Utankjörfundaratkvæði mun fleiri en í síðustu kosningum Samúel Karl Ólason skrifar 1. nóvember 2018 10:47 Yfir heildina litið eru utankjörfundaratkvæði þegar orðin fleiri en þau voru í síðustu kosningum í nokkrum ríkjum, þrátt fyrir að ekki verði kosið fyrr en á þriðjudaginn. AP/Lynne Sladky Miðað við utankjörfundaratkvæði í Bandaríkjunum er útlit fyrir meiri kosningaþátttöku en í kosningunum 2014. Þá er útlit fyrir að konur séu að kjósa meira mæli en áður. Konur í Bandaríkjunum hafa í gegnum tíðina verið duglegri við að kjósa en menn en mögulegt er að bilið gæti aukist enn fremur í kosningunum í næstu viku. Yfir heildina litið eru utankjörfundaratkvæði þegar orðin fleiri en þau voru í síðustu kosningum í nokkrum ríkjum, þrátt fyrir að ekki verði kosið fyrr en á þriðjudaginn. Samkvæmt umfjöllun Washington Post er talið mögulegt að utankjörfundaratkvæði verði tvöfalt fleiri í ár en árið 2014.Samkvæmt nýlegri könnun Politico eru háskólamenntaðar konur mun líklegri til að kjósa frambjóðendur Demókrataflokksins en frambjóðendur Repúblikanaflokksins. Þá eru konur sem ætla sér að kjósa frambjóðendur Demókrataflokksins líklegri til að kjósa að þessu sinni. 78 prósent kvenna sem ætla að veita Demókrataflokknum atkvæði sitt, segjast spenntar fyrir því að kjósa, gegn 65 prósentum kvenna sem ætla sér að veita Repúblikanaflokknum atkvæði sitt.Sjá einnig: Konur fjarlægjast RepúblikanaflokkinnÞrátt fyrir aukinn áhuga kjósenda Demókrataflokksins, er einnig útlit fyrir mikinn áhuga kjósenda Repbúlikanaflokksins og stefnir í spennandi kosningar víða.Tölfræðimiðillinn FiveThirtyEight áætlar þó að enn séu miklar líkur á því að Demókratar nái stjórn á fulltrúadeild þingsins og hafa líkurnar aukist aðeins. Þá eru miklar líkur á að Repúblikanar haldi naumum meirihluta sínum á öldungadeildinni.Í öldungadeildinni er staðan þannig að Repúblikanar eru með mjög nauman meirihluta, 51-49 en aðstæður kosninganna eru þeim í hag. Kosið verður um mun fleiri þingsæti þar sem þingmenn frá Demókrataflokknum sitja en þingmenn frá Repúblikanaflokknum. Þar af verður kosið í tíu ríkjum þar sem þingmennirnir eru frá Demókrataflokknum en Donald Trump vann í forsetakosningunum 2016. Öfugt við öldungadeildina, þar sem kosið er um þriðjung sæta, eða 35 af 100, verður kosið um hvert einasta sæti á fulltrúadeildinni, eða 435. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Þingmaður Repúblikana varð fyrir aðkasti á veitingastað Mitch McConnell, leiðtogi Repúblikana í öldungadeild Bandaríkjaþings, varð fyrir barðinu á óánægðum veitingahúsagestum í gær þar sem hann sat og snæddi á veitingastaðnum Havana Rumba með eiginkonu sinni í Louisville í Kentucky. 20. október 2018 18:17 Staðan í bandarískum stjórnmálum mánuði fyrir kosningar Í dag er sléttur mánuður þar til Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu. Skoðanakönnunum og stjórnmálaskýrendum í Bandaríkjunum ber saman um að Demókratar séu líklegir til þess að fá meirihluta sæta í fulltrúadeildinni. 6. október 2018 11:15 Óvænt barátta um Texas Frambjóðandi Demókrata í Texas nýtur mikilla vinsælda. Flokkurinn vonast eftir kraftaverki. 14. október 2018 21:30 Ákærð fyrir að reyna hafa áhrif á þingkosningar í Bandaríkjunum Reuters hefur eftir embættismönnum sem hafa upplýsingar um rannsóknina gegn Khuyayanova að þar hefði verið reynt að kynda undir deilur um kynþætti, vopnalöggjöf og önnur hitamál. 19. október 2018 23:24 Hundar, svín og hrossasmetti: Trump hefur lengi hæðst að konum fyrir útlit þeirra og líkamsstarfsemi Meðal annars hefur Trump kallað konur feitar og ljótar. Hann sagði að ein kona væri "geðsjúk, grenjandi úrhrak“ og að ein væri hundur með andlit svíns. 17. október 2018 16:45 Konur fjarlægjast Repúblikanaflokkinn Sífellt færri bandarískar konur skilgreina sig sem Repúblikana og fækkunin staðið yfir um nokkuð skeið. Hins vegar virðist sem að hægur straumur hafi orðið að flóði í forsetatíð Donald Trump. 9. október 2018 08:29 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Fjórir særðir eftir árás við bænahús gyðinga í Manchester Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Fleiri fréttir Fjórir særðir eftir árás við bænahús gyðinga í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Sjá meira
Miðað við utankjörfundaratkvæði í Bandaríkjunum er útlit fyrir meiri kosningaþátttöku en í kosningunum 2014. Þá er útlit fyrir að konur séu að kjósa meira mæli en áður. Konur í Bandaríkjunum hafa í gegnum tíðina verið duglegri við að kjósa en menn en mögulegt er að bilið gæti aukist enn fremur í kosningunum í næstu viku. Yfir heildina litið eru utankjörfundaratkvæði þegar orðin fleiri en þau voru í síðustu kosningum í nokkrum ríkjum, þrátt fyrir að ekki verði kosið fyrr en á þriðjudaginn. Samkvæmt umfjöllun Washington Post er talið mögulegt að utankjörfundaratkvæði verði tvöfalt fleiri í ár en árið 2014.Samkvæmt nýlegri könnun Politico eru háskólamenntaðar konur mun líklegri til að kjósa frambjóðendur Demókrataflokksins en frambjóðendur Repúblikanaflokksins. Þá eru konur sem ætla sér að kjósa frambjóðendur Demókrataflokksins líklegri til að kjósa að þessu sinni. 78 prósent kvenna sem ætla að veita Demókrataflokknum atkvæði sitt, segjast spenntar fyrir því að kjósa, gegn 65 prósentum kvenna sem ætla sér að veita Repúblikanaflokknum atkvæði sitt.Sjá einnig: Konur fjarlægjast RepúblikanaflokkinnÞrátt fyrir aukinn áhuga kjósenda Demókrataflokksins, er einnig útlit fyrir mikinn áhuga kjósenda Repbúlikanaflokksins og stefnir í spennandi kosningar víða.Tölfræðimiðillinn FiveThirtyEight áætlar þó að enn séu miklar líkur á því að Demókratar nái stjórn á fulltrúadeild þingsins og hafa líkurnar aukist aðeins. Þá eru miklar líkur á að Repúblikanar haldi naumum meirihluta sínum á öldungadeildinni.Í öldungadeildinni er staðan þannig að Repúblikanar eru með mjög nauman meirihluta, 51-49 en aðstæður kosninganna eru þeim í hag. Kosið verður um mun fleiri þingsæti þar sem þingmenn frá Demókrataflokknum sitja en þingmenn frá Repúblikanaflokknum. Þar af verður kosið í tíu ríkjum þar sem þingmennirnir eru frá Demókrataflokknum en Donald Trump vann í forsetakosningunum 2016. Öfugt við öldungadeildina, þar sem kosið er um þriðjung sæta, eða 35 af 100, verður kosið um hvert einasta sæti á fulltrúadeildinni, eða 435.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Þingmaður Repúblikana varð fyrir aðkasti á veitingastað Mitch McConnell, leiðtogi Repúblikana í öldungadeild Bandaríkjaþings, varð fyrir barðinu á óánægðum veitingahúsagestum í gær þar sem hann sat og snæddi á veitingastaðnum Havana Rumba með eiginkonu sinni í Louisville í Kentucky. 