Draga í land um aldurstakmarkanir við kaup árásarvopna Samúel Karl Ólason skrifar 12. mars 2018 10:01 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/AFP Starfsmenn Hvíta hússins hafa kynnt nýja áætlun til að koma í veg fyrir skotárásir í skólum í Bandaríkjunum. Ætlunin fylgir ekki orðum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að hækka lágmarksaldur kaupenda hálfsjálfvirkra riffla upp í 21. Þess í stað vill ríkisstjórnin vopna kennara og styrkja bakgrunnsskoðanir við kaup skotvopna. Þar að auki vill ríkisstjórnin hjálpa einstökum ríkjum að greiða fyrir þjálfun kennara og stofna nefnd um skólaöryggi sem ætlað verður að finna lausnir. Betsy DeVos, menntamálaráðherra Bandaríkjanna, mun stýra nefndinni sem einnig mun kanna hvort að tölvuleikir og umfjöllun fjölmiðla hafi áhrif á fjölda skotárása í Bandaríkjunum. Embættismenn segja áætlunina til marks um loforð Trump að grípa til aðgerða í kjölfar skotárásarinnar í Flórída þar sem sautján manns létu lífið. DeVos sagði blaðamönnum í nótt að um þýðingarfullar aðgerðir væru að ræða, sem hægt væri að fara í nú þegar. Eftir fyrri árásir hefði umræðan of oft snúist um umdeildustu atriði byssueignar í Bandaríkjunum. Áætlun þessarar ríkisstjórnar væri „raunsæ“.Passa sig að ergja NRA ekki Stuðningsmenn hertrar löggjafar gagnrýndu aðgerðir ríkisstjórnarinnar og segja þær ekki ganga nógu langt. Chuck Schumer, leiðtogi minnihlutans í öldungadeildinni, sagði ríkisstjórnina einungis taka barnaskref svo þeir myndu ekki ergja samtök byssueigenda, NRA. Stærstu kennarasamtök Bandaríkjanna hafa sömuleiðis gagnrýnt harðlega þær hugmyndir um að vopna kennara í skólum. Í kjölfar árásarinnar í Flórída hélt Trump nokkra fundi þar sem hann ræddi við eftirlifendur, nemendur, kennara og fleiri. Á einum slíkum fundi sagði hann réttast að velta vöngum yfir því að hækka lágmarksaldur kaupenda svokallaðra árásarvopna. „Sko, þetta er ekki vinsæl skoðun, innan NRA. En ég ætla samt að segja þetta. Þú getur ekki keypt skammbyssur fyrr en þú ert 21 árs. En þú getur keypt vopn eins og notað var í árásinni þegar þú ert 18 ára. Ég held að það sé eitthvað sem þú þarft að hugsa um.“ Starfsmenn Hvíta hússins segja nú að sú umræða verði að eiga sér stað í hverju ríki fyrir sig og að nefnd DeVos myndi skoða málið.Þar að auki kemur áætlunin ekkert að því að gera bakgrunnskannanir skilyrði fyrir kaupum skotvopna á byssusýningum og á internetinu. Það verður einnig skoðað af nefndinni.Ekki hrifinn af nefndum Trump virðist þó ekki hrifinn af nefndum því, eins og Washington Post bendir á, hæddist hann að nefnd um fíkniefnavanda Bandaríkjanna á kosningafundi um helgina.„Haldið þið að fíkniefnasalar, sem drepa þúsundir á lífstíð sinni, haldið þið að þeim sé ekki sama um nefndir? Eina leiðin til að leysa fíkniefnavandann er með hörku,“ sagði Trump. Bandaríkin Donald Trump Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Í lögreglufylgd á fyrsta degi skólahalds eftir skotárás Nemendur menntaskólans í Parkland láta í sér heyra og krefjast þess að breytingar verði gerðar á byssulöggjöf. 28. febrúar 2018 13:59 Vopnaður kennari handtekinn í Bandaríkjunum Lögregla í Georgíu-ríki Bandaríkjanna hefur handtekið kennara sem hleypti af byssu í kennslustofu. 28. febrúar 2018 22:40 Trump hvetur þingmenn til að endurskoða skotvopnalög Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hvatti þingmenn úr báðum flokkum til þess að endurskoða skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna í kjölf mannskæðrar skotárásar í skóla Flórída þar sem 17 létust. 28. febrúar 2018 23:30 Tilbáðu hríðskotabyssur í fjöldabrúðkaupi Athöfnin var á vegum söfnuðarins World Peace and Unification Sanctuary. 1. mars 2018 10:30 Leyfa sér um að efast að Trump hefði hlaupið inn í skólann Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hélt því fram á dögunum að hann hefði hlaupið inn í Stoneman Douglas-skólann í Flórída hefði hann verið á staðnum þegar mannskæð skotárás var framin þar fyrr í mánuðinum. 27. febrúar 2018 20:14 Tveir látnir í skotárás í Michigan Tveir eru látnir eftir að árásarmaður hóf skothríð við Central Michigan-háskólann í Michigan-ríki í Bandaríkjunum. 2. mars 2018 16:23 Byssueigendur reyna að fella niður ný skotvopnalög í Flórída Höfða mál eftir að ríkisstjóri Flórída skrifaði undir lög sem meðal annars hækka aldurstakmark við kaup skotvopna úr 18 í 21. 9. mars 2018 23:44 Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Sjá meira
Starfsmenn Hvíta hússins hafa kynnt nýja áætlun til að koma í veg fyrir skotárásir í skólum í Bandaríkjunum. Ætlunin fylgir ekki orðum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að hækka lágmarksaldur kaupenda hálfsjálfvirkra riffla upp í 21. Þess í stað vill ríkisstjórnin vopna kennara og styrkja bakgrunnsskoðanir við kaup skotvopna. Þar að auki vill ríkisstjórnin hjálpa einstökum ríkjum að greiða fyrir þjálfun kennara og stofna nefnd um skólaöryggi sem ætlað verður að finna lausnir. Betsy DeVos, menntamálaráðherra Bandaríkjanna, mun stýra nefndinni sem einnig mun kanna hvort að tölvuleikir og umfjöllun fjölmiðla hafi áhrif á fjölda skotárása í Bandaríkjunum. Embættismenn segja áætlunina til marks um loforð Trump að grípa til aðgerða í kjölfar skotárásarinnar í Flórída þar sem sautján manns létu lífið. DeVos sagði blaðamönnum í nótt að um þýðingarfullar aðgerðir væru að ræða, sem hægt væri að fara í nú þegar. Eftir fyrri árásir hefði umræðan of oft snúist um umdeildustu atriði byssueignar í Bandaríkjunum. Áætlun þessarar ríkisstjórnar væri „raunsæ“.Passa sig að ergja NRA ekki Stuðningsmenn hertrar löggjafar gagnrýndu aðgerðir ríkisstjórnarinnar og segja þær ekki ganga nógu langt. Chuck Schumer, leiðtogi minnihlutans í öldungadeildinni, sagði ríkisstjórnina einungis taka barnaskref svo þeir myndu ekki ergja samtök byssueigenda, NRA. Stærstu kennarasamtök Bandaríkjanna hafa sömuleiðis gagnrýnt harðlega þær hugmyndir um að vopna kennara í skólum. Í kjölfar árásarinnar í Flórída hélt Trump nokkra fundi þar sem hann ræddi við eftirlifendur, nemendur, kennara og fleiri. Á einum slíkum fundi sagði hann réttast að velta vöngum yfir því að hækka lágmarksaldur kaupenda svokallaðra árásarvopna. „Sko, þetta er ekki vinsæl skoðun, innan NRA. En ég ætla samt að segja þetta. Þú getur ekki keypt skammbyssur fyrr en þú ert 21 árs. En þú getur keypt vopn eins og notað var í árásinni þegar þú ert 18 ára. Ég held að það sé eitthvað sem þú þarft að hugsa um.“ Starfsmenn Hvíta hússins segja nú að sú umræða verði að eiga sér stað í hverju ríki fyrir sig og að nefnd DeVos myndi skoða málið.Þar að auki kemur áætlunin ekkert að því að gera bakgrunnskannanir skilyrði fyrir kaupum skotvopna á byssusýningum og á internetinu. Það verður einnig skoðað af nefndinni.Ekki hrifinn af nefndum Trump virðist þó ekki hrifinn af nefndum því, eins og Washington Post bendir á, hæddist hann að nefnd um fíkniefnavanda Bandaríkjanna á kosningafundi um helgina.„Haldið þið að fíkniefnasalar, sem drepa þúsundir á lífstíð sinni, haldið þið að þeim sé ekki sama um nefndir? Eina leiðin til að leysa fíkniefnavandann er með hörku,“ sagði Trump.
