Mér finnst rigningin góð (en leiðinleg) Jóhann Tryggvason skrifar 22. nóvember 2018 07:00 Ég tel mig ekki hafa meira vit á rigningu eða snjókomu heldur en aðrir á Suðvesturlandinu, sem sáu varla til sólar vegna rigningar síðastliðið sumar. Ég fékk því upplýsingar hjá Umhverfisstofnun og spurði: „Hvernig hefur loftslagsmengun verið háttað síðustu ár á Reykjavíkursvæðinu og hefur hún farið versnandi eða batnandi eða staðið í stað?“ Mér til undrunar var svarið: „Mengun í andrúmslofti á Reykjavíkursvæðinu hefur farið batnandi á þrjátíu ára tímabili.“ Undrun mín var mikil að heyra þetta svar enda talið að mengun færi versnandi ári til árs og því yrðu allir að skipta út bensín- og dísilbílum sínum fyrir rafbíla. Þegar ég var ungur heyrði ég oft eldra fólk segja eftir rigningu, en þó sérstaklega eftir stórkorna snjókomu í logni: „Finnið þið hvað andrúmsloftið er tært eftir snjókomuna?“ og bættu svo við: „Úrkoman hreinsar andrúmsloftið fyrir okkur,“ og er ennþá að því og þó að við höfum ekið um á bensín- og dísilbílum undanfarið fer mengunin minnkandi á þrjátíu ára tímabili. Ég er ekki mjög hrifinn af rafmagnstækjum sem ganga fyrir rafhlöðum, hafandi átt fimm rafmagnsborvélar sem gengu alltaf í styttri og styttri tíma í einu og urðu kraftminni í hvert sinn, þó að þær væru hlaðnar eftir hverja notkun. Ekki var hægt að fá nýjar rafhlöður fyrir minna verð en það sem ný borvél kostaði með rafhlöðu og að kaupa nýjan rafmagnsbíl á fimm ára fresti og þurfa að henda þeim eldri er ekki gott því hver mundi vilja kaupa rafmagnsbíl með ónýtum rafhlöðum ef ný rafhlaða myndi kosta meira heldur en nýr rafmagnsbíll með nýrri rafhlöðu? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hin dásamlega sturlun: Umræðan á Íslandi Davíð Bergmann Skoðun Við getum öll bjargað lífi Kristófer Kristófersson Skoðun Opið bréf til innviðaráðherra Eyjólfur Þorkelsson Skoðun Fyrir hvern erum við að byggja? Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir Skoðun 90 milljarða vannýtt útflutningstækifæri Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Það er heldur betur vitlaust gefið á Íslandi Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Að bjarga þjóð Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun „Hristir í stoðum“ RÚV? Hermann Stefánsson Skoðun Að bera harm sinn í hljóði Gunnhildur Ólafsdóttir Skoðun Nýtt örorkulífeyriskerfi Inga Sæland Skoðun Skoðun Skoðun Látum verkin tala fyrir börnin á Gaza Gunnar Axel Axelsson skrifar Skoðun 90 milljarða vannýtt útflutningstækifæri Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Tvær sögur Egill Þ. Einarsson skrifar Skoðun Stærsta kjarabót öryrkja í áratugi Ingjibjörg Isaksen skrifar Skoðun Að bjarga þjóð Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Skoðun Háskóli Íslands. Opinn og alþjóðlegur? Styrmir Hallsson,Abdullah Arif skrifar Skoðun Nýtt örorkulífeyriskerfi Inga Sæland skrifar Skoðun Það er heldur betur vitlaust gefið á Íslandi Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Að bera harm sinn í hljóði Gunnhildur Ólafsdóttir skrifar Skoðun Velferð sem virkar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Gleðileg ný fiskveiðiáramót …von eða ótti? Arnar Laxdal skrifar Skoðun „Hristir í stoðum“ RÚV? Hermann Stefánsson skrifar Skoðun Opið bréf til innviðaráðherra Eyjólfur Þorkelsson skrifar Skoðun Hin dásamlega sturlun: Umræðan á Íslandi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Áhrif, evran, innviðir, öryggi Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Hugleiðing um rauð epli og skynjun veruleikans Gauti Páll Jónsson skrifar Skoðun Tumi þumall og blaðurmaðurinn Kristján Logason skrifar Skoðun Tímamót í velferðarmálum: Nýtt örorkulífeyriskerfi tekur gildi Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Stefnum á að veita 1000 börnum innblástur fyrir framtíðina Dr. Bryony Mathew skrifar Skoðun Samgönguáætlun – skuldbinding, ekki kosningaloforð skrifar Skoðun Menntun til framtíðar Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Við getum öll bjargað lífi Kristófer Kristófersson skrifar Skoðun Finnst ykkur þetta í lagi? Opinn pistill til heilbrigðisráðherra, landlæknis og forystu heilbrigðiskerfisins Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Menntastefna stjórnvalda – ferð án fyrirheits? Sigvaldi Egill Lárusson skrifar Skoðun Fyrir hvern erum við að byggja? Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Beint og milliliðalaust Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Áfengissala: Þrýstingur úr tveimur áttum Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Hver vill heyra um eitthvað jákvætt sem er gert í skólunum? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Enn af ferðum Angelu Müller. Eru erlendir ferðamenn afætur? BJarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Ég er íslensk – en samt séð sem eitthvað annað Sóley Lóa Smáradóttir skrifar Sjá meira
Ég tel mig ekki hafa meira vit á rigningu eða snjókomu heldur en aðrir á Suðvesturlandinu, sem sáu varla til sólar vegna rigningar síðastliðið sumar. Ég fékk því upplýsingar hjá Umhverfisstofnun og spurði: „Hvernig hefur loftslagsmengun verið háttað síðustu ár á Reykjavíkursvæðinu og hefur hún farið versnandi eða batnandi eða staðið í stað?“ Mér til undrunar var svarið: „Mengun í andrúmslofti á Reykjavíkursvæðinu hefur farið batnandi á þrjátíu ára tímabili.“ Undrun mín var mikil að heyra þetta svar enda talið að mengun færi versnandi ári til árs og því yrðu allir að skipta út bensín- og dísilbílum sínum fyrir rafbíla. Þegar ég var ungur heyrði ég oft eldra fólk segja eftir rigningu, en þó sérstaklega eftir stórkorna snjókomu í logni: „Finnið þið hvað andrúmsloftið er tært eftir snjókomuna?“ og bættu svo við: „Úrkoman hreinsar andrúmsloftið fyrir okkur,“ og er ennþá að því og þó að við höfum ekið um á bensín- og dísilbílum undanfarið fer mengunin minnkandi á þrjátíu ára tímabili. Ég er ekki mjög hrifinn af rafmagnstækjum sem ganga fyrir rafhlöðum, hafandi átt fimm rafmagnsborvélar sem gengu alltaf í styttri og styttri tíma í einu og urðu kraftminni í hvert sinn, þó að þær væru hlaðnar eftir hverja notkun. Ekki var hægt að fá nýjar rafhlöður fyrir minna verð en það sem ný borvél kostaði með rafhlöðu og að kaupa nýjan rafmagnsbíl á fimm ára fresti og þurfa að henda þeim eldri er ekki gott því hver mundi vilja kaupa rafmagnsbíl með ónýtum rafhlöðum ef ný rafhlaða myndi kosta meira heldur en nýr rafmagnsbíll með nýrri rafhlöðu?
Skoðun Tímamót í velferðarmálum: Nýtt örorkulífeyriskerfi tekur gildi Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Finnst ykkur þetta í lagi? Opinn pistill til heilbrigðisráðherra, landlæknis og forystu heilbrigðiskerfisins Steindór Þórarinsson skrifar
Skoðun Hver vill heyra um eitthvað jákvætt sem er gert í skólunum? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Enn af ferðum Angelu Müller. Eru erlendir ferðamenn afætur? BJarnheiður Hallsdóttir skrifar