Umferðarstjórnun á Þingvöllum vegna hátíðarfundar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. júlí 2018 10:02 Settur hefur verið upp hátíðarpallur við Lögberg vegna fundarins. þjóðgarðurinn þingvöllum Vegna hátíðarfundar á Þingvöllum sem haldinn er til að marka 100 ára afmæli fullveldisins Íslands verður umferð stýrt á og við Þingvelli í dag. Vegi inn að gestastofu að Haki og bílastæði þar, P1, verður lokað frá 08.00 til 18.00 fyrir almennri umferð. Lokunin verður út við þjóðveg 36. Þá verður gönguleiðin frá Haki niður að Lögbergi við Hamraskarð lokuð frá 08.00 til 16:15. Milli 12.00 til 18.00 verður einstefna frá gatnamótum við þjónustumiðstöð til suðurs með Vallavegi 361 meðfram vatni að Arnarfelli. Vegur 362 að bílastæðum P2 við Kastala og Öxarárfoss verður með tvístefnu en bílum gert að beygja til suðurs með vatni á gatnamótum við Vallaveg 361. Vegur inn að Valhallarreit verður lokaður fyrir akandi umferð innan við Silfru þar sem verður stjórnstöð fyrir lögreglu og björgunarsveitir.Á kortinu má sjá upplýsingar um lokanir og umferðarstjórnun.Bílastæði: Rútur: • Við Langastíg, P3, norðan við Öxará fyrir ofan Almannagjá. • Í Vallarkróki. • Við Furulund. • Við P2 neðan við Öxarárfoss. • Við P2 hjá Kastölum. • Á bílastæðum við tjaldstæði á Syðri Leirum sunnan við þjónustumiðstöðina.Einkabílar: Einkabílar leggja á grasflötum neðan við Öxarárfoss og við Furulund. Ef nauðsyn krefur verður einkabílum beint inn á tjaldsvæði við Syðri Leirar sunnan við þjónustumiðstöðina. Gönguleið er um Fögrubrekku frá tjaldsvæðum við Syðri Leirar. Einnig verða rútuferðir á milli tjaldstæða og bílastæði við Kastala P2.Gönguleiðir í þinghelgi: Aðgengi verður að Lögbergi og inn í Almannagjá að norðan um göngustíg frá P2 við Kastala í átt að Drekkingarhyl og áfram að Lögbergi. Aðgengi verður að Lögbergi um pallinn og að brekkunni fyrir neðan. Gönguleið um heimreið að Þingvallabæ frá P2 við Kastala verður opin. Hægt verður að ganga að kirkju og að stígum austan við Öxará. Lokuð svæði verða frá Valhallarreit norður að Lögbergi vestan Öxarár og upp að neðri barmi Almannagjár. Lokað verður fyrir göngustíginn og brýrnar yfir Öxará frá 08:00 til 24:00 hátíðardaginn. Einnig má búast við töfum og lokunum á þeim stíg meðan á undirbúningi stendur viku fyrir hátíðarfundinn og í tvo daga eftir fundinn.Lögregla stýrir umferð og aðgerðum en meðlimir í björgunarsveitum Landsbjargar og starfsfólk þjóðgarðsins mun einnig vinna að verkefninu. Alþingi Tengdar fréttir Einhugur á Alþingi um hátíðartillögur Alþingi kom saman til aukafundar í dag til að ræða tvær þingsályktunartillögur formanna allra flokka á þinginu um stofnun Barnamenningarsjóðs og kaupa á nýju og fullkomnu rannsóknarskipi fyrir Hafrannsóknarstofnun. 17. júlí 2018 18:52 Sjónvarpsútsendingin veglegri en áætlað var Forseti Alþingis segir auknar kröfur um gæði sjónvarpsútsendingar skýra aukinn kostnað við hátíðarfund Alþingis á Þingvöllum. Þingmaður Pírata segir að þetta hefði mátt vera ljóst frá upphafi. Hátíðarfundurinn hefst klukkan 14 18. júlí 2018 06:00 Hátíðarþingfundurinn einkennist af valdhroka og sýndarmennsku Stjórnarskrárfélagið segir hátíðarþingfund Alþingis, sem fram fer á Þingvöllum í dag, einkennast af valdhroka og sýndarmennsku. 18. júlí 2018 06:27 Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Vegna hátíðarfundar á Þingvöllum sem haldinn er til að marka 100 ára afmæli fullveldisins Íslands verður umferð stýrt á og við Þingvelli í dag. Vegi inn að gestastofu að Haki og bílastæði þar, P1, verður lokað frá 08.00 til 18.00 fyrir almennri umferð. Lokunin verður út við þjóðveg 36. Þá verður gönguleiðin frá Haki niður að Lögbergi við Hamraskarð lokuð frá 08.00 til 16:15. Milli 12.00 til 18.00 verður einstefna frá gatnamótum við þjónustumiðstöð til suðurs með Vallavegi 361 meðfram vatni að Arnarfelli. Vegur 362 að bílastæðum P2 við Kastala og Öxarárfoss verður með tvístefnu en bílum gert að beygja til suðurs með vatni á gatnamótum við Vallaveg 361. Vegur inn að Valhallarreit verður lokaður fyrir akandi umferð innan við Silfru þar sem verður stjórnstöð fyrir lögreglu og björgunarsveitir.Á kortinu má sjá upplýsingar um lokanir og umferðarstjórnun.Bílastæði: Rútur: • Við Langastíg, P3, norðan við Öxará fyrir ofan Almannagjá. • Í Vallarkróki. • Við Furulund. • Við P2 neðan við Öxarárfoss. • Við P2 hjá Kastölum. • Á bílastæðum við tjaldstæði á Syðri Leirum sunnan við þjónustumiðstöðina.Einkabílar: Einkabílar leggja á grasflötum neðan við Öxarárfoss og við Furulund. Ef nauðsyn krefur verður einkabílum beint inn á tjaldsvæði við Syðri Leirar sunnan við þjónustumiðstöðina. Gönguleið er um Fögrubrekku frá tjaldsvæðum við Syðri Leirar. Einnig verða rútuferðir á milli tjaldstæða og bílastæði við Kastala P2.Gönguleiðir í þinghelgi: Aðgengi verður að Lögbergi og inn í Almannagjá að norðan um göngustíg frá P2 við Kastala í átt að Drekkingarhyl og áfram að Lögbergi. Aðgengi verður að Lögbergi um pallinn og að brekkunni fyrir neðan. Gönguleið um heimreið að Þingvallabæ frá P2 við Kastala verður opin. Hægt verður að ganga að kirkju og að stígum austan við Öxará. Lokuð svæði verða frá Valhallarreit norður að Lögbergi vestan Öxarár og upp að neðri barmi Almannagjár. Lokað verður fyrir göngustíginn og brýrnar yfir Öxará frá 08:00 til 24:00 hátíðardaginn. Einnig má búast við töfum og lokunum á þeim stíg meðan á undirbúningi stendur viku fyrir hátíðarfundinn og í tvo daga eftir fundinn.Lögregla stýrir umferð og aðgerðum en meðlimir í björgunarsveitum Landsbjargar og starfsfólk þjóðgarðsins mun einnig vinna að verkefninu.
Alþingi Tengdar fréttir Einhugur á Alþingi um hátíðartillögur Alþingi kom saman til aukafundar í dag til að ræða tvær þingsályktunartillögur formanna allra flokka á þinginu um stofnun Barnamenningarsjóðs og kaupa á nýju og fullkomnu rannsóknarskipi fyrir Hafrannsóknarstofnun. 17. júlí 2018 18:52 Sjónvarpsútsendingin veglegri en áætlað var Forseti Alþingis segir auknar kröfur um gæði sjónvarpsútsendingar skýra aukinn kostnað við hátíðarfund Alþingis á Þingvöllum. Þingmaður Pírata segir að þetta hefði mátt vera ljóst frá upphafi. Hátíðarfundurinn hefst klukkan 14 18. júlí 2018 06:00 Hátíðarþingfundurinn einkennist af valdhroka og sýndarmennsku Stjórnarskrárfélagið segir hátíðarþingfund Alþingis, sem fram fer á Þingvöllum í dag, einkennast af valdhroka og sýndarmennsku. 18. júlí 2018 06:27 Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Einhugur á Alþingi um hátíðartillögur Alþingi kom saman til aukafundar í dag til að ræða tvær þingsályktunartillögur formanna allra flokka á þinginu um stofnun Barnamenningarsjóðs og kaupa á nýju og fullkomnu rannsóknarskipi fyrir Hafrannsóknarstofnun. 17. júlí 2018 18:52
Sjónvarpsútsendingin veglegri en áætlað var Forseti Alþingis segir auknar kröfur um gæði sjónvarpsútsendingar skýra aukinn kostnað við hátíðarfund Alþingis á Þingvöllum. Þingmaður Pírata segir að þetta hefði mátt vera ljóst frá upphafi. Hátíðarfundurinn hefst klukkan 14 18. júlí 2018 06:00
Hátíðarþingfundurinn einkennist af valdhroka og sýndarmennsku Stjórnarskrárfélagið segir hátíðarþingfund Alþingis, sem fram fer á Þingvöllum í dag, einkennast af valdhroka og sýndarmennsku. 18. júlí 2018 06:27
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?