Landspítalinn réð ekki hæfasta umsækjandann Sigurður Mikael Jónsson skrifar 6. júlí 2018 06:00 Bragi var hæfari en manneskjan sem var ráðin. Fréttablaðið/Stefán Landspítalinn stóð með saknæmum og ólögmætum hætti að því ráðningarferli sem fram fór þegar ráðið var í starf deildarstjóra sálgæslu djákna og presta í júlí 2016. Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í máli sem presturinn Bragi Skúlason höfðaði gegn spítalanum sem hafði ráðið Rósu Kristjánsdóttur í starfið. Dómurinn féllst á að Bragi hefði búið yfir meiri menntun en Rósa, þar á meðal á sviði sálgæslu, þó nokkuð lengri starfsreynslu á sviði sálgæslu og umtalsvert meiri stjórnunarreynslu en Rósa. Allir hlutlægir mælikvarðar hafi gefið til kynna að Bragi væri hæfari en Rósa til að hljóta starfið. Hins vegar telur dómurinn ekki gefið mál að Bragi hefði hlotið starfið umfram aðra tvo hæfa umsækjendur sem boðaðir voru í starfsviðtal. Héraðsdómur hafnaði því viðurkenningu á skaðabótaskyldu Landspítalans vegna þessa. Bragi fór einnig fram á fimm milljónir króna í miskabætur en héraðsdómur ákvað að dæma Landspítalann til að greiða Braga 500 þúsund krónur, þar sem málsmeðferð spítalans hafi verið slíkum annmörkum háð að starfsmenn hans teljist hafa vanrækt veigamikil atriði í rannsókn sinni við undirbúning ráðningar deildarstjóra. Sú vanræksla hafi orðið til þess að ekki var litið til þess að Bragi hafi í reynd verið hæfari umsækjandi en sá sem var ráðinn. Landspítalinn þarf að auki að greiða Braga 1,6 milljónir króna í málskostnað Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Heilbrigðismál Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira
Landspítalinn stóð með saknæmum og ólögmætum hætti að því ráðningarferli sem fram fór þegar ráðið var í starf deildarstjóra sálgæslu djákna og presta í júlí 2016. Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í máli sem presturinn Bragi Skúlason höfðaði gegn spítalanum sem hafði ráðið Rósu Kristjánsdóttur í starfið. Dómurinn féllst á að Bragi hefði búið yfir meiri menntun en Rósa, þar á meðal á sviði sálgæslu, þó nokkuð lengri starfsreynslu á sviði sálgæslu og umtalsvert meiri stjórnunarreynslu en Rósa. Allir hlutlægir mælikvarðar hafi gefið til kynna að Bragi væri hæfari en Rósa til að hljóta starfið. Hins vegar telur dómurinn ekki gefið mál að Bragi hefði hlotið starfið umfram aðra tvo hæfa umsækjendur sem boðaðir voru í starfsviðtal. Héraðsdómur hafnaði því viðurkenningu á skaðabótaskyldu Landspítalans vegna þessa. Bragi fór einnig fram á fimm milljónir króna í miskabætur en héraðsdómur ákvað að dæma Landspítalann til að greiða Braga 500 þúsund krónur, þar sem málsmeðferð spítalans hafi verið slíkum annmörkum háð að starfsmenn hans teljist hafa vanrækt veigamikil atriði í rannsókn sinni við undirbúning ráðningar deildarstjóra. Sú vanræksla hafi orðið til þess að ekki var litið til þess að Bragi hafi í reynd verið hæfari umsækjandi en sá sem var ráðinn. Landspítalinn þarf að auki að greiða Braga 1,6 milljónir króna í málskostnað
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Heilbrigðismál Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira