Þetta er fyrsta landsþing hins nýlega flokks. Í gær var Gunnar Bragi Sveinsson kjörinn varaformaður flokksins með 64% greiddra atkvæða.
Þá var Anna Kolbrún Árnadóttir kjörin í embætti 2. varaformanns en hún hefur setið á þingi fyrir Miðflokkinn frá árinu 2017.
Hægt er að fylgjast með ræðu Sigmundar Davíðs í spilaranum hér að neðan.