Metaukning í sölu öryggiskerfa fyrir heimili Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 2. apríl 2018 20:00 Metaukning hefur verið í sölu á öryggiskerfum fyrir heimili á fyrstu mánuðum þessa árs. Talsmenn öryggisfyrirtækja segja að aukninguna megi einkum rekja til innbrotahrinu á höfuðborgarsvæðinu, vitundarvakningar og nýrrar tækni í öryggisbúnaði. Talsvert hefur verið um innbrot á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu en það hafa fyrirtæki sem selja öryggiskerfi orðið vör við í sinni starfsemi. Auður Lilja Davíðsdóttir, framkvæmdastjóri sölusviðs hjá Öryggismiðstöðinni, segir fyrirtækið vart hafa undan við að setja upp öryggiskerfi á heimilum, svo mikil sé eftirspurnin. „Eftirspurnin er að aukast og við höfum sett upp mun fleiri kerfi áheldur en að við höfum gert á sama tíma [í fyrra] það sem af er þessu ári. Þetta eru held ég 150 innbrot sem er búið að tilkynna hér á höfuðborgarsvæðinu það sem af er ári og ég held að þetta sé metfjöldi síðustu fimm árin,“ segir Auður Lilja. Hún segir innbrotahrinuna þó líklega ekki vera einu skýringuna þótt eflaust vegi hún þungt. „Ef það er brotist inn þá auðvitað er það að snerta marga, það er að snerta fjölskyldumeðlimi, það er að snerta nágrannana, það eru vinnufélagarnir og svo framvegis. Og fólk er meira að huga að því að fá sér kerfi áður en það er brotist inn.“ Þá hafi ný tækni í öryggisbúnaði einnig notið aukinna vinsælda. Hjörtur Freyr Vigfússon, markaðsstjóri Securitas, tekur í svipaðan streng en hann segir eftirspurn eftir þjónustunni hafi aukist verulega frá því í fyrra. „Ég held að það sé óhætt að segja að þetta sé svona næstum því tvöföldun, á símtölum og svo heimsóknum okkar þar sem við erum að skoða heimili og aðstoða fólk, þetta er sirka tvöföldun miðað við sama tíma í fyrra,“ segir Hjörtur Freyr. Ýmsir þættir kunni að skýra þessa aukningu en eitt standi þó upp úr að sögn Hjartar. „Ég held að það sé nú fyrst og fremst þessi innbrotafaraldur og umræða um innbrot sem er að valda þessum aukna áhuga.“ Tengdar fréttir Lögreglan biður fólk að láta vita um grunsamlegar mannaferðir Segja betra að hringja einu sinni of oft í lögregluna en einu sinni of sjaldan. 28. mars 2018 17:20 Lögregla auglýsir tugi haldlagðra muna á Pinterest Fyrir skemmstu lagði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hald á töluvert magn muna, sem talið er að tengist innbrotum sem framin hafa verið nýverið. 30. mars 2018 11:28 Nágrannar og kirfilega lokaðir gluggar lykilatriði þegar farið er í frí Margir hyggja eflaust á ferðalag yfir páskana. Þá er gott að gera ráðstafanir vegna innbrotsþjófa sem hugsa sér gott til glóðarinnar og býr lögregla yfir góðum ráðum í þeim efnum. 28. mars 2018 16:38 Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Metaukning hefur verið í sölu á öryggiskerfum fyrir heimili á fyrstu mánuðum þessa árs. Talsmenn öryggisfyrirtækja segja að aukninguna megi einkum rekja til innbrotahrinu á höfuðborgarsvæðinu, vitundarvakningar og nýrrar tækni í öryggisbúnaði. Talsvert hefur verið um innbrot á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu en það hafa fyrirtæki sem selja öryggiskerfi orðið vör við í sinni starfsemi. Auður Lilja Davíðsdóttir, framkvæmdastjóri sölusviðs hjá Öryggismiðstöðinni, segir fyrirtækið vart hafa undan við að setja upp öryggiskerfi á heimilum, svo mikil sé eftirspurnin. „Eftirspurnin er að aukast og við höfum sett upp mun fleiri kerfi áheldur en að við höfum gert á sama tíma [í fyrra] það sem af er þessu ári. Þetta eru held ég 150 innbrot sem er búið að tilkynna hér á höfuðborgarsvæðinu það sem af er ári og ég held að þetta sé metfjöldi síðustu fimm árin,“ segir Auður Lilja. Hún segir innbrotahrinuna þó líklega ekki vera einu skýringuna þótt eflaust vegi hún þungt. „Ef það er brotist inn þá auðvitað er það að snerta marga, það er að snerta fjölskyldumeðlimi, það er að snerta nágrannana, það eru vinnufélagarnir og svo framvegis. Og fólk er meira að huga að því að fá sér kerfi áður en það er brotist inn.“ Þá hafi ný tækni í öryggisbúnaði einnig notið aukinna vinsælda. Hjörtur Freyr Vigfússon, markaðsstjóri Securitas, tekur í svipaðan streng en hann segir eftirspurn eftir þjónustunni hafi aukist verulega frá því í fyrra. „Ég held að það sé óhætt að segja að þetta sé svona næstum því tvöföldun, á símtölum og svo heimsóknum okkar þar sem við erum að skoða heimili og aðstoða fólk, þetta er sirka tvöföldun miðað við sama tíma í fyrra,“ segir Hjörtur Freyr. Ýmsir þættir kunni að skýra þessa aukningu en eitt standi þó upp úr að sögn Hjartar. „Ég held að það sé nú fyrst og fremst þessi innbrotafaraldur og umræða um innbrot sem er að valda þessum aukna áhuga.“
Tengdar fréttir Lögreglan biður fólk að láta vita um grunsamlegar mannaferðir Segja betra að hringja einu sinni of oft í lögregluna en einu sinni of sjaldan. 28. mars 2018 17:20 Lögregla auglýsir tugi haldlagðra muna á Pinterest Fyrir skemmstu lagði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hald á töluvert magn muna, sem talið er að tengist innbrotum sem framin hafa verið nýverið. 30. mars 2018 11:28 Nágrannar og kirfilega lokaðir gluggar lykilatriði þegar farið er í frí Margir hyggja eflaust á ferðalag yfir páskana. Þá er gott að gera ráðstafanir vegna innbrotsþjófa sem hugsa sér gott til glóðarinnar og býr lögregla yfir góðum ráðum í þeim efnum. 28. mars 2018 16:38 Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Lögreglan biður fólk að láta vita um grunsamlegar mannaferðir Segja betra að hringja einu sinni of oft í lögregluna en einu sinni of sjaldan. 28. mars 2018 17:20
Lögregla auglýsir tugi haldlagðra muna á Pinterest Fyrir skemmstu lagði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hald á töluvert magn muna, sem talið er að tengist innbrotum sem framin hafa verið nýverið. 30. mars 2018 11:28
Nágrannar og kirfilega lokaðir gluggar lykilatriði þegar farið er í frí Margir hyggja eflaust á ferðalag yfir páskana. Þá er gott að gera ráðstafanir vegna innbrotsþjófa sem hugsa sér gott til glóðarinnar og býr lögregla yfir góðum ráðum í þeim efnum. 28. mars 2018 16:38
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent