Vill nota herinn til að berjast gegn glæpum Samúel Karl Ólason skrifar 2. desember 2018 23:51 Andres Manuel Lopez Obrador, nýr forseti Mexíkó. AP/Moises Castillo Andres manuel Lopez Obrador, tók við embætti forseta Mexíkó í dag. Hann notaði sinn fyrsta dag í embætti til að verja áætlun sína um að stofna nýtt þjóðvarðlið úr hernum og nota það til að berjast gegn glæpasamtökum í landinu. Áætlun forsetans, sem er fyrsti vinstri sinnaði forseti Mexíkó í áraraðir, hefur vakið usla meðal stuðningsmanna hans. „Við verðum að aðlagast að nýjum tíma,“ sagði Lopez Obrador í ræðu á herstöð í Mexíkói í dag. Hann lagði mikla áherslu á það að áætlun hans tæki mið af mannréttindum íbúa Mexíkó.Samkvæmt Reuters snýst fyrsti liður áætlunar hans um að stofna 60 þúsund manna þjóðvarðlið með hermönnum og alríkislögregluþjónum. Þeir eigi að berjast gegn glæpum á meðan breytingar verða gerðar á stjórnarskrá Mexíkó til að taka mið af baráttunni gegn glæpasamtökum. Lopez Obrador sagði í ræðu sinni að þjóðin myndi kjósa um breytingartillögurnar. Eftir það myndi herinn taka aukin þátt í baráttunni. Lopez Obrador sagði það nauðsynlegt til að bæta öryggi í Mexíkó og draga úr glæpum. Morðtíðni í Mexíkó hefur náð nýjum hæðum undanfarin tvö ár. Það var hins vegar árið 2006 sem þáverandi yfirvöld landsins ákváðu að herinn skildi koma að löggæslu í Mexíkó og síðan þá hafa rúmlega 200 þúsund manns látið lífið og tugir þúsunda hafa horfið. Lopez Obrador vill auka aðkomu hersins að löggæslu. Auk þess hefur forsetinn gagnrýnt lög um fíkniefnanotkun harðlega og segir hann þau vera óhagkvæm og jafnvel tilgangslaus. Þingmenn í Mexíkó hafa þegar lagt fram frumvarp um afglæpavæðingu neyslu kannabisefna. Mexíkó Norður-Ameríka Tengdar fréttir Dæmdur í rúmlega fimm þúsund ára fangelsi Dómstóll í Gvatemala hefur dæmt fyrrverandi hermann í samtals 5.160 ára fangelsi fyrir aðild sína að fjöldamorði á um tvö hundruð bændum árið 1982. 22. nóvember 2018 09:00 Hné niður í þingsal er hún frétti af morðinu á dóttur sinni Mexíkóska þingkonan Carmen Medel var við störf í þingsal nýverið er henni voru fluttar fréttir af því að dóttir hennar hefði verið myrt. 9. nóvember 2018 20:22 Frumkvöðull á sviði kvennaknattspyrnu í Mexíkó myrtur Einn helsti hvatamaður mexíkóskrar kvennaspyrnu, Marbella Ibarra, fannst látin á mánudag. 18. október 2018 14:10 Lögleiðing kannabis til umræðu víða um heim Fjöldi annarra ríkja gæti fylgt Kanada eftir í náinni framtíð en á undanförnum árum hefur víða verið slakað á lögum varðandi kannabis. 18. október 2018 11:14 Fjöldagröf með 166 hauskúpum fannst í Mexíkó Fíkniefnagengi nota fjöldagrafir sem þessar til að losa sig við fórnarlömb sín. 6. september 2018 20:51 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Sjá meira
Andres manuel Lopez Obrador, tók við embætti forseta Mexíkó í dag. Hann notaði sinn fyrsta dag í embætti til að verja áætlun sína um að stofna nýtt þjóðvarðlið úr hernum og nota það til að berjast gegn glæpasamtökum í landinu. Áætlun forsetans, sem er fyrsti vinstri sinnaði forseti Mexíkó í áraraðir, hefur vakið usla meðal stuðningsmanna hans. „Við verðum að aðlagast að nýjum tíma,“ sagði Lopez Obrador í ræðu á herstöð í Mexíkói í dag. Hann lagði mikla áherslu á það að áætlun hans tæki mið af mannréttindum íbúa Mexíkó.Samkvæmt Reuters snýst fyrsti liður áætlunar hans um að stofna 60 þúsund manna þjóðvarðlið með hermönnum og alríkislögregluþjónum. Þeir eigi að berjast gegn glæpum á meðan breytingar verða gerðar á stjórnarskrá Mexíkó til að taka mið af baráttunni gegn glæpasamtökum. Lopez Obrador sagði í ræðu sinni að þjóðin myndi kjósa um breytingartillögurnar. Eftir það myndi herinn taka aukin þátt í baráttunni. Lopez Obrador sagði það nauðsynlegt til að bæta öryggi í Mexíkó og draga úr glæpum. Morðtíðni í Mexíkó hefur náð nýjum hæðum undanfarin tvö ár. Það var hins vegar árið 2006 sem þáverandi yfirvöld landsins ákváðu að herinn skildi koma að löggæslu í Mexíkó og síðan þá hafa rúmlega 200 þúsund manns látið lífið og tugir þúsunda hafa horfið. Lopez Obrador vill auka aðkomu hersins að löggæslu. Auk þess hefur forsetinn gagnrýnt lög um fíkniefnanotkun harðlega og segir hann þau vera óhagkvæm og jafnvel tilgangslaus. Þingmenn í Mexíkó hafa þegar lagt fram frumvarp um afglæpavæðingu neyslu kannabisefna.
Mexíkó Norður-Ameríka Tengdar fréttir Dæmdur í rúmlega fimm þúsund ára fangelsi Dómstóll í Gvatemala hefur dæmt fyrrverandi hermann í samtals 5.160 ára fangelsi fyrir aðild sína að fjöldamorði á um tvö hundruð bændum árið 1982. 22. nóvember 2018 09:00 Hné niður í þingsal er hún frétti af morðinu á dóttur sinni Mexíkóska þingkonan Carmen Medel var við störf í þingsal nýverið er henni voru fluttar fréttir af því að dóttir hennar hefði verið myrt. 9. nóvember 2018 20:22 Frumkvöðull á sviði kvennaknattspyrnu í Mexíkó myrtur Einn helsti hvatamaður mexíkóskrar kvennaspyrnu, Marbella Ibarra, fannst látin á mánudag. 18. október 2018 14:10 Lögleiðing kannabis til umræðu víða um heim Fjöldi annarra ríkja gæti fylgt Kanada eftir í náinni framtíð en á undanförnum árum hefur víða verið slakað á lögum varðandi kannabis. 18. október 2018 11:14 Fjöldagröf með 166 hauskúpum fannst í Mexíkó Fíkniefnagengi nota fjöldagrafir sem þessar til að losa sig við fórnarlömb sín. 6. september 2018 20:51 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Sjá meira
Dæmdur í rúmlega fimm þúsund ára fangelsi Dómstóll í Gvatemala hefur dæmt fyrrverandi hermann í samtals 5.160 ára fangelsi fyrir aðild sína að fjöldamorði á um tvö hundruð bændum árið 1982. 22. nóvember 2018 09:00
Hné niður í þingsal er hún frétti af morðinu á dóttur sinni Mexíkóska þingkonan Carmen Medel var við störf í þingsal nýverið er henni voru fluttar fréttir af því að dóttir hennar hefði verið myrt. 9. nóvember 2018 20:22
Frumkvöðull á sviði kvennaknattspyrnu í Mexíkó myrtur Einn helsti hvatamaður mexíkóskrar kvennaspyrnu, Marbella Ibarra, fannst látin á mánudag. 18. október 2018 14:10
Lögleiðing kannabis til umræðu víða um heim Fjöldi annarra ríkja gæti fylgt Kanada eftir í náinni framtíð en á undanförnum árum hefur víða verið slakað á lögum varðandi kannabis. 18. október 2018 11:14
Fjöldagröf með 166 hauskúpum fannst í Mexíkó Fíkniefnagengi nota fjöldagrafir sem þessar til að losa sig við fórnarlömb sín. 6. september 2018 20:51