Börn notuð sem skiptimynt Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. desember 2017 07:02 Árásir á börn hafa stóraukist. Vísir/Getty Háttsettur embættismaður hjá Sameinuðu þjóðunum segist óttast að veik börn, sem bíða þess nú að verða flutt frá stríðshrjáðu hverfi í Damaskus í Sýrlandi, séu notuð sem skiptimynt í samningaviðræðum uppreisnarmanna og stjórnarhersins. Jan Egeland, sérstakur erindreki í málefnum Sýrlands, telur að uppreisnarmenn hafi fallist á að láta menn hliðholla stjórnarhernum, sem verið hafa í haldi uppreisnarmanna úr haldi, í skiptum fyrir að koma börnunum undir læknishendur. Tólf börn voru flutt úr hverfinu í gær auk fjögurra í fyrradag og búist er við að þrettán fái að fara í dag. Um fjögurhundruð þúsund manns búa í austurhluta Ghouta, sem er hverfi í miðborg Damaskus sem búið er að sprengja aftur á steinöld eftir fjögurra ára umsátur.Algjört skeytingarleysi Talið er að tólf prósent barna sem þar búa glími við alvarlega vannæringu. UNICEF, barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, segir að árásir á börn hafi stóraukist í stríðsátökum síðustu missera samanborið við síðustu áratugi og hafi nú náð skelfilegum nýjum hæðum. Í nýrri skýrslu samtakanna segir að algert skeytingarleysi í garð barna ríki hjá hinum ýmsu stríðsaðilum víða um heim og að alþjóðalög sem verja eigi börn á stríðstímum séu að engu höfð. Framkvæmdastjóri Unicef, Manuel Fontaine, sagði í ræðu í gær að ráðist sé á börn á heimilum þeirra, í skólum og á leikvöllum. Um leið og hann fordæmdi þessa þróun ákallaði deiluaðila um allan heim og sagði að grimmd í garð barna megi aldrei taka sem eðlilegum eða gefnum hlut. Sameinuðu þjóðirnar Sýrland Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Háttsettur embættismaður hjá Sameinuðu þjóðunum segist óttast að veik börn, sem bíða þess nú að verða flutt frá stríðshrjáðu hverfi í Damaskus í Sýrlandi, séu notuð sem skiptimynt í samningaviðræðum uppreisnarmanna og stjórnarhersins. Jan Egeland, sérstakur erindreki í málefnum Sýrlands, telur að uppreisnarmenn hafi fallist á að láta menn hliðholla stjórnarhernum, sem verið hafa í haldi uppreisnarmanna úr haldi, í skiptum fyrir að koma börnunum undir læknishendur. Tólf börn voru flutt úr hverfinu í gær auk fjögurra í fyrradag og búist er við að þrettán fái að fara í dag. Um fjögurhundruð þúsund manns búa í austurhluta Ghouta, sem er hverfi í miðborg Damaskus sem búið er að sprengja aftur á steinöld eftir fjögurra ára umsátur.Algjört skeytingarleysi Talið er að tólf prósent barna sem þar búa glími við alvarlega vannæringu. UNICEF, barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, segir að árásir á börn hafi stóraukist í stríðsátökum síðustu missera samanborið við síðustu áratugi og hafi nú náð skelfilegum nýjum hæðum. Í nýrri skýrslu samtakanna segir að algert skeytingarleysi í garð barna ríki hjá hinum ýmsu stríðsaðilum víða um heim og að alþjóðalög sem verja eigi börn á stríðstímum séu að engu höfð. Framkvæmdastjóri Unicef, Manuel Fontaine, sagði í ræðu í gær að ráðist sé á börn á heimilum þeirra, í skólum og á leikvöllum. Um leið og hann fordæmdi þessa þróun ákallaði deiluaðila um allan heim og sagði að grimmd í garð barna megi aldrei taka sem eðlilegum eða gefnum hlut.
Sameinuðu þjóðirnar Sýrland Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira