Google bannar allar auglýsingar fyrir þjóðaratkvæði um fóstureyðingar Kjartan Kjartansson skrifar 9. maí 2018 16:32 Auglýsingar sem Google selur birtast á milljónum vefsíðna og á Youtube. Vísir/AFP Tæknirisinn Google ætlar að leggja blátt bann við auglýsingum sem tengjast þjóðaratkvæðagreiðslu um fóstureyðingar á Írlandi sem fara fram síðar í þessum mánuði. Facebook sagðist í gær ekki ætla að taka við auglýsingum sem tengjast atkvæðagreiðslunni frá erlendum aðilum. Greidd verða atkvæði um hvort afnema eigi ákvæði í stjórnarskrá Írlands sem leggur bann við fóstureyðingum 25. maí. Töluvert hefur borið á misvísandi áróðri í tengslum við atkvæðagreiðsluna. Bandarískir hópar sem eru andsnúnir fóstureyðingum hafa meðal annars beitt sér til að hafa áhrif á atkvæðagreiðsluna. Í yfirlýsingu í dag segir Google að það ætli að stöðva auglýsingar sem tengjast atkvæðagreiðslunni frá og með morgundeginum. Auglýsingar frá Google birtast á milljónum vefsíðna, þar á meðal á myndbandasíðunni Youtube, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Tæknifyrirtæki og samfélagsmiðlar hafa verið undir þrýstingi til að bregðast við eftir að misvísandi áróðri var beitt til að hafa áhrif á nýlegar kosningar eins og bandarísku forsetakosningarnar árið 2016. Þá kom nýlega í ljós að breska ráðgjafarfyrirtækið Cambridge Analytica komst yfir persónuupplýsingar um milljónir Facebook-notenda sem það notaði til að sérsníða auglýsingar að einstökum markhópum. Google Tengdar fréttir Banna auglýsingar útlendinga fyrir þjóðaratkvæði um fóstureyðingar Bandarískir hópar andsnúnir fóstureyðingum hafa keypt auglýsingar á netinu til að hafa áhrif á niðurstöðuna. 8. maí 2018 15:09 Mest lesið Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Innlent Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Erlent Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari Innlent 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Innlent Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Innlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent Fleiri fréttir Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Sjá meira
Tæknirisinn Google ætlar að leggja blátt bann við auglýsingum sem tengjast þjóðaratkvæðagreiðslu um fóstureyðingar á Írlandi sem fara fram síðar í þessum mánuði. Facebook sagðist í gær ekki ætla að taka við auglýsingum sem tengjast atkvæðagreiðslunni frá erlendum aðilum. Greidd verða atkvæði um hvort afnema eigi ákvæði í stjórnarskrá Írlands sem leggur bann við fóstureyðingum 25. maí. Töluvert hefur borið á misvísandi áróðri í tengslum við atkvæðagreiðsluna. Bandarískir hópar sem eru andsnúnir fóstureyðingum hafa meðal annars beitt sér til að hafa áhrif á atkvæðagreiðsluna. Í yfirlýsingu í dag segir Google að það ætli að stöðva auglýsingar sem tengjast atkvæðagreiðslunni frá og með morgundeginum. Auglýsingar frá Google birtast á milljónum vefsíðna, þar á meðal á myndbandasíðunni Youtube, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Tæknifyrirtæki og samfélagsmiðlar hafa verið undir þrýstingi til að bregðast við eftir að misvísandi áróðri var beitt til að hafa áhrif á nýlegar kosningar eins og bandarísku forsetakosningarnar árið 2016. Þá kom nýlega í ljós að breska ráðgjafarfyrirtækið Cambridge Analytica komst yfir persónuupplýsingar um milljónir Facebook-notenda sem það notaði til að sérsníða auglýsingar að einstökum markhópum.
Google Tengdar fréttir Banna auglýsingar útlendinga fyrir þjóðaratkvæði um fóstureyðingar Bandarískir hópar andsnúnir fóstureyðingum hafa keypt auglýsingar á netinu til að hafa áhrif á niðurstöðuna. 8. maí 2018 15:09 Mest lesið Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Innlent Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Erlent Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari Innlent 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Innlent Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Innlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent Fleiri fréttir Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Sjá meira
Banna auglýsingar útlendinga fyrir þjóðaratkvæði um fóstureyðingar Bandarískir hópar andsnúnir fóstureyðingum hafa keypt auglýsingar á netinu til að hafa áhrif á niðurstöðuna. 8. maí 2018 15:09