segja atkvæðafjölda Moore vera grunsamlega lágan í um tuttugu sýslum. John Merrill, innanríkisráðherra Alabama, segist ekki hafa séð neinar vísbendingar um misferli í kosningunni. Þó segir hann að allar kvartanir sem Moore leggi fram verði rannsakaðar. Það stendur þó ekki til að fresta embættistöku Jones. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Repúblikanar styrkja aftur frambjóðanda sem er sakaður um kynferðisáreitni Fyrir nokkrum vikum hætti landsnefnd repúblikana stuðningi við Roy Moore í Alabama. Eftir stuðningsyfirlýsingu Trump í gær hefur hún aftur fylkt sér að baki frambjóðandanum. 5. desember 2017 10:36 Trump ver frambjóðanda sem er sakaður um að eltast við unglingsstúlkur „Hann segir að þetta hafi ekki gerst. Þið verðið líka að hlusta á hann.“ sagði Donald Trump um frambjóðanda repúblikana sem er sakaður um kynferðislega áreitni gegn unglingsstúlkum á árum áður. 21. nóvember 2017 21:52 Washington Post afhjúpar heimildarmann sem sakaður er um blekkingar Kona, sem hélt því fram við blaðamenn bandaríska blaðsins Washington Post að hún hefði sem unglingur orðið ólétt eftir Roy Moore, frambjóðanda úr röðum Repúblíkana, virðist hafa verið hluti af leynilegri aðgerð sem ætluð var að koma óorði á blaðið. 27. nóvember 2017 23:30 „Þú getur endurtekið ásakanir í sífellu en það gerir þær ekki sannar“ Anderson Cooper tókst á við talskonu Roy Moore. 7. desember 2017 16:15 Moore játar ekki ósigur Roy Moore, frambjóðandi Repúblikana í Alabama til öldungadeildar Bandaríkjaþings, laut í lægra haldi fyrir Demókratanum Doug Jones þegar talið var upp úr kjörkössunum í fyrrinótt. 14. desember 2017 07:00 Moore segir Bandaríkjamenn hafa hafnað guði Frambjóðandi repúblikana í Alabama neitar enn að viðurkenna ósigur í kosningunum og bölsótast út í samkynhneigð og fóstureyðingar í myndbandsávarpi. 14. desember 2017 16:51 „Þú ert bara krakki og ég er saksóknari“ Önnur kona hefur stigið fram og sakað þingframbjóðandann Roy Moore um að hafa brotið gegn henni kynferðislega. 13. nóvember 2017 20:45 Uppnám í Alabama Demókratinn Doug Jones fór með sigur af hólmi í kosningum sem fram fóru í gær um laust sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir Alabamaríki. 13. desember 2017 06:57 Tvær konur til viðbótar saka frambjóðanda repúblikana um að hafa elst við sig Roy Moore hringdi meðal annars í menntaskólastúlku í skólanum til að bjóða henni á stefnumót eftir að hún hafði neitað honum um símanúmerið sitt. 16. nóvember 2017 11:33 Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Sjá meira
Repúblikaninn Roy Moore hefur höfðað mál til að reyna að koma í veg fyrir embættistöku Demókratans Doug Jones. Jones bar sigur úr býtum í kosningu í Alabama til öldungadeildar Bandaríkjaþings og vann með um tuttugu þúsund atkvæðum. Moore segir telja að ekki hafi allt verið með feldu í kosningunni og vill að rannsókn verði framkvæmd. Þá vill hann nýja kosningu. Til stendur að staðfesta niðurstöðu kosningarinnar í dag en hinn umdeildi Moore hefur ekki viljað viðurkenna ósigur. Þá hefur hann sent út tölvupósta til stuðningsmanna sinna þar sem hann kallar eftir fjárhagslegum stuðningi svo hann geti rannsakað ásakanir um misferli.Lögmenn Moore vísa til mikillar þátttöku í kosningunum og segja atkvæðafjölda Moore vera grunsamlega lágan í um tuttugu sýslum. John Merrill, innanríkisráðherra Alabama, segist ekki hafa séð neinar vísbendingar um misferli í kosningunni. Þó segir hann að allar kvartanir sem Moore leggi fram verði rannsakaðar. Það stendur þó ekki til að fresta embættistöku Jones.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Repúblikanar styrkja aftur frambjóðanda sem er sakaður um kynferðisáreitni Fyrir nokkrum vikum hætti landsnefnd repúblikana stuðningi við Roy Moore í Alabama. Eftir stuðningsyfirlýsingu Trump í gær hefur hún aftur fylkt sér að baki frambjóðandanum. 5. desember 2017 10:36 Trump ver frambjóðanda sem er sakaður um að eltast við unglingsstúlkur „Hann segir að þetta hafi ekki gerst. Þið verðið líka að hlusta á hann.“ sagði Donald Trump um frambjóðanda repúblikana sem er sakaður um kynferðislega áreitni gegn unglingsstúlkum á árum áður. 21. nóvember 2017 21:52 Washington Post afhjúpar heimildarmann sem sakaður er um blekkingar Kona, sem hélt því fram við blaðamenn bandaríska blaðsins Washington Post að hún hefði sem unglingur orðið ólétt eftir Roy Moore, frambjóðanda úr röðum Repúblíkana, virðist hafa verið hluti af leynilegri aðgerð sem ætluð var að koma óorði á blaðið. 27. nóvember 2017 23:30 „Þú getur endurtekið ásakanir í sífellu en það gerir þær ekki sannar“ Anderson Cooper tókst á við talskonu Roy Moore. 7. desember 2017 16:15 Moore játar ekki ósigur Roy Moore, frambjóðandi Repúblikana í Alabama til öldungadeildar Bandaríkjaþings, laut í lægra haldi fyrir Demókratanum Doug Jones þegar talið var upp úr kjörkössunum í fyrrinótt. 14. desember 2017 07:00 Moore segir Bandaríkjamenn hafa hafnað guði Frambjóðandi repúblikana í Alabama neitar enn að viðurkenna ósigur í kosningunum og bölsótast út í samkynhneigð og fóstureyðingar í myndbandsávarpi. 14. desember 2017 16:51 „Þú ert bara krakki og ég er saksóknari“ Önnur kona hefur stigið fram og sakað þingframbjóðandann Roy Moore um að hafa brotið gegn henni kynferðislega. 13. nóvember 2017 20:45 Uppnám í Alabama Demókratinn Doug Jones fór með sigur af hólmi í kosningum sem fram fóru í gær um laust sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir Alabamaríki. 13. desember 2017 06:57 Tvær konur til viðbótar saka frambjóðanda repúblikana um að hafa elst við sig Roy Moore hringdi meðal annars í menntaskólastúlku í skólanum til að bjóða henni á stefnumót eftir að hún hafði neitað honum um símanúmerið sitt. 16. nóvember 2017 11:33 Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Sjá meira
Repúblikanar styrkja aftur frambjóðanda sem er sakaður um kynferðisáreitni Fyrir nokkrum vikum hætti landsnefnd repúblikana stuðningi við Roy Moore í Alabama. Eftir stuðningsyfirlýsingu Trump í gær hefur hún aftur fylkt sér að baki frambjóðandanum. 5. desember 2017 10:36
Trump ver frambjóðanda sem er sakaður um að eltast við unglingsstúlkur „Hann segir að þetta hafi ekki gerst. Þið verðið líka að hlusta á hann.“ sagði Donald Trump um frambjóðanda repúblikana sem er sakaður um kynferðislega áreitni gegn unglingsstúlkum á árum áður. 21. nóvember 2017 21:52
Washington Post afhjúpar heimildarmann sem sakaður er um blekkingar Kona, sem hélt því fram við blaðamenn bandaríska blaðsins Washington Post að hún hefði sem unglingur orðið ólétt eftir Roy Moore, frambjóðanda úr röðum Repúblíkana, virðist hafa verið hluti af leynilegri aðgerð sem ætluð var að koma óorði á blaðið. 27. nóvember 2017 23:30
„Þú getur endurtekið ásakanir í sífellu en það gerir þær ekki sannar“ Anderson Cooper tókst á við talskonu Roy Moore. 7. desember 2017 16:15
Moore játar ekki ósigur Roy Moore, frambjóðandi Repúblikana í Alabama til öldungadeildar Bandaríkjaþings, laut í lægra haldi fyrir Demókratanum Doug Jones þegar talið var upp úr kjörkössunum í fyrrinótt. 14. desember 2017 07:00
Moore segir Bandaríkjamenn hafa hafnað guði Frambjóðandi repúblikana í Alabama neitar enn að viðurkenna ósigur í kosningunum og bölsótast út í samkynhneigð og fóstureyðingar í myndbandsávarpi. 14. desember 2017 16:51
„Þú ert bara krakki og ég er saksóknari“ Önnur kona hefur stigið fram og sakað þingframbjóðandann Roy Moore um að hafa brotið gegn henni kynferðislega. 13. nóvember 2017 20:45
Uppnám í Alabama Demókratinn Doug Jones fór með sigur af hólmi í kosningum sem fram fóru í gær um laust sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir Alabamaríki. 13. desember 2017 06:57
Tvær konur til viðbótar saka frambjóðanda repúblikana um að hafa elst við sig Roy Moore hringdi meðal annars í menntaskólastúlku í skólanum til að bjóða henni á stefnumót eftir að hún hafði neitað honum um símanúmerið sitt. 16. nóvember 2017 11:33
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent