Lögmaður Trump segist setja fjölskylduna framar forsetanum Kjartan Kjartansson skrifar 3. júlí 2018 11:13 Þrátt fyrir að Cohen hafi unnið trúnaðarstörf fyrir Trump og fyrirtæki hans um árabil hefur forsetinn og bandamenn hans fjarlægt sig lögmannninum eftir að rannsóknin á honum hófst. Vísir/EPA Michael Cohen, persónulegur lögmaður Donalds Trump Bandaríkjaforseta, ýjaði að því að hann væri tilbúinn að vinna með saksóknurum jafnvel þó að slík samvinna gæti komið niður á forsetanum í viðtali við bandaríska sjónvarpsstöð í gær. Cohen hefur verið til rannsóknar vegna fjármála sinna. Í viðtali við ABC-sjónvarpsstöðina spurði George Stephanopoulos lögmanninn út í fyrri yfirlýsingar sínar um að hann væri reiðubúinn að „taka byssukúlu“ fyrir Trump. „Til að það sé á kristalstæru er hollusta mín fyrst og fremst við konuna mína, dóttur mína og son og þetta land,“ sagði Cohen.Washington Post segir að Cohen telji að Trump hafi yfirgefið sig. Hann sitji nú eftir í súpunni og þurfi að greiða himinháan lögfræðikostnað.Vildi ekki svara hvort Trump hefði skipað fyrir um greiðsluna Það var Robert Mueller, sérstaki rannsakandinn sem rannsakar meint samráð forsetaframboðs Trump við Rússa, sem vísaði máli tengdu Cohen til saksóknara í New York. Það tengist meðal annars greiðslu hans til klámmyndaleikkonu sem segist hafa átt í kynferðislegu sambandi við Trump. Cohen hefur ekki verið ákærður en hann er grunaður um fjársvik og brot á kosningalögum. Húsleitir voru gerðar á skrifstofu, íbúð og hótelherbergi Cohen fyrr á þessu ári. Trump brást ókvæða við húsleitunum og tísti ítrekað um þær í marga daga á eftir. Sérstakur fulltrúi dómstóls í New York hefur undanfarið lagst yfir gögn sem lagt var hald á til að úrskurða um hver þeirra séu vernduð trúnaði á milli lögmanns og skjólstæðings. Hann hefur nú afhent saksóknurum um 1,3 milljón blaðsíður af gögnum. Í viðtalinu baðst Cohen undan því að svara beint hvort að Trump hefði skipað honum að greiða Stephanie Clifford, klámmyndaleikkonunni sem er betur þekkt undir nafninu Stormy Daniels, rétt fyrir kosningarnar árið 2016. „Ég vil svara. Einn daginn mun ég svara,“ sagði Cohen sem hefur fram að þessu fullyrt að hann sjálfur ákveðið að greiða Clifford úr eigin vasa. Rudy Giuliani, lögmaður Trump, sagði síðar að Trump hefði endurgreitt Cohen. Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Lögmaður Trump fékk greitt fyrir að koma á fundi í Hvíta húsinu Úkraínsk stjórnvöld greiddu persónulegum lögmanni Donalds Trump fyrir að koma í kring fundi með forseta Úkraínu. 24. maí 2018 10:11 Trump endurgreiddi lögmanninum þagnargreiðsluna Rudy Giuliani segir að Donald Trump hafi endurgreitt lögmanni sínum, Michel Cohen, þá 130 þúsund dali sem varið var til að þagga niður í klámmyndaleikkonunni Stormy Daniels. 3. maí 2018 06:55 Lögmaður Trump gerði milljónasamning um þögn Playboy-fyrirsætu Samninginn gerði hann fyrir hönd aðstoðarfjármálastjóra Repúblikanaflokksins sem hafði barnað konuna. Hann hefur sagt af sér vegna málsins. 15. apríl 2018 09:26 Trump birtir gögn um þagnargreiðslu til klámstjörnu Lögfræðingurinn Michael Cohen mun hafa greitt Daniels sem svarar um þrettán og hálfri milljón króna rétt fyrir kosningarnar haustið 2016. Hún segir að greiðslan hafi verið þagnargjald þar sem Trump hafi óttast að hún myndi greina opinberlega frá bólförum þeirra tíu árum áður. 17. maí 2018 08:33 Fjarskiptarisi greiddi lögmanni Trump fyrir ráðgjöf um samruna Aðeins þremur dögum eftir að Trump sór embættiseið hafði stærsta fjarskiptafyrirtæki heims samband við persónulegan lögmann hans og réði til ráðgjafarstarfa. 10. maí 2018 23:02 Trump lýsir rassíu hjá lögmanni sínum sem árás á Bandaríkin Bandaríkjaforseti sagðist myndu sjá til hvort hann ræki sérstakan rannsakanda dómsmálaráðuneytisins. 10. apríl 2018 10:29 Útilokar ekki að lögmaður Trump hafi einnig greitt öðrum konum fyrir þögn Rudy Guiliani, einn af lögmönnum Donald Trump, útilokaði ekki að Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Bandaríkjaforseta, hafi greitt öðrum konum fyrir þögn vegna athæfis Trump, á sama hátt og Stormy Daniels fékk greiðslu. 6. maí 2018 20:48 Mest lesið Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Fleiri fréttir Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Sjá meira
Michael Cohen, persónulegur lögmaður Donalds Trump Bandaríkjaforseta, ýjaði að því að hann væri tilbúinn að vinna með saksóknurum jafnvel þó að slík samvinna gæti komið niður á forsetanum í viðtali við bandaríska sjónvarpsstöð í gær. Cohen hefur verið til rannsóknar vegna fjármála sinna. Í viðtali við ABC-sjónvarpsstöðina spurði George Stephanopoulos lögmanninn út í fyrri yfirlýsingar sínar um að hann væri reiðubúinn að „taka byssukúlu“ fyrir Trump. „Til að það sé á kristalstæru er hollusta mín fyrst og fremst við konuna mína, dóttur mína og son og þetta land,“ sagði Cohen.Washington Post segir að Cohen telji að Trump hafi yfirgefið sig. Hann sitji nú eftir í súpunni og þurfi að greiða himinháan lögfræðikostnað.Vildi ekki svara hvort Trump hefði skipað fyrir um greiðsluna Það var Robert Mueller, sérstaki rannsakandinn sem rannsakar meint samráð forsetaframboðs Trump við Rússa, sem vísaði máli tengdu Cohen til saksóknara í New York. Það tengist meðal annars greiðslu hans til klámmyndaleikkonu sem segist hafa átt í kynferðislegu sambandi við Trump. Cohen hefur ekki verið ákærður en hann er grunaður um fjársvik og brot á kosningalögum. Húsleitir voru gerðar á skrifstofu, íbúð og hótelherbergi Cohen fyrr á þessu ári. Trump brást ókvæða við húsleitunum og tísti ítrekað um þær í marga daga á eftir. Sérstakur fulltrúi dómstóls í New York hefur undanfarið lagst yfir gögn sem lagt var hald á til að úrskurða um hver þeirra séu vernduð trúnaði á milli lögmanns og skjólstæðings. Hann hefur nú afhent saksóknurum um 1,3 milljón blaðsíður af gögnum. Í viðtalinu baðst Cohen undan því að svara beint hvort að Trump hefði skipað honum að greiða Stephanie Clifford, klámmyndaleikkonunni sem er betur þekkt undir nafninu Stormy Daniels, rétt fyrir kosningarnar árið 2016. „Ég vil svara. Einn daginn mun ég svara,“ sagði Cohen sem hefur fram að þessu fullyrt að hann sjálfur ákveðið að greiða Clifford úr eigin vasa. Rudy Giuliani, lögmaður Trump, sagði síðar að Trump hefði endurgreitt Cohen.
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Lögmaður Trump fékk greitt fyrir að koma á fundi í Hvíta húsinu Úkraínsk stjórnvöld greiddu persónulegum lögmanni Donalds Trump fyrir að koma í kring fundi með forseta Úkraínu. 24. maí 2018 10:11 Trump endurgreiddi lögmanninum þagnargreiðsluna Rudy Giuliani segir að Donald Trump hafi endurgreitt lögmanni sínum, Michel Cohen, þá 130 þúsund dali sem varið var til að þagga niður í klámmyndaleikkonunni Stormy Daniels. 3. maí 2018 06:55 Lögmaður Trump gerði milljónasamning um þögn Playboy-fyrirsætu Samninginn gerði hann fyrir hönd aðstoðarfjármálastjóra Repúblikanaflokksins sem hafði barnað konuna. Hann hefur sagt af sér vegna málsins. 15. apríl 2018 09:26 Trump birtir gögn um þagnargreiðslu til klámstjörnu Lögfræðingurinn Michael Cohen mun hafa greitt Daniels sem svarar um þrettán og hálfri milljón króna rétt fyrir kosningarnar haustið 2016. Hún segir að greiðslan hafi verið þagnargjald þar sem Trump hafi óttast að hún myndi greina opinberlega frá bólförum þeirra tíu árum áður. 17. maí 2018 08:33 Fjarskiptarisi greiddi lögmanni Trump fyrir ráðgjöf um samruna Aðeins þremur dögum eftir að Trump sór embættiseið hafði stærsta fjarskiptafyrirtæki heims samband við persónulegan lögmann hans og réði til ráðgjafarstarfa. 10. maí 2018 23:02 Trump lýsir rassíu hjá lögmanni sínum sem árás á Bandaríkin Bandaríkjaforseti sagðist myndu sjá til hvort hann ræki sérstakan rannsakanda dómsmálaráðuneytisins. 10. apríl 2018 10:29 Útilokar ekki að lögmaður Trump hafi einnig greitt öðrum konum fyrir þögn Rudy Guiliani, einn af lögmönnum Donald Trump, útilokaði ekki að Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Bandaríkjaforseta, hafi greitt öðrum konum fyrir þögn vegna athæfis Trump, á sama hátt og Stormy Daniels fékk greiðslu. 6. maí 2018 20:48 Mest lesið Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Fleiri fréttir Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Sjá meira
Lögmaður Trump fékk greitt fyrir að koma á fundi í Hvíta húsinu Úkraínsk stjórnvöld greiddu persónulegum lögmanni Donalds Trump fyrir að koma í kring fundi með forseta Úkraínu. 24. maí 2018 10:11
Trump endurgreiddi lögmanninum þagnargreiðsluna Rudy Giuliani segir að Donald Trump hafi endurgreitt lögmanni sínum, Michel Cohen, þá 130 þúsund dali sem varið var til að þagga niður í klámmyndaleikkonunni Stormy Daniels. 3. maí 2018 06:55
Lögmaður Trump gerði milljónasamning um þögn Playboy-fyrirsætu Samninginn gerði hann fyrir hönd aðstoðarfjármálastjóra Repúblikanaflokksins sem hafði barnað konuna. Hann hefur sagt af sér vegna málsins. 15. apríl 2018 09:26
Trump birtir gögn um þagnargreiðslu til klámstjörnu Lögfræðingurinn Michael Cohen mun hafa greitt Daniels sem svarar um þrettán og hálfri milljón króna rétt fyrir kosningarnar haustið 2016. Hún segir að greiðslan hafi verið þagnargjald þar sem Trump hafi óttast að hún myndi greina opinberlega frá bólförum þeirra tíu árum áður. 17. maí 2018 08:33
Fjarskiptarisi greiddi lögmanni Trump fyrir ráðgjöf um samruna Aðeins þremur dögum eftir að Trump sór embættiseið hafði stærsta fjarskiptafyrirtæki heims samband við persónulegan lögmann hans og réði til ráðgjafarstarfa. 10. maí 2018 23:02
Trump lýsir rassíu hjá lögmanni sínum sem árás á Bandaríkin Bandaríkjaforseti sagðist myndu sjá til hvort hann ræki sérstakan rannsakanda dómsmálaráðuneytisins. 10. apríl 2018 10:29
Útilokar ekki að lögmaður Trump hafi einnig greitt öðrum konum fyrir þögn Rudy Guiliani, einn af lögmönnum Donald Trump, útilokaði ekki að Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Bandaríkjaforseta, hafi greitt öðrum konum fyrir þögn vegna athæfis Trump, á sama hátt og Stormy Daniels fékk greiðslu. 6. maí 2018 20:48
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Innlent
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Innlent