Giske segir af sér sem varaformaður Verkamannaflokksins Ingvar Þór Björnsson skrifar 7. janúar 2018 20:55 Giske hefur átt sæti á norska þinginu frá árinu 1997. Vísir/AFP Trond Giske hefur ákveðið að snúa ekki aftur í stól varaformanns norska Verkamannaflokksins í kjölfar ásakana um kynferðislegt áreiti. NRK greinir frá. Giske ákvað að stíga tímabundið til hliðar fyrsta janúar eftir að hann var sakaður um að hafa áreitt stjórnmálakonu í ungliðahreyfingu flokksins kynferðislega. Í kjölfarið birtust fleiri ásakanir á hendur hans. Þá sagðist Giske vona að með því að stíga til hliðar tímabundið gæti hann fengið svigrúm til að svara fyrir ásakanirnar sem væru að hluta til ekki á rökum reistar. Nú hefur Trond Giske gefið út yfirlýsingu þess efnis að hann komi ekki til með að snúa aftur í stól varaformannsins. Í færslu á Facebook síðu sinni segist hann hafa tekið þessa ákvörðun í samráði við sína nánustu fjölskyldu. „Helsta ástæða þess að ég tók þessa ákvörðun er að það er ómögulegt fyrir mig og fjölskylduna mína að halda áfram undir því álagi sem við höfum verið undir síðustu vikur. Byrðin er of mikil en þetta hefur haft áhrif á fólkið sem ég elska mest sem valdi ekki líf stjórnmálamannsins,“ skrifar Giske. Hefur átt sæti á norska þinginu frá 1997 Þá segist hann hlakka til að segja sína hlið af málunum. Sökum veikinda sinna hafi hann ekki getað gert það enn sem komið er. „Ég mun svara öllum spurningum og leiðrétta það sem er rangt. Ég biðst aftur afsökunar á því sem ég hef gert sem hafa valdið öðrum óþægindum,“ segir hann. Giske hefur átt sæti á norska þinginu frá árinu 1997. Hann hefur á ferli sínum verið kirkju- og menntamálaráðherra, menningarmálaráðherra og viðskipta- og iðnaðarmálaráðherra. Verkamannaflokkurinn er stærsti flokkurinn á norska þinginu en er í stjórnarandstöðu. Hann Hlaut 27,4 prósent atkvæða í síðustu þingkosningum. Noregur MeToo Tengdar fréttir Stígur til hliðar vegna ásakana um kynferðislega áreitni Trond Giske, varaformaður norska Verkamannaflokksins, hefur stigið til hliðar vegna ásakananna. 1. janúar 2018 23:05 Sakaður um að hafa áreitt ungliða kynferðislega Trond Giske, varaformaður norska Verkamannaflokksins, hefur verið sakaður um að hafa áreitt stjórnmálakonu í ungliðahreyfingu flokksins kynferðislega. 22. desember 2017 10:39 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Sjá meira
Trond Giske hefur ákveðið að snúa ekki aftur í stól varaformanns norska Verkamannaflokksins í kjölfar ásakana um kynferðislegt áreiti. NRK greinir frá. Giske ákvað að stíga tímabundið til hliðar fyrsta janúar eftir að hann var sakaður um að hafa áreitt stjórnmálakonu í ungliðahreyfingu flokksins kynferðislega. Í kjölfarið birtust fleiri ásakanir á hendur hans. Þá sagðist Giske vona að með því að stíga til hliðar tímabundið gæti hann fengið svigrúm til að svara fyrir ásakanirnar sem væru að hluta til ekki á rökum reistar. Nú hefur Trond Giske gefið út yfirlýsingu þess efnis að hann komi ekki til með að snúa aftur í stól varaformannsins. Í færslu á Facebook síðu sinni segist hann hafa tekið þessa ákvörðun í samráði við sína nánustu fjölskyldu. „Helsta ástæða þess að ég tók þessa ákvörðun er að það er ómögulegt fyrir mig og fjölskylduna mína að halda áfram undir því álagi sem við höfum verið undir síðustu vikur. Byrðin er of mikil en þetta hefur haft áhrif á fólkið sem ég elska mest sem valdi ekki líf stjórnmálamannsins,“ skrifar Giske. Hefur átt sæti á norska þinginu frá 1997 Þá segist hann hlakka til að segja sína hlið af málunum. Sökum veikinda sinna hafi hann ekki getað gert það enn sem komið er. „Ég mun svara öllum spurningum og leiðrétta það sem er rangt. Ég biðst aftur afsökunar á því sem ég hef gert sem hafa valdið öðrum óþægindum,“ segir hann. Giske hefur átt sæti á norska þinginu frá árinu 1997. Hann hefur á ferli sínum verið kirkju- og menntamálaráðherra, menningarmálaráðherra og viðskipta- og iðnaðarmálaráðherra. Verkamannaflokkurinn er stærsti flokkurinn á norska þinginu en er í stjórnarandstöðu. Hann Hlaut 27,4 prósent atkvæða í síðustu þingkosningum.
Noregur MeToo Tengdar fréttir Stígur til hliðar vegna ásakana um kynferðislega áreitni Trond Giske, varaformaður norska Verkamannaflokksins, hefur stigið til hliðar vegna ásakananna. 1. janúar 2018 23:05 Sakaður um að hafa áreitt ungliða kynferðislega Trond Giske, varaformaður norska Verkamannaflokksins, hefur verið sakaður um að hafa áreitt stjórnmálakonu í ungliðahreyfingu flokksins kynferðislega. 22. desember 2017 10:39 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Sjá meira
Stígur til hliðar vegna ásakana um kynferðislega áreitni Trond Giske, varaformaður norska Verkamannaflokksins, hefur stigið til hliðar vegna ásakananna. 1. janúar 2018 23:05
Sakaður um að hafa áreitt ungliða kynferðislega Trond Giske, varaformaður norska Verkamannaflokksins, hefur verið sakaður um að hafa áreitt stjórnmálakonu í ungliðahreyfingu flokksins kynferðislega. 22. desember 2017 10:39