Ísraelsk herþota skotin niður í Sýrlandi Þórdís Valsdóttir skrifar 10. febrúar 2018 13:45 Þotan var skotin niður og brak hennar hrapaði í Ísrael. vísir/afp Ísraelsk herþota af gerðinni F-16 var skotin niður í dag í sýrlenskri lofthelgi. Ísraelsmenn svöruðu fyrir sig með því að gera loftárásir á í það minnsta tólf írönsk og sýrlensk skotmörk í Sýrlandi. Þetta kemur fram í frétt NBC. Ísraelsher hafði áður skotið niður íranskan dróna sem var innan lofthelgi Ísraels. Talsmenn Ísraelshers segja að vera drónans innan lofthelgis landsins hafi verið alvarlegt brot gegn fullveldi Ísraels. Þotan var á leið úr árásarferð í Sýrlandi þegar hún var skotin niður. Tveir flugmenn voru um borð í F-16 þotunni og náðu þeir báðir að skjóta sér úr þotunni og lentu á ísraelsku yfirráðasvæði, í Gólanhæðum. Flugmennirnir voru báðir fluttir á sjúkrahús og er annar þeirra alvarlega slasaður. "Þetta er alvarleg árás Írans á ísraelskt yfirráðasvæði. Íran er að draga héraðið inn í hættuspil sem ekki er hægt að segja til um hvernig mun enda,“ sagði Ronen Manelis talsmaður Ísraelshers og bætti við að sá sem bar ábyrgð á árásinni mun gjalda fyrir hana. Spennan við norðanverð landamæri Ísraels og Sýrlands hefur aukist mikið síðustu mánuði og stjórnvöld í Sýrlandi segja að Ísraelsk stjórnvöld sýni mikinn árásarhug eftir þær tólf árásir sem Ísraelsher gerði innan Sýrlands í kjölfar þess að F-16 þotan var skotin niður.Moments ago, IAF aircraft, targeted the Syrian Aerial Defense System & Iranian targets in Syria. 12 targets, including 3 aerial defense batteries & 4 Iranian military targets, were attacked. Anti-aircraft missiles were fired towards Israel, triggering alarms in northern Israel— IDF (@IDFSpokesperson) February 10, 2018 Sýrland Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Ísraelsk herþota af gerðinni F-16 var skotin niður í dag í sýrlenskri lofthelgi. Ísraelsmenn svöruðu fyrir sig með því að gera loftárásir á í það minnsta tólf írönsk og sýrlensk skotmörk í Sýrlandi. Þetta kemur fram í frétt NBC. Ísraelsher hafði áður skotið niður íranskan dróna sem var innan lofthelgi Ísraels. Talsmenn Ísraelshers segja að vera drónans innan lofthelgis landsins hafi verið alvarlegt brot gegn fullveldi Ísraels. Þotan var á leið úr árásarferð í Sýrlandi þegar hún var skotin niður. Tveir flugmenn voru um borð í F-16 þotunni og náðu þeir báðir að skjóta sér úr þotunni og lentu á ísraelsku yfirráðasvæði, í Gólanhæðum. Flugmennirnir voru báðir fluttir á sjúkrahús og er annar þeirra alvarlega slasaður. "Þetta er alvarleg árás Írans á ísraelskt yfirráðasvæði. Íran er að draga héraðið inn í hættuspil sem ekki er hægt að segja til um hvernig mun enda,“ sagði Ronen Manelis talsmaður Ísraelshers og bætti við að sá sem bar ábyrgð á árásinni mun gjalda fyrir hana. Spennan við norðanverð landamæri Ísraels og Sýrlands hefur aukist mikið síðustu mánuði og stjórnvöld í Sýrlandi segja að Ísraelsk stjórnvöld sýni mikinn árásarhug eftir þær tólf árásir sem Ísraelsher gerði innan Sýrlands í kjölfar þess að F-16 þotan var skotin niður.Moments ago, IAF aircraft, targeted the Syrian Aerial Defense System & Iranian targets in Syria. 12 targets, including 3 aerial defense batteries & 4 Iranian military targets, were attacked. Anti-aircraft missiles were fired towards Israel, triggering alarms in northern Israel— IDF (@IDFSpokesperson) February 10, 2018
Sýrland Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira