Skaut 19 ára byssumann og forðaði nemendum frá bráðum bana Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. maí 2018 22:06 Borgin Dixon er um 160 kílómetra vestur af Chicago-borg. Skjáskot/Google Maps Lögreglumaður er sagður hafa forðað fjölmörgum nemendum framhaldsskóla í borginni Dixon í Illinois-ríki í Bandaríkjunum frá bráðum bana í dag er hann skaut fyrrverandi nemanda við skólann sem hóf skothríð á skólalóðinni. Byssumaðurinn er 19 ára og hafði nýlega verið rekinn úr Dixon-framhaldsskólanum sem staðsettur er um 160 kílómetra vestur af Chicago-borg. Maðurinn hefur ekki verið nafngreindur en hann hóf skothríð á gangi skólans um klukkan 8 í morgun að staðartíma. Að því búnu hljóp hann út og mætti þar lögreglumanninum Mark Dallas sem starfar við skólann. Dallas skaut byssumanninn, sem særði hann en lögregla kom fljótlega á vettvang og handtók manninn. Fleiri særðust ekki í árásinni en Dallas hefur verið hylltur sem hetja. Hann er sagður hafa brugðist hárrétt við hættulegum aðstæðum og því haldið fram að snör viðbrögð hans hafi bjargað lífi fjölmargra nemenda. Í febrúar síðastliðnum var fulltrúi sýslumanns í Broward-sýslu á Flórída leystur frá störfum eftir að ljós kom að hann stóð hjá og aðhafðist ekkert á meðan vopnaður maður skaut sautján manns til bana í framhaldsskóla í Parkland.Today, we should all be very thankful to school resource officer Mark Dallas for his bravery and quick action to immediately diffuse a dangerous situation at Dixon High School.— Governor Rauner (@GovRauner) May 16, 2018 Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Lögreglumaður er sagður hafa forðað fjölmörgum nemendum framhaldsskóla í borginni Dixon í Illinois-ríki í Bandaríkjunum frá bráðum bana í dag er hann skaut fyrrverandi nemanda við skólann sem hóf skothríð á skólalóðinni. Byssumaðurinn er 19 ára og hafði nýlega verið rekinn úr Dixon-framhaldsskólanum sem staðsettur er um 160 kílómetra vestur af Chicago-borg. Maðurinn hefur ekki verið nafngreindur en hann hóf skothríð á gangi skólans um klukkan 8 í morgun að staðartíma. Að því búnu hljóp hann út og mætti þar lögreglumanninum Mark Dallas sem starfar við skólann. Dallas skaut byssumanninn, sem særði hann en lögregla kom fljótlega á vettvang og handtók manninn. Fleiri særðust ekki í árásinni en Dallas hefur verið hylltur sem hetja. Hann er sagður hafa brugðist hárrétt við hættulegum aðstæðum og því haldið fram að snör viðbrögð hans hafi bjargað lífi fjölmargra nemenda. Í febrúar síðastliðnum var fulltrúi sýslumanns í Broward-sýslu á Flórída leystur frá störfum eftir að ljós kom að hann stóð hjá og aðhafðist ekkert á meðan vopnaður maður skaut sautján manns til bana í framhaldsskóla í Parkland.Today, we should all be very thankful to school resource officer Mark Dallas for his bravery and quick action to immediately diffuse a dangerous situation at Dixon High School.— Governor Rauner (@GovRauner) May 16, 2018
Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira