Pílagrímum frá Katar meinaður aðgangur að heilögustu stöðum múslima Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 18. ágúst 2018 13:18 Kaaba, helgasti staður jarðar í trú múslima. Stjórnvöld í Katar segja að Sádí-Arabar hafi meinað pílagrímum frá Katar að taka þátt í pílagrímsför til Mekka í ár. Sádar fara fyrir bandalagi arabaþjóða við Persaflóa sem hafa sett Katar í herkví síðustu mánuði. Deilan er löng og flókin er snýst að miklu leiti um valdatafl Sádí-Arabíu og Írans sem eru valdapólarnir tveir við Persaflóa. Sádar saka konungsfjölskylduna í Katar um að vera of höll undir Írana. Hin árlega pílagrímsferð til Mekka er lykilhluti af trúarlífi múslima um allan heim. Öllum múslimum ber skylda til að fara í eina slíka ferð um ævina ef þeir hafa tök á. Þar sem Sádar stjórna aðgengi að heilögustu stöðum Íslam í Mekka og Medínu gegna þarlend stjórnvöld mikilvægu hlutverki við að skrásetja pílagríma og skipuleggja hina árlegu ferð. Yfirvöld í Katar segja að með því að meina ríkisborgurum sínum að taka þátt í einni af grunnstoðum trúarinnar séu Sádar að bregðast skyldum sínum sem verndarar trúarinnar á Arabíuskaga. Fullyrt er að búið sé að loka fyrir aðgang Katara að sérstöku rafrænu kerfi sem er notað um allan heim til að skrásetja pílagríma. Sé það rétt er líklegt að það veki ugg meðal múslima sem búa í ríkjum sem ekki eru hliðholl pólitískri stefnu Sádí-Arabíu. Sádar hafa oft áður verið sakaður um að misnota yfirráð sín yfir Mekka til að kúga aðrar múslimaþjóðir til hlýðni. Katar Sádi-Arabía Tengdar fréttir Í köldu stríði Íranar og Sádi-Arabar hafa í áratugaraðir tekist á um völdin í Mið-Austurlöndum. Sífellt hitnar í kolunum. Styðja sína hliðina hvorir í Sýrlandi og Jemen. 7. apríl 2018 11:00 Sádar hóta að beita síkröftugra herliði sínu gegn Katar Salman konungur Sádí-Arabíu hótar nágrönnum sínum í Katar stríði ef þeir taka við sendingum fullkominna loftvarnarflauga frá Rússlandi. 2. júní 2018 09:51 Mueller rannsakar hvort arabar hafi keypt pólitíska greiða hjá Trump Til rannsóknar er hvort að fulltrúar Sameinuðu arabísku furstadæmanna hafi reynt að kaupa sér áhrif með því að veita fé í kosningasjóði Trump. 5. mars 2018 12:00 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Stjórnvöld í Katar segja að Sádí-Arabar hafi meinað pílagrímum frá Katar að taka þátt í pílagrímsför til Mekka í ár. Sádar fara fyrir bandalagi arabaþjóða við Persaflóa sem hafa sett Katar í herkví síðustu mánuði. Deilan er löng og flókin er snýst að miklu leiti um valdatafl Sádí-Arabíu og Írans sem eru valdapólarnir tveir við Persaflóa. Sádar saka konungsfjölskylduna í Katar um að vera of höll undir Írana. Hin árlega pílagrímsferð til Mekka er lykilhluti af trúarlífi múslima um allan heim. Öllum múslimum ber skylda til að fara í eina slíka ferð um ævina ef þeir hafa tök á. Þar sem Sádar stjórna aðgengi að heilögustu stöðum Íslam í Mekka og Medínu gegna þarlend stjórnvöld mikilvægu hlutverki við að skrásetja pílagríma og skipuleggja hina árlegu ferð. Yfirvöld í Katar segja að með því að meina ríkisborgurum sínum að taka þátt í einni af grunnstoðum trúarinnar séu Sádar að bregðast skyldum sínum sem verndarar trúarinnar á Arabíuskaga. Fullyrt er að búið sé að loka fyrir aðgang Katara að sérstöku rafrænu kerfi sem er notað um allan heim til að skrásetja pílagríma. Sé það rétt er líklegt að það veki ugg meðal múslima sem búa í ríkjum sem ekki eru hliðholl pólitískri stefnu Sádí-Arabíu. Sádar hafa oft áður verið sakaður um að misnota yfirráð sín yfir Mekka til að kúga aðrar múslimaþjóðir til hlýðni.
Katar Sádi-Arabía Tengdar fréttir Í köldu stríði Íranar og Sádi-Arabar hafa í áratugaraðir tekist á um völdin í Mið-Austurlöndum. Sífellt hitnar í kolunum. Styðja sína hliðina hvorir í Sýrlandi og Jemen. 7. apríl 2018 11:00 Sádar hóta að beita síkröftugra herliði sínu gegn Katar Salman konungur Sádí-Arabíu hótar nágrönnum sínum í Katar stríði ef þeir taka við sendingum fullkominna loftvarnarflauga frá Rússlandi. 2. júní 2018 09:51 Mueller rannsakar hvort arabar hafi keypt pólitíska greiða hjá Trump Til rannsóknar er hvort að fulltrúar Sameinuðu arabísku furstadæmanna hafi reynt að kaupa sér áhrif með því að veita fé í kosningasjóði Trump. 5. mars 2018 12:00 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Í köldu stríði Íranar og Sádi-Arabar hafa í áratugaraðir tekist á um völdin í Mið-Austurlöndum. Sífellt hitnar í kolunum. Styðja sína hliðina hvorir í Sýrlandi og Jemen. 7. apríl 2018 11:00
Sádar hóta að beita síkröftugra herliði sínu gegn Katar Salman konungur Sádí-Arabíu hótar nágrönnum sínum í Katar stríði ef þeir taka við sendingum fullkominna loftvarnarflauga frá Rússlandi. 2. júní 2018 09:51
Mueller rannsakar hvort arabar hafi keypt pólitíska greiða hjá Trump Til rannsóknar er hvort að fulltrúar Sameinuðu arabísku furstadæmanna hafi reynt að kaupa sér áhrif með því að veita fé í kosningasjóði Trump. 5. mars 2018 12:00