Bandaríkin Donald Trump Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Í lögreglufylgd á fyrsta degi skólahalds eftir skotárás Nemendur menntaskólans í Parkland láta í sér heyra og krefjast þess að breytingar verði gerðar á byssulöggjöf. 28. febrúar 2018 13:59 Vopnaður kennari handtekinn í Bandaríkjunum Lögregla í Georgíu-ríki Bandaríkjanna hefur handtekið kennara sem hleypti af byssu í kennslustofu. 28. febrúar 2018 22:40 Trump hvetur þingmenn til að endurskoða skotvopnalög Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hvatti þingmenn úr báðum flokkum til þess að endurskoða skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna í kjölf mannskæðrar skotárásar í skóla Flórída þar sem 17 létust. 28. febrúar 2018 23:30 Tilbáðu hríðskotabyssur í fjöldabrúðkaupi Athöfnin var á vegum söfnuðarins World Peace and Unification Sanctuary. 1. mars 2018 10:30 Leyfa sér um að efast að Trump hefði hlaupið inn í skólann Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hélt því fram á dögunum að hann hefði hlaupið inn í Stoneman Douglas-skólann í Flórída hefði hann verið á staðnum þegar mannskæð skotárás var framin þar fyrr í mánuðinum. 27. febrúar 2018 20:14 Tveir látnir í skotárás í Michigan Tveir eru látnir eftir að árásarmaður hóf skothríð við Central Michigan-háskólann í Michigan-ríki í Bandaríkjunum. 2. mars 2018 16:23 Byssueigendur reyna að fella niður ný skotvopnalög í Flórída Höfða mál eftir að ríkisstjóri Flórída skrifaði undir lög sem meðal annars hækka aldurstakmark við kaup skotvopna úr 18 í 21. 9. mars 2018 23:44 Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Sjá meira
Í lögreglufylgd á fyrsta degi skólahalds eftir skotárás Nemendur menntaskólans í Parkland láta í sér heyra og krefjast þess að breytingar verði gerðar á byssulöggjöf. 28. febrúar 2018 13:59
Vopnaður kennari handtekinn í Bandaríkjunum Lögregla í Georgíu-ríki Bandaríkjanna hefur handtekið kennara sem hleypti af byssu í kennslustofu. 28. febrúar 2018 22:40
Trump hvetur þingmenn til að endurskoða skotvopnalög Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hvatti þingmenn úr báðum flokkum til þess að endurskoða skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna í kjölf mannskæðrar skotárásar í skóla Flórída þar sem 17 létust. 28. febrúar 2018 23:30
Tilbáðu hríðskotabyssur í fjöldabrúðkaupi Athöfnin var á vegum söfnuðarins World Peace and Unification Sanctuary. 1. mars 2018 10:30
Leyfa sér um að efast að Trump hefði hlaupið inn í skólann Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hélt því fram á dögunum að hann hefði hlaupið inn í Stoneman Douglas-skólann í Flórída hefði hann verið á staðnum þegar mannskæð skotárás var framin þar fyrr í mánuðinum. 27. febrúar 2018 20:14
Tveir látnir í skotárás í Michigan Tveir eru látnir eftir að árásarmaður hóf skothríð við Central Michigan-háskólann í Michigan-ríki í Bandaríkjunum. 2. mars 2018 16:23
Byssueigendur reyna að fella niður ný skotvopnalög í Flórída Höfða mál eftir að ríkisstjóri Flórída skrifaði undir lög sem meðal annars hækka aldurstakmark við kaup skotvopna úr 18 í 21. 9. mars 2018 23:44
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent