Landspítalinn réð ekki hæfasta umsækjandann Sigurður Mikael Jónsson skrifar 6. júlí 2018 06:00 Bragi var hæfari en manneskjan sem var ráðin. Fréttablaðið/Stefán Landspítalinn stóð með saknæmum og ólögmætum hætti að því ráðningarferli sem fram fór þegar ráðið var í starf deildarstjóra sálgæslu djákna og presta í júlí 2016. Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í máli sem presturinn Bragi Skúlason höfðaði gegn spítalanum sem hafði ráðið Rósu Kristjánsdóttur í starfið. Dómurinn féllst á að Bragi hefði búið yfir meiri menntun en Rósa, þar á meðal á sviði sálgæslu, þó nokkuð lengri starfsreynslu á sviði sálgæslu og umtalsvert meiri stjórnunarreynslu en Rósa. Allir hlutlægir mælikvarðar hafi gefið til kynna að Bragi væri hæfari en Rósa til að hljóta starfið. Hins vegar telur dómurinn ekki gefið mál að Bragi hefði hlotið starfið umfram aðra tvo hæfa umsækjendur sem boðaðir voru í starfsviðtal. Héraðsdómur hafnaði því viðurkenningu á skaðabótaskyldu Landspítalans vegna þessa. Bragi fór einnig fram á fimm milljónir króna í miskabætur en héraðsdómur ákvað að dæma Landspítalann til að greiða Braga 500 þúsund krónur, þar sem málsmeðferð spítalans hafi verið slíkum annmörkum háð að starfsmenn hans teljist hafa vanrækt veigamikil atriði í rannsókn sinni við undirbúning ráðningar deildarstjóra. Sú vanræksla hafi orðið til þess að ekki var litið til þess að Bragi hafi í reynd verið hæfari umsækjandi en sá sem var ráðinn. Landspítalinn þarf að auki að greiða Braga 1,6 milljónir króna í málskostnað Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Heilbrigðismál Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Fleiri fréttir Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Sjá meira
Landspítalinn stóð með saknæmum og ólögmætum hætti að því ráðningarferli sem fram fór þegar ráðið var í starf deildarstjóra sálgæslu djákna og presta í júlí 2016. Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í máli sem presturinn Bragi Skúlason höfðaði gegn spítalanum sem hafði ráðið Rósu Kristjánsdóttur í starfið. Dómurinn féllst á að Bragi hefði búið yfir meiri menntun en Rósa, þar á meðal á sviði sálgæslu, þó nokkuð lengri starfsreynslu á sviði sálgæslu og umtalsvert meiri stjórnunarreynslu en Rósa. Allir hlutlægir mælikvarðar hafi gefið til kynna að Bragi væri hæfari en Rósa til að hljóta starfið. Hins vegar telur dómurinn ekki gefið mál að Bragi hefði hlotið starfið umfram aðra tvo hæfa umsækjendur sem boðaðir voru í starfsviðtal. Héraðsdómur hafnaði því viðurkenningu á skaðabótaskyldu Landspítalans vegna þessa. Bragi fór einnig fram á fimm milljónir króna í miskabætur en héraðsdómur ákvað að dæma Landspítalann til að greiða Braga 500 þúsund krónur, þar sem málsmeðferð spítalans hafi verið slíkum annmörkum háð að starfsmenn hans teljist hafa vanrækt veigamikil atriði í rannsókn sinni við undirbúning ráðningar deildarstjóra. Sú vanræksla hafi orðið til þess að ekki var litið til þess að Bragi hafi í reynd verið hæfari umsækjandi en sá sem var ráðinn. Landspítalinn þarf að auki að greiða Braga 1,6 milljónir króna í málskostnað
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Heilbrigðismál Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Fleiri fréttir Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Sjá meira