Brasilískur heilari ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot Kjartan Kjartansson skrifar 28. desember 2018 23:28 Faria hefur haldið fram sakleysi sínu þrátt fyrir ásakanir hundraða kvenna. AP/Marcelo Camargo Saksóknarar í Brasilíu hafa ákært João Teixeira de Faria, þekktan heilara, fyrir nauðgun og kynferðisbrot. Hundruð kvenna hafa sakað Faria um að brjóta kynferðislega gegn sér. Faria er þekktur í heimalandinu undir nafninu „Jóhannes guðs“ [por. João de Deus] og hefur starfað sem „kristilegur heilari“. Hann skaust fyrst rækilega upp á stjörnuhimininn þegar bandaríski spjallþáttastjórnandinn Oprah Winfrey fjallaði um hann árið 2013. Hann var handtekinn fyrr í þessum mánuði og hefur setið í fangelsi síðan. Konurnar, sem eru af ýmsum þjóðernum, saka hann um að hafa brotið gegn sér þegar þær leituðu til hans um andlega leiðsögn eða líkamlega heilun. Ákæran gegn honum í Goiás er vegna fjögurra nauðgana og einnar kynferðisárásar, að sögn Reuters. Faria hefur ítrekað haldið fram sakleysi sínu. Heilarinn hélt því meðal annars fram að hann gæti gert aðgerðir á fólki með höndunum einum saman og án deyfingar. Brasilía Suður-Ameríka Tengdar fréttir Forsetaheilari sakaður um kynferðisbrot João Teixeira de Faria, kristilegur brasilískur heilari, var handtekinn í gær eftir að hann gaf sig fram við lögreglu. 18. desember 2018 06:15 Á flótta sakaður um að hafa misnotað þrjú hundruð konur Brasilískur andalæknir sem hefur verið sakaður um að misnota meira en þrjú hundruð konur er nú á flótta undan yfirvöldum. 16. desember 2018 11:34 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Saksóknarar í Brasilíu hafa ákært João Teixeira de Faria, þekktan heilara, fyrir nauðgun og kynferðisbrot. Hundruð kvenna hafa sakað Faria um að brjóta kynferðislega gegn sér. Faria er þekktur í heimalandinu undir nafninu „Jóhannes guðs“ [por. João de Deus] og hefur starfað sem „kristilegur heilari“. Hann skaust fyrst rækilega upp á stjörnuhimininn þegar bandaríski spjallþáttastjórnandinn Oprah Winfrey fjallaði um hann árið 2013. Hann var handtekinn fyrr í þessum mánuði og hefur setið í fangelsi síðan. Konurnar, sem eru af ýmsum þjóðernum, saka hann um að hafa brotið gegn sér þegar þær leituðu til hans um andlega leiðsögn eða líkamlega heilun. Ákæran gegn honum í Goiás er vegna fjögurra nauðgana og einnar kynferðisárásar, að sögn Reuters. Faria hefur ítrekað haldið fram sakleysi sínu. Heilarinn hélt því meðal annars fram að hann gæti gert aðgerðir á fólki með höndunum einum saman og án deyfingar.
Brasilía Suður-Ameríka Tengdar fréttir Forsetaheilari sakaður um kynferðisbrot João Teixeira de Faria, kristilegur brasilískur heilari, var handtekinn í gær eftir að hann gaf sig fram við lögreglu. 18. desember 2018 06:15 Á flótta sakaður um að hafa misnotað þrjú hundruð konur Brasilískur andalæknir sem hefur verið sakaður um að misnota meira en þrjú hundruð konur er nú á flótta undan yfirvöldum. 16. desember 2018 11:34 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Forsetaheilari sakaður um kynferðisbrot João Teixeira de Faria, kristilegur brasilískur heilari, var handtekinn í gær eftir að hann gaf sig fram við lögreglu. 18. desember 2018 06:15
Á flótta sakaður um að hafa misnotað þrjú hundruð konur Brasilískur andalæknir sem hefur verið sakaður um að misnota meira en þrjú hundruð konur er nú á flótta undan yfirvöldum. 16. desember 2018 11:34