20. október 2018 18:17 Staðan í bandarískum stjórnmálum mánuði fyrir kosningar Í dag er sléttur mánuður þar til Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu. Skoðanakönnunum og stjórnmálaskýrendum í Bandaríkjunum ber saman um að Demókratar séu líklegir til þess að fá meirihluta sæta í fulltrúadeildinni. 6. október 2018 11:15 Óvænt barátta um Texas Frambjóðandi Demókrata í Texas nýtur mikilla vinsælda. Flokkurinn vonast eftir kraftaverki. 14. október 2018 21:30 Ákærð fyrir að reyna hafa áhrif á þingkosningar í Bandaríkjunum Reuters hefur eftir embættismönnum sem hafa upplýsingar um rannsóknina gegn Khuyayanova að þar hefði verið reynt að kynda undir deilur um kynþætti, vopnalöggjöf og önnur hitamál. 19. október 2018 23:24 Hundar, svín og hrossasmetti: Trump hefur lengi hæðst að konum fyrir útlit þeirra og líkamsstarfsemi Meðal annars hefur Trump kallað konur feitar og ljótar. Hann sagði að ein kona væri "geðsjúk, grenjandi úrhrak“ og að ein væri hundur með andlit svíns. 17. október 2018 16:45 Konur fjarlægjast Repúblikanaflokkinn Sífellt færri bandarískar konur skilgreina sig sem Repúblikana og fækkunin staðið yfir um nokkuð skeið. Hins vegar virðist sem að hægur straumur hafi orðið að flóði í forsetatíð Donald Trump. 9. október 2018 08:29 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Fjórir særðir eftir árás við bænahús gyðinga í Manchester Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Fleiri fréttir Fjórir særðir eftir árás við bænahús gyðinga í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Sjá meira
Þingmaður Repúblikana varð fyrir aðkasti á veitingastað Mitch McConnell, leiðtogi Repúblikana í öldungadeild Bandaríkjaþings, varð fyrir barðinu á óánægðum veitingahúsagestum í gær þar sem hann sat og snæddi á veitingastaðnum Havana Rumba með eiginkonu sinni í Louisville í Kentucky. 20. október 2018 18:17
Staðan í bandarískum stjórnmálum mánuði fyrir kosningar Í dag er sléttur mánuður þar til Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu. Skoðanakönnunum og stjórnmálaskýrendum í Bandaríkjunum ber saman um að Demókratar séu líklegir til þess að fá meirihluta sæta í fulltrúadeildinni. 6. október 2018 11:15
Óvænt barátta um Texas Frambjóðandi Demókrata í Texas nýtur mikilla vinsælda. Flokkurinn vonast eftir kraftaverki. 14. október 2018 21:30
Ákærð fyrir að reyna hafa áhrif á þingkosningar í Bandaríkjunum Reuters hefur eftir embættismönnum sem hafa upplýsingar um rannsóknina gegn Khuyayanova að þar hefði verið reynt að kynda undir deilur um kynþætti, vopnalöggjöf og önnur hitamál. 19. október 2018 23:24
Hundar, svín og hrossasmetti: Trump hefur lengi hæðst að konum fyrir útlit þeirra og líkamsstarfsemi Meðal annars hefur Trump kallað konur feitar og ljótar. Hann sagði að ein kona væri "geðsjúk, grenjandi úrhrak“ og að ein væri hundur með andlit svíns. 17. október 2018 16:45
Konur fjarlægjast Repúblikanaflokkinn Sífellt færri bandarískar konur skilgreina sig sem Repúblikana og fækkunin staðið yfir um nokkuð skeið. Hins vegar virðist sem að hægur straumur hafi orðið að flóði í forsetatíð Donald Trump. 9. október 2018 08:29