Ríkisstjórn Netanyahu lifir af í bili Atli Ísleifsson skrifar 19. nóvember 2018 10:34 Menntamálaráðherrann Naftali Bennett og dómsmálaráðherrann Ayelet Shaked á blaðamannafundi í morgun. EPA-EFE Ríkisstjórn Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, virðist ætla að hanga saman eftir ákvörðun varnarmálaráðherrans Avigdor Lieberman og flokks hans að segja skilið við stjórnina í þeim tilgangi að knýja fram nýjar kosningar. Þetta varð ljóst eftir að menntamálaráðherrann Naftali Bennett tilkynnti að flokkur hans, Heimili gyðinga, myndu áfram eiga hlut að ríkisstjórn. Bennett hafði áður gefið í skyn að hann myndi einnig segja af sér. Netanyahu hefur á síðustu dögum átt í viðræðum við ráðherra í ríkisstjórn sinni, eftir að Lieberman tilkynnti um afsögn sína vegna vopnahléssamnings ísraelskra stjórnvalda við uppreisnarmenn á Gasa. Bennett hafði áður sagst munu hætta í ríkisstjórn, nema að hann yrði sjálfur gerður að nýjum varnarmálaráðherra stjórnarinnar. Netanyahu er nú yfir ráðuneyti varnarmála eftir afsögn Lieberman.Með eins flokks meirihluta Eftir að Lieberman og flokkur hans, Yisrael Beitenu, sögðu skilið við ríkisstjórn eru stjórnarflokkarnir með eins manns meirihluta á 120 manna þjóðþingi Ísraela, Knesset. Flokkur Bennett er sá þriðji stærsti í samsteypustjórn Netanyahu. Sagði Bennett eftir fund sinn með forsætisráðherranum að hann og dómsmálaráðherrann Ayelet Shaked myndu áfram sitja í ríkisstjórn svo fremi sem forsætisráðherrann taki á „hinni miklu öryggiskrísu“ landsins. Ísrael Mið-Austurlönd Palestína Tengdar fréttir Þunnur meirihluti hjá Netanjahú Vopnahléið sem Ísraelar sömdu um við Hamas-samtökin eftir átök undanfarinna daga á Gasasvæðinu dregur dilk á eftir sér. 15. nóvember 2018 09:00 Reynir að halda lífi í ríkisstjórn sinni Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segist leita allra leiða til að koma í veg fyrir fall ríkisstjórnar sinnar í kjölfar afsagnar varnarmálaráðherra landsins. 18. nóvember 2018 19:05 Varnarmálaráðherra Ísrael segir af sér og kallar eftir kosningum Avigdor Liberman segir það mikil mistök að hafa samþykkt vopnahlé við Hamas-liða og gagnrýnir herin fyrir takmörkuð viðbrögð við árásum frá Gasa. 14. nóvember 2018 12:36 Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Sjá meira
Ríkisstjórn Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, virðist ætla að hanga saman eftir ákvörðun varnarmálaráðherrans Avigdor Lieberman og flokks hans að segja skilið við stjórnina í þeim tilgangi að knýja fram nýjar kosningar. Þetta varð ljóst eftir að menntamálaráðherrann Naftali Bennett tilkynnti að flokkur hans, Heimili gyðinga, myndu áfram eiga hlut að ríkisstjórn. Bennett hafði áður gefið í skyn að hann myndi einnig segja af sér. Netanyahu hefur á síðustu dögum átt í viðræðum við ráðherra í ríkisstjórn sinni, eftir að Lieberman tilkynnti um afsögn sína vegna vopnahléssamnings ísraelskra stjórnvalda við uppreisnarmenn á Gasa. Bennett hafði áður sagst munu hætta í ríkisstjórn, nema að hann yrði sjálfur gerður að nýjum varnarmálaráðherra stjórnarinnar. Netanyahu er nú yfir ráðuneyti varnarmála eftir afsögn Lieberman.Með eins flokks meirihluta Eftir að Lieberman og flokkur hans, Yisrael Beitenu, sögðu skilið við ríkisstjórn eru stjórnarflokkarnir með eins manns meirihluta á 120 manna þjóðþingi Ísraela, Knesset. Flokkur Bennett er sá þriðji stærsti í samsteypustjórn Netanyahu. Sagði Bennett eftir fund sinn með forsætisráðherranum að hann og dómsmálaráðherrann Ayelet Shaked myndu áfram sitja í ríkisstjórn svo fremi sem forsætisráðherrann taki á „hinni miklu öryggiskrísu“ landsins.
Ísrael Mið-Austurlönd Palestína Tengdar fréttir Þunnur meirihluti hjá Netanjahú Vopnahléið sem Ísraelar sömdu um við Hamas-samtökin eftir átök undanfarinna daga á Gasasvæðinu dregur dilk á eftir sér. 15. nóvember 2018 09:00 Reynir að halda lífi í ríkisstjórn sinni Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segist leita allra leiða til að koma í veg fyrir fall ríkisstjórnar sinnar í kjölfar afsagnar varnarmálaráðherra landsins. 18. nóvember 2018 19:05 Varnarmálaráðherra Ísrael segir af sér og kallar eftir kosningum Avigdor Liberman segir það mikil mistök að hafa samþykkt vopnahlé við Hamas-liða og gagnrýnir herin fyrir takmörkuð viðbrögð við árásum frá Gasa. 14. nóvember 2018 12:36 Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Sjá meira
Þunnur meirihluti hjá Netanjahú Vopnahléið sem Ísraelar sömdu um við Hamas-samtökin eftir átök undanfarinna daga á Gasasvæðinu dregur dilk á eftir sér. 15. nóvember 2018 09:00
Reynir að halda lífi í ríkisstjórn sinni Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segist leita allra leiða til að koma í veg fyrir fall ríkisstjórnar sinnar í kjölfar afsagnar varnarmálaráðherra landsins. 18. nóvember 2018 19:05
Varnarmálaráðherra Ísrael segir af sér og kallar eftir kosningum Avigdor Liberman segir það mikil mistök að hafa samþykkt vopnahlé við Hamas-liða og gagnrýnir herin fyrir takmörkuð viðbrögð við árásum frá Gasa. 14. nóvember 2018 12:36